Morgunblaðið - 26.05.1963, Blaðsíða 3
Sunnudagur 26. mai 1963
MORCVNBL4Ð1Ð
3
*
S N
m
\)
ERFDAKERFID
Folk í fjarlægum heimum
I 1941 McCLURI NSWSrAPER SYNDICATE
ASTRO-BIOLOGISTS SAY THAT FUTURE STELLARNAUTS
REACHING ANOTHER SOLAR SYSTEM MAY VISIT A
"FIRE WORLD“ WHERE THE "FURNACE FOLK“THINK.
500 DEGREES IS. A "CHILLY" DAY. /*
, SILICOH ■+■ OXYGEN * SAND (SiDx)
UNL1K.E OUR CARBON-CHAIN LIVING TISSUES.THEIR.
SIUCON'BASED BODY CHEMISTRY (METABOLISM-)
WOULD MAKE THEM HEAT-DEFYING "SAND MEN"
OF THE “SILICON SPEOES.* , »„A
Stjarneðlisfræðingar telja bað hugsanlegt, að geimfarar
framúðarinnar muni hitta á „eldheim“ í fjarlægu sólkerfi
þar sem íbúunum finnst 260 gráður vera „kaldur dagur“.
Efnasamsetmng líkama þeirra myndi byggjast á kísil, en
ekki kolefni eins og hjá Jarðarbúum. Þeir væru hinir hita-
þolnu „sandmenn" af „kísilkynstofninum“.
KisiVi + Súrefni = Sandur (Si02)
Kolefni + Súrefni = Kolsýra (C02)
/, Ví
1963 McCLURE NEWSPAPER SYNDICATE ■
ON AN "ICE BOX WORLD" WITH TEMPERATURE
300° BELOW ZERO, NATIVES MIGHT BE COMPOSED
OF FROZEN VAPOR, ÍNCLUDING THE ‘LIPE QASES"
---CARBON DtOXIDE, OXYGEN, AND WATER,-
VAPOR, PLUS UQUID
HYDROCARBON (METHANE)
BLOOD -PLASMA.
ON WARM EARTH, AN
UNFORTUNATE “DEEP
FREEZE MAN" WOULD
COMPLETELY MELT
AND VAPORIZE
AWAY-LIKE STEAM.
Inrfæddir í „ísskápsheimi“ (hitastig mínus 185 gráður
C) gætu verið samsettir úr frosnum lofttegundum, með lífs-
gufnrnar: koisýru, súrefni, vatnsgufu og methan sem aðal-
efni. Slíkir „djúpfrystir gufumenn“ myndu hljóta ömurleg
örlög. ef þeir stigu á hina hlýju Jörð okkar. Þeir myndu
hreiniega „gufa upp“.
SÚ vísmdagrem, sem nú
vekux mesta athygili og fyllir
flestar vísindasiður dagblað-
anna, er auðskilj anlega geim-
vísindin.
Geinwísindin eru ung vís-
indagrein, þar sem maðurinn
er uim það bil að fara yfir
þröskuldinn inn í víðéttuimik-
ið völundarhús, þar sem ó-
teljandi verkefni bíða hans
rannsókna. Þar úir og grúir af
furðuverkum og leyndardóm-
uim, sem fá jafnvel barnið til
þess að fyllasf spenningi, þeg-
ar þau eru rsedd.
En það finnst annað völund-
arhús, sem ekki síður er spenn
andi till rannsóknar. Það er
fruimikjarninn, þar sem áisjóna
Mfsins mótaet og erfðaeigin-
leikarnir eru geymdir.
Rannsóknir er varða erfða-
kerfi náttúrunnar, þ.e. bvern-
ig ákveðnir eiginileikar ganga
í erfðir kynslóð etftir kynslóð
hafa nú í langan tíma verið
framkvæmdar. Margar vís-
indagreinar hafa lagt skerf
sinn í rannsóknirnar, og stund
um hefur litið svo út, að gát-
an væri að leysast. Ný vanda-
mál hafa þó alHtaf komið í
Ijós, sem jafnvel hafa gert
gátuna enn torleystari.
f höndum efnafræðinga
Vísindamenn hafa nú kruf-
ið efnið svo til mergjar,
að þörfin á bættum tækj-
um verður æ meiri, og á-
framhaldandi rannsóknir virð-
ast liggja að mestu leyti í
höndum efnafræðinga. Það er
skiljanlegf, að erfðakerfið
hlýtur að vera efnafræðilegt.
Það er einnig vitað, að það
vinnur í þrepnm. Fyrsta þrep-
ið og það síðasta eru leyst í
fruimatriðum, en það eru
milliþrepin, sem valda vand-
ræðum.
