Morgunblaðið - 26.05.1963, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 26.05.1963, Blaðsíða 16
16 MORGVNBL 4 Ðlh Surinudagur 26. mal 1963 Nemendur á fyrsta starfsfræðslu-námskeiðiuu Fyrsta starfsfræðslu námskeiðið hér á landi * KVIKMYNDIR a a 55 >• > 4- KVIKMYNDIR 4- SKRIFAR ITM: KVIKMYNDIR * NYLEGA voru blaðamenn boð- aðir á fund hjá fræðsluráði Kópa vogskaupstaðar og var tilefnið að segja nokkuð frá starfsfræðslu- námskeiði, sem haldið var í gagnfræðaskólanum í vetur og er hið fyrsta sinnar tegundar hér á landi. Var þar mættur Andrés Kristjánsson ritstjóri, sem er formaður fræðsluráðsins, bæjar- stjórinn, Hjálmar Ólafsson, Ólaf ur Gunnarsson, sálfræðingur og fleiri. Verður nú að nokkru skýrt frá upphafi starfsfræðslunnar og síðan frá námskeiðinu. Sá, sem ötullegast hefir unnið að þess- um málum er Ólafur Gunnars- ÞEIR fiskifræðingarnir Jón Jóns son og Aðalsteinn Sigurðsson rita grein í Morgunblaðið 11. maí sl. um dragnótaveiðar í Faxaflóa. Tilefnið er grein frá mér ur- sama efni nokkru áður í blaðinu. Þeim fellur það ekki, Jóni og Aðalsteini, að ég skuli hafa orð á því, að hið vísindalega eftir- L„ hefði mátt vera meira, og firrtast svo heiftarlega, að þeir kalla þetta óverðskuldaða árás á íslenzkar fiskirannsóknir, sem er mér þó fjarri skapi. Umsögn mín byggðist á orðum Jóns sjálfs, og hvenær má þá taka mark á hon- um, ef ekki þegar hann er marg- búinn að lýsa þvi yfir, að hann geti ekkert fullyrt um áhrif dragnótarinnar í Faxaflóa, vegna oflítilla eða ónógra rannsókna, og sem svo sjálf bæjarstjórn Reykjavíkur tekur afstöðu til málsins útfrá. Við umræður á Alþingi kom hið sama fram. Ég gat þess, að ráðherra hefði á Alþingi getið þess, að farnar he'ðu verið 4 rannsóknarferðir á ári, sem ekki væri talið nóg til haldbærra ákvarðana, og tók það jafnframt fram, að enginn skyldi álasa fiskifræðingunur’, þótt þeir ekkert geti fullyrt af 4 stikkprufum á ári. Nú taka þeir Jón og Aðal- steinn það fram, að í skjrslu sinni hafi hvergi verið sagt að of fáar rannsóknarferðir hafi ver ið farnar, sem kemur að vísu ekki máli við, því ég vísaði ekki eins og þeir þó segja í þá skýrslu. En vilji þeir þar með segja, að 4 ferðir á ári sé nóg, þá dofnar víst yfir mörgum að son, sem frá upphafi hefir starf- að hér mest að starfsfræðslu. Það var fyrst árið 1960, að bor- in V£.r fram á Alþingi þings- ályktunartiZIaga um starfs- fræðsludag af Sigurði Bjarna- syni, og var hún einróma sam- þykkt. Síðan hafa árlega verið haldnir slíkir dagar í Reykja- vík við stöðugt vaxandi þátt- töku og vinsældir. Frumkvæði að námskeiðinu í Kópavogsskóla í vetur átti Hjálm ar Ólafsson, bæjarstjóri, sem kynnt hefir sér slík námskeið í Kaupmannahöfn, en starfs- fræðslunámskeið eru í flestum löndum og þykja ómissandi. berjast fyrir þvi, að þeir fái nýtt rannsóknarskip. Nú þegar ég er búinn að skýra þetta fyrir þeim, Jóni og Aðal- steini, á hverju ég byggi mína umsögn, þá vefst það væntanlega ekki lengur fyrir þeim, að það þarf ekki fiskifræðing til að kom ast að mínum niðurstöðum; það getur þá ekki verið flókið mál fyrir aðra en þá- í skýrslu þeirra Jóns og Aðal- steins segir, að með