Morgunblaðið - 05.07.1963, Page 11

Morgunblaðið - 05.07.1963, Page 11
Föstudagur S. júli 1963 1MORCU1SBLAÐ1Ð II Hf. Dvergur Hafnarfirði Vegna sumarleyfa verður verksmiðja vor lokuð frá 15. júlí til 5. ágúst. Síldarstúlkur óskast til Seyðisfjarðar. Fríar ferðir báðar leiðir. Gk)tt húsnæði og kauptrygging. Mötuneyti á staðn- um. Söltun er þegar hafin. Upplýsingar á skrifstofu ísbjarnarins, Hafnarhvoli, sími 11574. SUNNUVER H.F., Seyðisfirði. Ódýr utanlandsferð Keflavík — Malmö — Keflavík 15. júlí. — 25. júlí. Flogið frá Keflavíkurflug- velli mánudaginn 15. júlí til Malmö í Svíþjóð. f>aðan er klukkustundar ferð til Kaupmannahafnar. Heimferð frá Malmö 25. júlí. Báðar leiðir er flogið með leiguflugvél frá Sweden DC 6 B Transair. Verð 4800 kr. fram og til baka. Fáein sæti laus. SKRIFSTOFA SKEMMTIKRAFTA. Pétur Pétursson sími 16248. Opel Rekord Arg. 1954 (R 3633) í góðu ástandi (ný skoðaður), til sölu. Til sýnis á bílastæði við Suð urgötu/Túngötu, í dag, Föstu dag, frá kl. 4 til 6 e.h. og á laugardaginn frá kl. 2 til 4 e.h. Árni Siemsen Suðurgötu 3 Oliukynding amerísk, tilsölu; stórt olíu- kynditæki, stór miðstöðvarket ill (Pott), og tveir hitavatns- kútar. Selst ódýrt. Uppl. í kvöld eftir kl. 18 í síma 23487. HÍBÝLAPRÝÐI H.F.SÍMI 38177 HALLARMÚLA Ve/ð/menn Fjölbreytt úrval af vörum til stanga- veiða. Veiðarfærakassar af ýmsum gerðum. Ódýrir, þægilegir, nauðsynlegir í veiðiferðina. AUSTURSTRÆTI Saltfiskur Þurrkaður I. fl. saltfiskur til sölu. EYVÍK HF. Kópavogi, sími 36760 og 18719. Gönguferð á Esju N.k. sunnudag efnir Heimdallur F.U.S. til göngu- j ferðar á Esju. Farið verður upp frá Mógilsá og gengið uppá Kerhólakamb, en sú leið er fremur auðveld og tekur um 2 klst. Vanur leiðsögumaður verður með í ferðinni. Nánari upplýsingar í síma 17100. HEIMDALLUR F.U.S r i Hús við Miðbæinn ásamt eignarlóð til sölu. Atvinnuhúsnæði á 2 hæð- um í mjög góðri leigu. Getur orðið laust eftir samkomulagi. — Uppl. gefur VETTVANGUR Bergstaðastræti 14 fasteignasala, skinasala sími 23962. Tilboð óskast í Radio Receivers (með hátölurum) af gerðinni; National N.C. 188 Sx 28, Hammerlund (Power Pack). — Upplýsingar hjá Ameriska sendiráðinu Laufásvegi 21, sími 24083. Békaverzlun i örum vexti, til sölu. Gott hverfi. — Góð sambönd. Upplýsingar í síma 20879 kl. 9—10 á kvöldin. Casferðatœki Casflöskur í f jórum stæðum. Caseldavélar neiri strðir- Guðni Jónsson & Co. Bolholti 6 — Sími 37710. Marteinn Fata- & gardínudeild -k Danskar Sumnrpeysur * I fjiilbreyftu úrvali Einarsson & Co. Laugavegi 31 - Sími 12816

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.