Morgunblaðið - 26.05.1963, Blaðsíða 14
14
MORCUNBLADIB
Sunnudagur 26. maí 1963
Báfur til sölu
M/b Hrafnkell N.K. 100 er til sölu. Báturinn er 102
tonn að stærð. Hann liggur nú við Grandagarð
í Reykjavík, full standsettur til úthalds.
Tilboð sendist:
Málflutningsskrifstofu
Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar,
Guðmundar Péturssonar
Aðalstræti 6, Reykjavík
eða til Sparisjóðs Norðfjarðar, Neskaupstað, sem
gefa frekari upplýsingar.
PRESTCOLD
★ Taka borðbúnað fyrir 10 manns auk potta og
annarra eldhúsáhalda.
★ Þarf ekki að fasttengja. Hægt er að tengja þær
við eldhúsvaskinn.
★ Eru á hjólum og því auðvelt að flytja þær til.
★ Eru með hitara, sem gerir vatnið heitara en
nokkur hönd mundi þola.
★ Þurrka að loknum þvotti.
Kosta aðeins kr. 15.852.—
Hagkvæmir greiðsluskilmálar.
. JOHNSON & KAABER há
Sætúni 8 — Sími 24000.
MStKNUBim
Hafnarstræti 1 — Sími 20455.
Voruúrvcil
úrvulsvörur
0. JOHNSON & KAABER h/f
--------
Aukovinno
Okkur vantar duglega stúlku, sem getur starfað
sjálfstætt. Fastur vinnutími kl. 5—7 dagl. Umsækj-
andi þarf að kunna vélritun og eitthvað í tungu-
málum. Við viljum greiða duglegri stúlku góð laun.
Frí á laugardögum. Tilboð sendist afgreiðslu MbL
ásamt uppl. um menntun og fyrri störf merkt:
„Góð laun — 5835“.
Geymsluhúsnæði
Rúmgott, rakalaust húsnæði óskast nú þegar fyrir
bókageymslu. Tilboð óskast sent Morgunblaðinu
merkt: „Bækur — 5836“.
Það er leikur einn
POLYTEX •
PLASTMÁLNINGIN SEM ER
SÉRLEGA ÁFERÐARFALLEG
AUÐVELD í NOTKUN, ÞEKUR
MJÖG VEL OG FÆST í MIKLU
ÚRVALI FALLEGRA LITA
POLYTEX
PLAST MÁLNINGIN
SKER SIG ÚR
ÞVÍ LITIRNIR
HAFA ÓVENJU
MILDAN
OG DJÚPAN BLÆ
Gerið heimilið hiýlegra og vistlegra með Polytex