í fyrsta þrepinu eru erfða-
(>
Eftir Vin Hólm
genin, þar sem erfðaeiginleik-
arnir eru geymdir eftir á-
kveðnu kerfi í efnabyggingu,
sem kallast DNA (eftir latn-
aska heitinu sínu). í enda-
þrepinu eru svo próteinin, sem
framleidd eru í frumunum
eftir því, sem DNA ákveður.
Próteinin eru margvisleg
eggjahvítuisambönd, sem þjóna
sem múrsteinar í likams-
byggingunni, og það þykir
sannað, að þau myndist í ytri
hluta frumanna þ.e. cytoplasm
inu.
Nú eru erfðagenin aftur á
móti staðsett í litningunum,
sem eru í fruimkjarnanum,
svo vísindamenn hafa komizt
að þeirri niðurstöðu, að það
hljóti að vera einhver efni,
sem flytji erfðaeiginleiikana
og þar með kerfið hveraig
próteinin skuli byggjast upp
á milli fru.mukjarnans og cyto-
plasmsins. Það hníga sterk
rök að því, að þessi efnafræði-
legi miðill sé kjarnasýra eins
og DNA með nafnið RNA.
Það sem virðist eiga sér
etað er þetta: RNA mótast af
DNA í kjarnanum og eftir
ferðalag út í ytra hluta frum-
unnar mótar RNA próteinin
þar. Hvernig þetta á sér stað
er það verkefni, sem lífeðlis-
og efnafræðingar vinna nú
við að leysa.
Einfaldari erfðakerfi.
Það er auðséð, að það væri
góð byrjun í þá átt að leysa
verkefnið, ef hægt væri
rannsaka erfðakerfi, þar sem
aðeins ein kajrnasýra væri not
uð. Eru til slík erfðakerfi? Jú,
viruisarnir fjölg,a sér á þann
hátt. Þeir smjúga inn i lifandi
fruotnur og raska svo fram-
leiðslukerfum þeirra, að í
staðinn fyrir að framleiða sín
eigin prótein mynda frum-
urnar vírusprótein.
Sumir vírusar hafa inni að
halda DNA, aðrir RNA. Tó-
baksvírusmn, sem er sá virus
sem bezt hefur verið rannsak-
aður, til'heyrir þeim seinni.
Með því að breyta RNA í hon-
um á efnaifræðilegan hátt hef-
ur verið hægt að fá frumura-
ar til að framleiða nýjar teg-
undir af próteinum. Með öðr-
um orðum, erfðaikerfinu het-
ur verið raskað.
Þetta er mikill sigur, þvi
þetta sannar á sinn hátt, að
RNA haifi þá eiginleika, sem
gerir þvi mögulegt að leika
það hlutrverk í erfðakerfinu,
sem vísindamenn álíta að það
hafi.
Vísindamenn álíta einnig,
að þess verði ekki langt að
bíða þar til öll þrep erfða-
kerfisins hafi verið rannsök-
uð niður í kjölinn og leyst
til hlítar, en eins oe áður hef-
ur verið sagt, byggist það
mest á efnafræðingunum, sem
geta rannsakað byggingu
kjaraasýranna og próteinanna
atóm fyrir atóm.
Þegar niðurröðun atomanna
í RNA hefur verið kortlögð,
verður örugglega hægt að sjá,
hvernig kjarnasýran flytur
erfðaeiginleikana með sér. En
hvenær sem gátan raunveru-
lega verður leyst, þá heldur
lífið áfram sinn venjulega
gang, sem mótast hetfur á
milljónum ára og skráður er
í hinar sméu, en margþættu
efnabyggingar, sem við köll-
utn erlðagen.
Borgarstj. ræðir hús-
næðismál ungs fólks
Sumardvöl barna
rædd í borgarstjórn
A FUNDI borgarstjórnar I fyrri
viku lagði Gjörgviu Guð-
mundsson (A) fram tillögu um
að vegna skorts í borginni á litl
tim ódýrum íbúðum fyrir efna-
lítið, ungt fólk, teldi borgarstjórn
in nauðsynlegt að bæta úr því
með byggingu lítilla íbúða; enn
tfremur, að kannað yrði, hver
þörf væri á því, að borgar-
tfclagið aðstoði við lausn húsnæð
isvandamál ungs fólks.
