Morgunblaðið - 14.07.1963, Síða 3

Morgunblaðið - 14.07.1963, Síða 3
^ Sunnudagur 14. júlí 1963 M U K G V N B I. A Ð 1 Ð 3 Hér heyrist ekki hljdö eftir 7 á kvöldin Ágústa fóstra hafði í mörg horn ið *T líta í miðdeildinni (börn á aldrinum 8—12 mánaða). eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Sömu sögu mátti segja um aðrar íóstrur á vöggustofunnL Dagur inn byrjar þar kl. 6 á morgnana í>á fá börnin pelann og um 8-leyt eru þau klædd og böðuð. Eftir matinn fá þau sér blund. Um sjöleytið eru þau aftur komin í bólið og eftir það heyrist ekki hljóð, nema þegar ný börn koma. Það tekur um 1—2 sólarhringa að venja þau á reglur heimilis- - kjallara hússins er þvottahús •f fullkomnustu gerð. Þar ræður Ásta Magnúsdóttir ríkjum og sér hún um að þvo og strauja föt barnanna. Heimilið leggur þeim til bleiyjur, nærföt og nóttföt, en •ðstandendur barnanna sjá þeim íyrir utanyfirfötum. Ásta sat' einmitt við strauvélina, þegar okkur bar að garði. Það voru stórir hraukar af ósléttum fötum á borðunum, eins og sjá má á myndinni, en þeir lækkuðu óðum og sléttum og samanbrotnum barnafötum var raðað inn í rúm góða skápa. FYRIR nokkru var frá því skýrt hér í blaðinu, að Thorvaldsens- félagið hefði afhent Reykjavíkur borg fullbúna vöggustofu að gjöf Vöggustofa Thorvaldsensfélags- ins stendur við Dyngjuveg í ný- um og fallegum húsakynnum og þangað eru nú komin um 30 börn, sem skipað er í þrjá ald- ursfiokka. Blaðamaður og ljós- myndari Morgunblaðsins brugðu sér í heimsókn í vöiggustofuna einn sólskinsdag í júlíbyrjun og hér á síðunni birtast myndir með skýringum á því, sem fyrir aug un bar. Krakkarnir á miðdeildinni eru ekki farin að ganga. Sum skríða u gólfið en önnur fá að sitja í stólum, eins og sjást á myndinni. Þeir eru á hjólum og börnin rétt tylla tánum í gólfið. Smátt og smátt komast þau upp á lag með að færa stólana úr stað og ganga í þeim. Enn önnur una sér í leikgrindum, eins og sjást á myndinni. Krakkarnir í elztu deildinni eru allt upp í tveggja ára< Sum hlaupa um allt en önnur fara fet ið og detta í öðru hvoru spori. Þau fá að leika sér að leikföng- Eorstöðukona vöggustofunnar, Auður Jónsdóttir, sagði, að á yngstu deildinni væru um 10 börn, upp undir það nýfædd og til 8 mánaða. Við spurðum Auði hvort ekki væru möguleikar til að fjölga rúmum, en hún kvað það ekki heppilegt, sagði að sam kvæmt rannsóknum sem gerðar ISIiglMMÍM hefðu verið erlendis mætti ekki ofhlaða heimilin. Afleiðingin yrði sú að börnin hættu að þrífast. í Danmörku væri tala barna á heimilum sem þessu aldrei hærri en um 30. — Á meðfylgjandi mynd sézt Áuður með einn af yngstu meðlimum heimilisins. U-i af ýmsu tagi og litl-a stúlkan sem sést á myndinni, sat hreykin á rugguhestinum eins og hún vildi segja. „Sko hvað ég get“. Mjólkin er tekin til í sérstöku herbergi' og annast ein stúlka, Brynhildur, það verk. Hún sótt- hreinsar alla pélana í þar til gerð um skáp, blandar mjólkina eftir þörfum hvers og eins fyrir sólar hringinn í senn. Pelarnir eru síð an merktir hverju barni og geymdir í kæli, þar til þeirra er þörf. Með þessu fyrirkomulagi geta mjólkurgjafir barnanna ekki farið úr skorðum, því það er ekki nóg með að barninu sé merktur peli, heldur segir á merkinu hvenær á sólarhringn- um það á að drekka úr pelanum. Vöggustofa Thorvaldsensfélags Ins séð að utan. Fremst eru íbúð- fc- ttfarfefAlka ekrifstofa forstöðu --------—.—-------- konu, skoðunarherbergi læknir (barnalæknir skoðar börnin viku ’ lega). og marvt fleira. Síðan koma dag-, bað- og svefnher- oergi barnanna og þegar vel viðr ílT’ fi»rn Kan cotf úf ó rvollarLa 'fvrir framan húsið. Eldhús og borð- stofa starfsfólks eru í þeirri hlið htissins. sem frá snvr á mvndinni. I Arkitekt hússins er Skarphéð inn Jóhannsson. (Ljóms. Mbl. Sv. Þ. '

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.