Morgunblaðið - 14.07.1963, Qupperneq 4
4
MÖRC UNIILAÐIÐ
Sunnudajfur 14. Júlí 196y
Vespa til sölu
í Skeiðarvogi 35, kjallara
Flygill til sölu
Sími 35222.
Bifreiðakennsla
uppl. í síma 32866
íbúð til leigu
Til leigu er 2ja herb. íbúð |
í háhýsi við Austurbrún.
Tilb. sendist blaðinu fyrir
miðvikudagskvöld, merkt: [
„Fagurt útsýni — 5176“.
Strauvél til sölu
í fyrstaflokks ásigkomu-
lagi. Uppl. að Barónsstig |
10 B uppi eftir kl. 6 á kvöld
in.
Hafnarfjörður
Kona óskast í verzlun hálf
an daginn. Uppl. í síma
50518.
STYÐ þú mig, að ég megi frelsast
og ætíð lita til laga þinna (Sálm.
119:117).
f dag er sunnudagur 14. júlí,
195. dagur ársins.
Flæði er kl. 12:10.
Næturvörður í Rej kjavik vik-
una 13.—20. júlí er í lngólfs Apó-
teki.
Næturlæknir í Hafnarfirði vik-
una 13.—20. júlí er Kristján Jó-
hannsson. sími 50056.
Næturlæknir í Keflavík er í nótt
Guðjón Klemenzson, en aðra nótt
Jón K. Jóhannesson.
Neyðarlæknir — simi: 11510 —
frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga
nema laugardaga.
Kópavogsapótek ei opið alla
virka daga kl. 9,15-8. laugardaga
frá kl. 9,15-4., helgldaga frá kl.
1-4 e.h. Simi 23100.
Holtsapótek, Garðsapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9-7 taugardaga frá
kl. 9-4 og helgidaga frá kL 1-4.
Orð lífsins svara í síma 10000.
FKETTASIMAR MBL.
— eftir tokun —
Erlendar fréttir: 2-24-85
Innlendar fréttir: 2-24-84
FRETliR
Sumardvalarbörn KeyXjavikurdeild-
ar Rauða krossiirs, sem hafa verið
5 vikur á Laugaré.si, koma í bæinn
þriðjudaginn 16. júlí kl. 11:30. Börn-
in, em verða næstu 6 vikur fara kl.
1:00 e.h.
Á TÍMABILINU frá 1. maí
til 1. október er börnum yngri
en 12 ára heimilt að vera úti
til kl. 20:00, börnum, sem eru
12 ára, til kl. 22 og á aldrinum
12—14 ára til kl. 23.
Jónsmessunótt
Friður á fold,
frjóin dafna í íslenzkri mold,
ljósöldur liða um voga
ljómar um himinboga.
Glóeyg gyllir sunna
Glaðheima, skóga og ruiuuu
Skrúðgræna jörð,
skammdegismyrkrið er horfið á brauL
Glöð unir hjörð,
gleymd er hver vetrarins liöin þraut.
Mannleg þjáning í myrkrinu hulin,
„rnessan" til ástar og ffegurðar þulin.
í ljósu húmi dreymir nú drótt,
dásamleg ertu Jónsmessunótt.
Gunnar Magnússon.
frá ReynisdaL
Rafsuðu — Logsuðu
Vír — Vélar — Varahlutir
fyrirliggjandi.
Einkaumboð:
Þ. Þorgrímsson & Co.
Suðurlandsbraut 6.
Sími 2 22 35.
BILA
LCKK
Motse-
sbn
n .
i\?lfJ
Grunnur
Fyllir
Sparsl
Þynnir
Bón
EINKAUMBOÐ
Asgeir Olafsson, heildv
Vonarstræti 12. - Simi 11073
Framköllum
kopíerum
ár Stórar myndir
á Agfa pappir.
if Póstsendum.
ig Fljót og góð aígreiðsla.
K°
Ein mynd lýsir meiru
en hundruð orða.
Týli hf.
Austurstræti 20. Sími 14566.
$
w
[rv£ i r
1 JoKUU
íflM'
rgW
I N6
þlCTT-
\R
ODD I
5uwc
VfíHI)
EKKI
ÚHR-
rfOLL)
KN/EPR
FOR-
FöOur
HiiiDVPli
MEGIÚR
mm- n
..rMi1 '<<i
‘.U'i•<,• '•/,(
vedi
t*ef>
5FEC,<i|
STKKK-
flCBR
‘Boo. i
ffíU If
KUSK
u
fÓTfj
fíERÐ
FflFCfl
MflRK
ÍUErrif
p>0£>lV
FfKMDI
Ho<7
MEUKro
ELV-
5T/EÍI
U LL
rflRie
r«Ki
rerp
GftoPRIi
MEIf)-
SL IhS
5 ól\II
VflR 'fl
eeiri
fl F/Eti
SifKK-
'Kú
Hflrfl
ÍÚ2UL
\<°
'iíM-
P/ERI
-k— -
Teiknari J. MORA
JÚMBÓ og SPORI
•X—
— Hvaða náungar era þetta eigin-
lega sem þú ert að drösla hingað með
þér, sagði yfirboðarinn, þegar Jumbó
og Spori voru kynntir fyrir honum.
— Jú, sérðu til, ég var að æfa mig
svolítið að skjóta úr skammbyssunni,
og þá.....— Þú veizt mætavel, að
ég kæri mig ekkert um að sjá ný
andlit hérna, sagði yfirboðarinn fýld
ur.
— Hvað eruð þeið eiginlega að
snuðra hérna? spurði hann þá félaga.
— Ekkert, hreint ekkert. Það voru
nokkrir rauðskinnar, sem fengu þá
grillu að við værum gullþjófar, og
•tóku okkur þess vegna höndum, svar-
aði Jumbó. — En okkur tókst að flýj»
bætti Spori við.
Hann þagnaði, og starði agndofa
út á fljótið. — Hvaðan í ósköpunura
koma öll þessi skip? sagði hann svo
allt íeinu. Það eru vonandi ekki rauð-
skinnarnir, sem hafa safo^ð liði til
að ná okkur aftur.