tilraunaveiði í Garðsjó með botnvörpu hafi fengizt 800 fiskar á togtíma árið 1959, en 146 fiskar á togtíma 1962, en báðar tilraunirnar gerð- ar í ágústmánuði hvort ár. Þessi mikli veiðimunur veldur þeim þankaveltum og þeir segja: „Vita skuld á dragnótaveiðin einhvern þátt í umræddri rýrnun, merk- ingatilraunir, sem nú eru í gangi, munu skýra það atriði nánar“. Þarna er þá um beina viðurkenn ingu hjá þeim Jóni og Aðalsteini að ræða um að dragnótin valdi þessari rýrnun að einhverju leyti. Þeir stramma sig samt strax upp aftur og segja: „Hins vegar er ekkert, sem bendir til þess, að hart sé gengið að stofn- unum, og má geta þess, að í til- raunum, sem gerðar voru í nóv. 1962 á sama stað, fengust 458 ýsur á togtíma, og var það mjög vænn fiskur, meðallengd 51 cm.“. Einhvern tíma hefði það ekki þótt stórtíðindi eða saga til næsta bæjar, þótt 458 ýsur hefðu fengizt í holi eða á togtíma í Faxaflóa, og má ég nú aftur taka svo til orða án þess að særa um of stolt Jóns og Aðalsteins að næsta lítið sannar það um Hjálmar bæjarstjóri, sem nú hefir gert fyrstu tilraun hér á landi með starfsfræðslunám- skeið, gat þess í stuttri ræðu við lok þess, þar sem m.a. voru við- staddir nemendurnir, að hann hefði fundið til þess, sem kenn- ari á annan áratug, að hrein til- viljun hefði ráðið því hvaða störf unglingar færu í að námi loknu. Og fjöldi nemenda, sem Lann hefði kynnzt, hefði skort starfsfræðslu, er sparað hefði þessu unga fólki mörg víxl- spor og dýrmætan tíma. Hér í Kópavogi hefðu 44 nemendur þriðja bekkjar gagnfræðaskól- ans tekið þátt í námskeiðinu, sem hófst í febrúar s.l. Dreift hefði verið spurningalistum, og nem- endumir fyllt þá út í samráði við foreldra sína. Spurt var um störf foreldra og hvað nemend- ur langaði til að verða. Á nám- skeiðinu var hægt að velja úr 12 starfsgreinum, og vann bæj- arstjórinn og aðrir fagmenn endurgjaldslaust á þessu fyrsta námskeiði. Aðrir, sem töluðu við lok þessa fiskigengd eða annan fisk í Fló- anum, þótt þeir reki í nóvember í 458 ýsur í holi í honum Garð- sjó. Öðru vísi mér áður brá, þeg- ar fiskur var þar svo mikilþ að ekki hafðist undan að taka á móti þeim afla, sem þar fékkst- Mér blöskrar því ekki veiðin hans Jóns, en hefði hann bætt einu núlli aftan við, þá hefði dæmið ekki sannað eins áþreif- anlega eins og það gerir ördeyð- una okkar gamla og góða Faxa- flóa eða á grunnmiðum innan hans. „Dragnót og botnvarpa eru ekki hættulegri fiskistofnunum en lína og net, sé þeim beitt á réttan hátt“, segja þeir Jón og Aðalsteinn. Hér er um eftirtekt- arverða fullyrðingu að ræða í gömlu deilumáli. Ef til vill búa þeir félagar yfir meiru en ég hefði haldið í þessum efnum. En mir er ekki kunnugt um faglega þekkingu þeirra á beitingu veið- arfæra eða fiskveiðum yfirleitt. Þeir Jón og Aðalsteinn ljúka máli sínu með því að segja: „Það sem vitað er um fiskistofnana í Faxaflóa í dag gefur ekki tilefni til þess að ætla, að þeir séu of- veiddir". Fiskimennirnir, sem nota önnur veiðarfæri en drag- nót, eru ekki á sama máli, og þeir hlaupa ekki í kringum hlut- ina á þennan hátt. Þeir segja, við fáum ekki sömu veiði og áður á grunnmiðum- Ef