Þór Vilhjálmsson ræddi tillögu
EJörgvins. Hann vakti fyrst at-
hygli á því, að í fyrri lið tillög-
unnar væri því slegið föstu, sem
ekv, seinni liðnum ætti að at-
huga-
Lagði hann áherzlu á það, að
lausn málsins væri ásamt
tfræðslumálum sá málaflokkur
etjórnmálanna, sem mestu máli
•kipti fyrir ungt fólk. Hann
mihnti á, að 21. marz sl. hefði
verið gerð með 15 samhljóða at-
'kvæðum Samþykkt í borgarstj.
um að gera ráðstafanir í húsnæð
ismálum, sem framk, æmdar
verði á uip tveimur árum. Við
undirbúning þeirrar samþykktar
hefðu hagsmunir ungs fólks ver
ið hafðir í huga, og þá væntan-
lega einnig af borgarfulltrúum
Alþýðuflokksmanna. Mundi unga
fólkið njóta góðs af þessu, eins
og af ráðstöfunum á fyrri árum-
Þór sagði, að þær ábendingar,
sem ástæða þætti til að kæmu
fram, hefðu átt að koma áður en
ákvarðanir voru teknar um hús
næðismál fyrir 2 mánuðum, en
engu að síður væri sjálfsagt að
gefnu tilefni að taka húsnæðis-
mál ungs fólks til Sérstakrar at-
hugunar. Lagði Þór til f.h. full-
trúa Sjálfstæðismanna, að tillaga
Björgvins yrði samþykkt þannig:
„Borgarstjórn ályktar að fela
borgarráði að láta fara fram at-
Ihugun til að leiða í ljós, hvern-
ig ástatt er um húsnæðismád ungs
fólks í Reykjavík, sem er að
hefja búskap“. Tillaga þessi var
samþykkt með 11 atkvæðum
gegn engu.
Gyldendalsbók
eftir unga ítalska
skáldkonu
Blaðinu hefur borizt bókin
„Den svære alder“, gefin út af
danska forlaginu Gyldendal,
eftir ítalska skáldkonu, Dacia
Maraini. Hún er dóttir Fosco
Maraini, sem er þekktur ítalskur
rithöfundur og fræðimaður.
Fjallar bókin um unga ítalska
stúlku og líf æskunnar á Ítalíu
eftir stríð. Hefur bókin hlotið
hin svokölluðu Formentor-verð-
laun, að upphæð 10 þús. dalir, og
með því einnig slegið föstu að
bókin verði gefin út í 13 löndum.
Er þetta önnur skáldsagan sem
hlýtur þessi verðlaun, en sú
fyrsta var eftir spánverjann
Hortelanos.
Á FUNDI borgarstjórnar í
fyrri viku bar Björgvin Guð-
mundsson (A) fram tillögu um
það, að atihugaðir yrðu mögu-
leikar á því að taka á leigu hús
utan Reykjavíkur og fá það
Rauða krossinum eoa Vorboðan-
um til afnota fyrir sumardval-
arheimili fyrir börn í sumar.
Birgir ísl. Gunnarsson tók
til máls og sagði, að á vegum
fræðslu'stjóra Reykjavíkur færu
nú fram atihuganir á því, hvort
unnt yrði að fá heppilegt hús-
næði til sumardvalar fyrir börn
úr Reykjavík. Slikt heimili yrði
til viðbótar þeim, er þegar hefðu
verið ákveðin.
Borgarstjórn hefði 29. marz
falið fræðslustjóra að gera at-
huganir í þessum málum og gera
tillögur tid úrbóta. Áætlamr um
sumardvalarstarfsemi 1963 lægju
þegar fyrir og tillögur væru vænt
anlegar innan skamms.
Áætlanirnar sýna, að þegar
hetfur verið ákveðin sumardvalar
starfsemi á vegum ýmissa að-
ilja fyrir um 2.150 börn með
43.500 dvalardaga. Auk þess
maetti gera ráð fyrir, að einka-
heimili, sem taka börn til sum-
ardvalar undir eftirliti barna-
verndarráðs tækju um 200 börn
úr Reykjavík til dvalar í 2-3
mánuði, eða 15.000 dvalardaga.
Alls því á næsta sumri: 2.350
börn með 58.500 dvalardaga.
Á s.l. sumri voru sambærileg-
ar heildartölur: 2.185 böm með
52.000 dvalardaga.
Sjómannadagsráð mun nú
hefja sumardvalastarfsemi á
Laugalandi í Holtum, þar. sem
börn sjómanna hafa forgangsrétt.
í atihugun væri hjá fræðslu-
stjóra að fá leigða heimavistar-
skóla til sumardvalar barna, og
hefði aðallega verið talað um
skólannn á Ljósafossi í því sam-
bandi.
Birgir lagði síðan fram tillögu
frá fulltrúum Sjáifstæðismanna
um að visa tillögu Björgvins til
borgarráðs, sem tæki hana til at-
hugunar í sambandi við væntan-
lega áætlun. Var tillaga Birgis
saroþykkt með 9 atkv. gegn 6.