Morgunblaðið - 05.07.1963, Síða 1

Morgunblaðið - 05.07.1963, Síða 1
24 slðuvi 50. árgangur 148 tbl. — Föstudagur 5. júlí 1963 Prentsmiöja Morgunblaðslns Sáttafundur Kinverja og* Rússa hefst í dag: Rússar saka Kínverja um afskipti af innanríkismálum Sovétríkjanna Moskvu 4. júlí (NTB-AP) ■ • Á morgun hefst í Moskvu fundur fulltrúa kommúnistaflokka Sovétríkj- anna og Kína, en til hans var boðað með það fyrir augum, að reyna að jafna hugsjóna- ágreininginn, sem ríkt hefur milli flokkanna undanfarna mánuði. • í dag, daginn áður en sáttafundurinn hefst, hafa klögumálin gengið á víxl milli Moskvu og Peking. Þó báðir aðilar lýsi yfir sáttfýsi sinni neðanmáls í harðorðum yfirlýsingum,' vifðist ekkert • 18 Bretum sleppt London, 4. júlí (NTB). BREZKU hermönnunum 18, sem handteknir voru í Jemen fyrir skömmu, hefur nú verið sleppt. Brezka stjórnin hefur fallizt á að greiða Jemenstjórn skaða bætur vegna hermanna þess- ara, en þeir voru á æfingu í Aden er þeir villtust inn í Jemen. benda til þess að sættir verði. í dag lét Krúsjeff jafnvel að því liggja, að með hegðun sinni hefðu Kínverjar gert sættir ómögulegar. • Tass-fréttastofan gaf í dag skýringu á brottrekstri fimm kínverskra borgara frá' Sovétríkjunum í byrjun vik- unnar. Segir fréttastofan menn þessa hafa unnið að dreifingu bréfsins, sem mið- stjórn kínverska kommúnista- flokksins sendi miðstjórn sov- ézka flokksins um miðjan júní og stjórn sovézka flokks- ins hefur ekki viljað birta í Sovétríkjunum. Sagði Tass-fréttastofan, að kín versku borgararnir, sem reknir voru, hefðu dreift bréfinu, þýddu á rússnesku, á flugvöllum og járn brautastöðvum í Sovétríkjunum, sent það í pósti heim til sovét- borgara og hengt það upp á göt- um úti í Sovétríkjunum. í yfirlýsingu sinni í dag segir stjórn kommúnistaflokks Sovét- ríkjanna, að dreifing bréfsins í landinu sé vítaverð tilraun til af- skipta af innanríkismálum þess. So vétríkin vantar ekkert nema ananas Berlín, 4. júlí (NTB). Krúsjeff forsætisráðherra Sovétríkjanna, hélt í dag heimleiðis frá A-Þýzkalandi, en þar hefur hann dvalizt tæpa viku. í stuttri ræðu, sem Krúsjeff hélt við brottförina, lýsti hann m.a. ánægju sinni með Ber- línarmúrinn. Sagði hann, að með því að loka landamærun- um hefðu kommúnistar klippt halann af úlfinum. Krúsjeff bar lof á framfarir á sviði efnahagsmála A-Þýzkalands, segir Krúsjeff og lofaði nánari efnahags- samstarfi Sovétríkjanna við A-Þýzkaland. „Það eina, sem ókkur vanhagar um í Sovét- ríkjunum er ananas*', sagði forsætisráðherrann, „og við munum ekki hefja styrjöld til þess að fá hann“. Að lokinni ræðu Krúsjeffs tók Walter Ulbricht til máls og lýsti hryggð sinni yfir því, að Krúsjeff skyldi þurfa að hverfa heim. Kommúnistaflokkurinn sakar Kínverja einnig um ítrekaðar tilrauni% til þess að gera húg- sjónaágreining kommúnistaflokk anna að milliríkjadeilu. Sovézku kommúnistarnir segja að Kínverjar hafi háfið dreif- ingu áðurnefnds bréfs 16. júní. 17. júní hafi Sovétstjórnin mót- mælt þessum aðgerðum, en mót- mælin hafi ekki verið tekin til greina. Sovétstjórnin neyddist til þess að vísa Kínverjunum úr landi. í lok ýfirlýsingar sinnar segj- Framhald á bls. 2. Sjólfstæð voinormála- steina E.B.E. Frankfurt, 4. júlí (NTB). WALTER Hallstein formaðuri stjórnarnefndar Efnahags- bandalags Evrópu, lét svo um mælt í dag, að bandalagslönd in yrðu fyrr eða síðar að koma sér saman um sjálfstæða stefnu í varnarmálum. Hallstein sagði, að Efna- hagsbandalagið undirbyggi ekki stjórnmálalegan sam- runa, hann hefði þegar átt sér stað. Með tímanum sagði hann, að stjórnmálaleg sameining krefðist sjálfstæðrar stefnu í varnarmálum ekki síður en íl utanríklsmálum. Bandarikjaforseti gekk á fund Páls páfa VI. sl. þriðjudag, siðasta dag Evrópu ferðar sinnar. — Á myndinni sjast þeir ræðast við, hinn ný- krýndi páfi og fyrsti kaþólski maðurinn, sem kjörinn hefur verið forseti Bandaríkjanna. Svíar undrast þögn Rússa um Wennerström - málið Stokkhólmi, 4. júlí (NTB). Nú eru liðnir 10 dagar frá því að sænska sjórnin vísaði tveimur háttsettum sovézkum sendiráðs- starfsmönnum á brott frá Sví- þjóð vegna Wennerströmmálsins. Einnig sendi sænska stjórnin Sovétsjórinni harðorð mótmæli vegna málsins. í Svíþjóð undrast ÍÞESSI mynd var tekin af Þórunni Jóhannsdóttur og Vladimir Ashkenazy, er þau komu til London s.l. þriðju- dag. Sem kunnugt er, eru hjónin væntanleg hingað til lands í dag og mun Ashken- azy halda hér hljómleika. Ekki hafa Þórunn og Ashken- azy enn skýrt frá framtiðar- áformum sínum. menn nú þá þögn, sem ríkir um atburði þessa í Sovétríkjunum. Ásökununum á hendur sendiráðs mönnunum hefir ekki verið neit- að, og mótmælaorðsendingunni ekki svarað. Bent er á, að Sovét- stjórnin sé venjulega ekki lengi að mótmæla, þegar sendimenn hennar eru sakaðir um njósnir. Xr Engar nýjar upplýsingar um Wennerström-málið hafa verið gefnar af hálfu hins opinbera í Svíþjóð, en blöðin ræða málið og birta ýmsar upplýsingar. T.d. segir Stokkhólmsblaðið Express- en í dag, að þær leynilegu upp- lýsingar um Alantshafsbandalag- ið, sem Wennerstdpm er sagður hafa afhent Sovétríkjunum, séu smáræði hjá upplýsingunum, sem hann'hafi gefið þeim um varnar- mál Svíþjóðar. Aftenblaðið sagði í dag, að her ir Sovétríkjanna hafi fundið nafn Wennerström í þýzkum skjölum, þegar þeir komu til Berlínar 1945. Segir blaðið, að Wenner- ström hafi sjálfur skýrt öryggis- lögreglunni frá þessu við yfir- heyrslur. 1 Stokkhólmi hefur flogið fyrir, að Wennersröm hafi einnig njósnað fyrir Bandarikin og Atlantshafsbandalagið • eftir síðari heimsstyrjöldina. Verkioll fyrír dyrum hjá S.A.S. Stokkhólmi 4. júlí (NTB) DANSKIR og sænskir flug- menn, sem starfa hjá flugíélag- inu SAS, hafa boðað tveggja sólarhringa verkfall um næstu helgi. Samningaviðræður standa nú yfir milli flugmannanna og stjórnar SAS. Flugmennirnir krefjast þess fyrst og fremst, að aðeins flug menn ráðnir hjá SAS fái að fljúga flugvélum félagsins Nord- air, en SAS á tæpan helming hlutabréfa i því félagi. Einnig krefjast flugmennirnir hærri launa og endurskoðunar á vinnu- tíma. Talið er að auðvelt myndi að semja um tvö síðast talin at- riði. Mikið er í húfi fyrir SAS, að samningar takizt, því að sum- arleyfi eru nú að hetfjast hjá mörgum fyrirtækjum í Noregi, Danmörku og Svíþjóð og mikið annríki hjá félaginu. Talið er að tap félagsins muni nema millj- ónum króna, þó að verkfallið standi aðeins tvo daga.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.