það er ekki dragnótinni að kenna, hverju öðru er þá um að kenna? Breytingin varð, þegar hún var tekin í notkun. Jón og Aðal- steinn segja, að við eigum að kappkosta að hafa af fiskstofn- unum hámarksafrakstur, eins og bóndinn af túninu sínu. Það er skíma í þessu hjá þeim, og þá neita þeir varla því, að það sé Nýja bíó: PIPARSVEINN I KVENNAKLÓM SUMAR amerískar kvikmyndir, sem hingað berast eru svo yfir- gengilega ómerkilegar og vit- lausar, að maður fer út úr bíóinu eíns og halaklipptur hundur eft- ir að hafa eytt allt að tveimur tímum í að horfa á þær, og þannig fór fyrir mér, þegar ég sá þessa mynd. Efnið er í stuttu máli þetta: Prófessor nokkur, Bruce að nafni, er í þann veginn að kvæn- ast. Ungu stúlkurnar við háskól- ann taka þessari fregn illa því að þær vilja ekki missa þennan vin- sæla kennara sem þeim lízt öll- um mæta vel á. — Prófessorinn veit ekki að konuefni hans á 17 ára dóttur, en einmitt hana ber að garði hjá prófessornum og veldur honum þvílikra vand- ræða að mannauminginn veit ekki sitt rjúkandi ráð. Hún legg- ur undir sig svefnherbergi hans og breiðir nærföt sín til þerris þar sem þau blasa við allra aug- starfsfræðslunámskeiðs, voru Andrés Kristjánsson ritstjóri og Ólafur Gunnarsson sálfræðingur. Bar þeim öllum saman um að hér væri stefnt í rétta átt og góður árangur hefði náðst þótt um byrjunarerfiðleika hefði ver- ið að ræða. Væri augljóst, að hér eins og í öðrum menningar- löndum, yrði tekin upp starfs- fræðsla í skólum. Það hefði sýnt sig, eftir áhuga og þátttöku í síðustu starfsfræðsludögum, að næsta skrefið væri að koma hér á lögskipaðri kennslu í starfs- fræðslu. hagkvæmt að stofninn sé stór og mætti vera stærri en hann er, og að því var stefnt með lokun Flóans. Skyldleikinn er mikill, þ gar rætt er um afrakstur til sjós og lands, en þá er Ijósara að miða við sjálfan bústofninn, sem stendur í stað, vex eða minnkar eftir ákvörðun bóndans og eftir því, hvað hann telur sér heppilegast fyrir sína afkomu. Fiskistofnarnir í Faxaflóa skild ist mönnum að væri í æskilegum vexti eftir að friðunin komst á, en þó engan veginn orðnir það stórir að ástæða væri til að stöðva þá þróun með stórvirkum vLðarfærum. Okkur sem töldum það eiga langt í land, að Flóinn væri búinn að ná sér, eða nógu miklu af sinni fornu frægð, eftir tuga ára rányrkju en stutta frið- un, ætluðum varla að trúa því, að úr hópi fiskifræðinga kæmu meðmæli með nýrri rányrkju og þótti þar höggva sá er hlífa skyldi. Það hefur verið minn skiln- ingur og sennilega flestra ann- arra, að á bak við Jón Jónsson stæðu fiskifræðingarnir að mikl- um meiri hluta eða allir, en svo er ekki. Strax eftir að grein mín birtist bárust mér fregnir, að hún hafði valdið úlfaþyt meðal fiskifræðinga, því einn þeirra hringdi til mín og sagðist vilja leiðrétta þann misskilning, að fiskifræðingarnir stæðu sameig- inlega að opnun Flóans með Jóni Jónssyni, Jón hefði verið þar einn að verki- Hann hefði því einn veg Oig vanda af því máli, en þeir hinir vildu ekki láta blanda sér í það mál. Þetta kom flatt upp á mig, og svo mun um fleiri. Jón hefur þá verið með- reiðarsveina laus, þegar hann fói til og