Morgunblaðið - 05.07.1963, Síða 10

Morgunblaðið - 05.07.1963, Síða 10
10 M O n C tl is B 114 Ð 1 Ð Föstudagur 5. júlí 1963 Siglufiroi Ljósmyndari Mbl. á Siglu- firði, Steingrímur Kristinsson, sendi blaðinu myndir þær, sem hér birtast, en þaer voru teknar þar nyrðra í sl. viku. Tvær þeirra eru frá ufsa- veiðum Siglfirðinga. Eins og jafnan, fyllist höfnin í Siglu- firði af ufsa, smáum og stórum í kjölfar síldveiðiflotans og síld arvinnslunnar. Unir hann hag sínum vel í því matarþúri, sem Siglufjörður verður slík- uni yfir sumarmánuðina. Trillubátar hafa fullfermi ufsa úr sjó á örskammri stundu. Börn og fullorðnir veiða sér il skemmtunar á bryggjuhaus um, og frumstæðir veiðimenn afla ufsa með berum höndum við fjörugrjót. Þriggja dálka myndin sýnir hvernig skipverjar á v.b. Fróðakletti styttu sér stundir meðan gert var við síldarnót þeirra. Þeir gerðu sér litla hringnót og köstuðu á ufsann, sem var í sjónum fyrir fram- an bryggjuna. Þeir öfluðu svo vel, að þeir voru nærri búnir að sökkva plastkænunni, sem þeir notuðu, vegna ofhleðslu. Háa myndin, tveggja dálka, er tekin við hinn endann á bryggjunni, í fjöruborðinu. Þar eru tveir vinaufélagar úr 'landi að veiða ufsa með ber- um höndum, í kaffitímanum. Þessi fullkomnu tæki hafa deild íslandskeppninnar 1963, þegar verið reynd með góð- sunnudagin 23. júní. KS, Siglu um árangri. firði, og ÍBH, Hafnarfirði, Að lokum er hér ein mynd kepptu. Leiknum lauk með Veiðiskapurinn gekk vel, þótt aðferð fornaldarmanna væri notuð. Sýnir það glöggt sam- ........ hengið í veiðilistarsögu ís- Hp| lendinga, að um 'eið og út- w lendingar dást að þvi, hve við ý, , v TTTTpmm erum fljótir að tileinka okk- | ''' ur allar nýjungar í veiðiskap , ‘ m og hæla okkur fyrir snögg við brögð varðandi nýjustu upp- finningar, skuli hin elzta | veiðiaðferð enn notuð með góðum árangri. Ein tveggja dálka myndin sýnir þrjá af fjórum síldar- úr íþróttalífinu, til þess að sjóðurum, sem eru nú í notk- sanna, að það er hugsað um un hjá SR-46 í Siglufirði. Þeir fleira en síld og ufsa norður á voru settir niður vorið 1962 Siglufirði. Hún var tekin á og eru íslenzk smíði. knattspyrnukappleik í II. önnur 2ja dálka mynd sýn- ir sex mjölskilvindur, sem settar voru upp hjá SR-46 í Siglufirði núna í vor. Þær eru = af „de Laval“-gerð og koma í stað hristi-sía, sem áður voru notaðar, en þykja nú úreltar. jafntefli, 2:2. — Á myndinni sést markvörður Siglfirðinga grípa knöttinn. Hafnfirðingur reyndi að ná boitanum, en varð einum of seinn. - Bezt oð auglýsa í Mor gunblaðinu - Viðskiptavinum vorum er bent á að notfæra sér þekkingu fegrunarfræðingsins MADEMOISELLE LEROY frá hinu heímsfræga franska snyrtivöru- fyrirtæki. 0 R L AIV E er verður til viðtals og leiðbeiningar hjá okkur í dag kl. 9—lt> og á morgun kl. 9—12. Öll fyrirgreiðsla hennar er yður að kostnaðarlausu. CYÐJAN Lauguvegi 25 — Sími 10925. tmtm Bifrelðoeftirlit ríkisins verður lokað laugardaginn 6. júií. Bifreiðaeftirlitið ,ii ikWé rHi i ■) -t,

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.