tók hliðgrindina úr fyrir dragnótina inn á grunn- miðin í Faxaflóa. Nú koma mér þá enn í hug vinnubrögð og spyr; er þetta hægt Jón Jónsson? Sigurjón Einarsson. skipstjórL um. Það vill prófessornum þó til happs að ungur vinur hans, sem er gestur hans, fær mikinn á- huga á stúlkunni og hún á hon- um, en þar með er þó ekki öllum þjáningum prófessorsins lokið. Hann álpast til að drekka sig draugfullann (og er þó ótrúlega stöðugur á fótunum), þegar konuefnið kemur að heimsækja hann, og liggur við að allt fari út um þúfur á milli þeirra. En allt fer þó vel að lokum. Hann fær konuna og ungu hjúin fallast í faðma. — Þetta er sem sé gam- anmynd — þ.e.a.s. ófyndin og leiðinleg gamanmynd. — Raunv'isinda- sjóður Framhald af bls. 9. lands 18 þús. kr. til þess að fylgj ast með magni af brennisteins- samböndum í jökulvatni undan Mýrdals- og Skeiðarárjöklum. 27. Sama félag 30 þús. kr. vegna veðurathugana og leys- ingamælinga á Tungnaárjökli. 28. Landspítalinn, lyfja- og barnadeild 50 þús. kr. vegna kostnaðar við rannsókn á með- fæddum hjartasjúkdómum. 29 Landspítalinn, rannsókna- deild í meinafræði 75 þús. kr. Til þriggja rannsóknarefna: 1) nýrnarannsóknir. 2) rannsóknir á magni og dreifingu vef javatns. 3) rannsóknir á áhrifum ým- issa þarategunda á kopar- nýtingu í þörmum. 30. Náttúrugripasafn, dýra- fræðideild 30 þús. kr. vegna þátt töku í brezk-íslenzkum rann- sóknum á grágæsum. 31. Safnritið ZOOLOGY OF ICELAND 15 þús. kr. vegna und irbúnings að veðurfarshefti rits- ins, úrvinnsla tölfræðilegra gagna og gerð línurita og korta. II. VERKEFNASTYRKIR Til einstaklinga. 32. Egegrt Jóhannesson, yfir- læknir 25 þús. kr. til rannsókna á haptoglobia og transferrinvari- öntum og öðrum proteinavari- öntum í blóði íslendinga. 33. Elsa G. Vilmundardóttir, fil. kand. 30 þús. kr. til jarðfræði rannsókna á Tungnáröræfum. 34. Gunnlaugur Snædal, lækn- ir, 80 þús. kr. til þess að ljúka rannsóknum sínum á krabba- meini í brjósti. 36. Helgi Hallgrimsson og Hörð ur Kristinsson 30 þús. kr. til rannsókna á fléttuflóru hálendis- ins umhverfis Eyjafjörð. 36. Jens Pálsson, mannfræð- ingur 40 þús. kr. vegna mann- fræðirannsókna á íslandi. 37. Dr. Jóhannes Björnsson, læknir, 25 þús. kr. til rannsókna á Colitis ploerosa á íslandi árin 1950—59. 38. Dr. Ivka Munda 31 þús. kr. til rannsókna á þörungum á svæðirru milli Ölfusár og Þjórsár. 39. Páll V. G. Kolka, læknir, 15 þús. kr. vegna rannsókna á útbreiðsluháttum berklaveikinn- ar 1800—1814. 40. Ófeigur J. Ófeigsson, lækn- ir, 30 þús. kr. til framhalds rann- sókna sinna á bruna. 41. Ólafur Bjamason, læknir, 45 þús. kr. til ónæmisrannsókna í sambandi við skjaldkirtilsjúk- dóma. 42. Sveinn Hallgrímsson, bú- fræðingur 45 þús. kr. til rann- sókna á arfgengi frjósemi hjá sauðfé og öðrum þáttum, er á- hrif hafa á frjósemina. 43. Dr. Georg Walker, 20 þús. kr. til rannsókna á Austfjarða- blágrýtinu. 44. Dr. Þorleifur Einarsson, jarðfræðingur, 10 þús. kr. til greiðslu á kostnaði við aldurs- ákvaraðnir sýnishorna á forn- skeljum og mó. Dragnótaveiðin og fiskifræðingarnir Jón Jónsson og Aðalsleinn Sigurðsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.