Morgunblaðið - 14.07.1963, Qupperneq 5
íSunnudagur 14. júlí 1963
m o r a v is rt i 4 ð 1 ð
5
GUÐMUNDUR Jónasson
stendur fyrir skemmtiferðum
um hálendið í sumar, sem
undanfarin ár. Það eru ekki
mörg ár síðan öræfi íslands
voru öllum almenning; lokað-
ur heimur en hin síðari ár
hefur orðið mikil breyting á.
Reyndum ferðamönnum hefur
tekizt að finna og gera bílfær-
ar slóðir um hálendið, þannig
að nú eiga bæði ungir og
gamlir, reyndir og óreyndir,
þess kost að fara með og njóta
þess fegursta, sem íslenzk ör-
æfi hafa að bjóða.
Fyrsta sumarleyfisferð Guð-
mundar hófst 6. júli s.l. og
lýkur þann 17. júlí, og var
ferðinni heitið á hieindýra-
slóðir og Öskju, en aðrir stað-
ir skoðaðir í leiðinni.
Ein af fjallabifreiðum GuOm undar ekur yfir jökulfljót.
Hálendisferðir Guðm. Jónassonar:
(ge -g—e) JiJoui
-SJO<j T So OsnSe g—-g) giaj
-euueuipueT jnpunuipnf) Jaj
euiSiaqeuueuiJeunizjsA uijj
•eisisjieqenerj:
•HUr 'T£ — 9Z Sjsí «§ep i
•Jint 'ZZ—'£I eueSep nrjjSQ So
spueiJngjON m gjaj egep oi
uessacj nja JigJaj JBJgy
Þá er 13 daga Öskjuferð dag
ana 10.—22. og miðáhhálendis
ferð dagana 24.—1. sept.
Þá verða haustferðir um
helgar allan septembermánuð.
Farið verður á þessa staði:
Til Hlöðuvalla og gengið á
Hlöðufell, á Tindafjallajökul,
í Reykjadali og Hrafntinnu-
sker og að Hagavatm, gengið á
Langjökul.
Sú breyting hefur orðið á
afgreiðslu ferðanna og sölu
farseðla, að Ferðaskrifstofan
Lönd og leiðir annast alla
þjónustu í sambandi við þær,
gefur nánari uppiýsingar um
ferðirnar, tekur við farpöntun-
um og selur farseðla.
H.f. Jöklar: Drangjökull lestar
▼æntanlega á Breiðafjarðarhöfnum.
Langjökull er væntanlegur til Hvík-
ur í kvöld. Vatnajökull er á leið til
Hornafjarðar, fer þaðan til Vestmanna
e.vja.
H.f. Eimskipafélag islands: Bakka-
foss fór frá Leith 10. þm væntan-
legur til Rvíkur í kvöld 13. bm. Kemur
fið bryggju um kl. 23:00. Brúarfoss
fer frá Rvík 13. þm. til Rotterdam og
Hamborgar. Dettifoss fer frá NY 19.
þm. til Rvíkur Fjallfoss fór frá Norð-
firði 10 þm. til Liverpool, Avonmouth,
Hotterdam og Hamborgar. Goðafoss
koin til Rvíkur 12. þm. frá Hamborg.
Gullfoss fró frá Rvík kl. 15:00 í dag
13. þm. til Leith og Kaupmannahafnar.
Lagarfoss er í Hamborg. Mánafoss fer
frá Hull 15—16. þm. til Rvíkur. Reykja
foss fer frá Hamborg 13. þm. til Ant-
werpen og Rvíkur Selfoss fer frá
Turku 15. þm. til Kotka og Leningrad.
Tröllafoss fór frá Vestmannaeyjum
11. þm. til Immingham, Gautaborgar,
Kristinasand og Hamborgar. Tungu-
foss fór frá Kaupmannahöín 10. þm.
til Rvíkur.
Hafskip h.f.: Laxá fór frá Akranesi
f gær til Skotlands. Rangá er í Rvík.
Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell losar
ii Norðurlandshöfnum. Arnarfell er í
Haugesund, fer þaðan væntanlega 19.
þm. til íslands. Jökulfell er vænt-
anlegt til Rvíkur síðdegis í dag. Dísar-
feil er á Akureyri. Litlafell fór í gær
frá Rvik til Siglufjarðar og Akureyr-
ar. Helgafell fór í gær fra Sundsvall
til Taranto. Hamrafell fer væntanlega
16. þm. frá Batumi til íslands. Stapa-
fell er í olíuflutningum í Faxaflóa.
Nordfjörð kemur til Hafnarfjarðar á
morgun.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.:
Katla er i Leningrad. Askja er í
Stettin.
Flugfélag íslands h.f. Milliiandaflug:
Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08:00 í dag. Væntan-
leg aftur til Rvíkur kl. 22:40 í kvöld.
Skýfaxi er væntanleg til Rvíkur kl.
16:55 í dag, frá Bergen, Osló og Kaup-
mannahöfn. Gullfaxi fer til Glasgow
og Kaupmannahafnar kl. 08 00 í fyrra-
málið. Væntanleg aftur tii Rvíkur
kl. 22:40 annað kvöld.
Innanlandsflug: í dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferðir) og
Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað
að fljúga til Akureyrar (3 ferðir),
Vestmannaeyja (2 ferðir), safjarðar,
Hornafjarðar, Fagurhólsmýrar, Kópa-
skers, f>órshafnar, Egilsstaða.
Þjóðhátiðar-
dagur Frakka
/ dag
f TILEFNI þjóðhátíðardagsi
FRAKKA hinn 14. júlí mun
sendiherra Frakklands á ís-7
landi, hr. Jean Strauss og frúl
taka á móti gestum að heim-
ili sínu Skálholtsstíg 6, sunnu-í
daginn 14. júlí kl. 17:30—19.1
Allir vinir Frakkiands ei
hjartanlega velkommr.
Fimmtug er í dag frú Fjóla
Gísiadóttir, Suðurlandsbraut 79.
í dag verða gefin saman í
hjónaband af séra Óskari J. Þor-
lákssyni ungfrú Bergljót Bergs
dóttir, Laufásvegi 64 a, og Gunn-
ar Bernburg, prentari, Stigahlíð
12. Heimili ungu hjónanna verð-
ur að Laufásvegi 58.
Söfnin
ÁRBÆJARSAFN er opið daglega
kl. 2.—6. nema mánudaga
MINJASAFN REYKJA VÍKURBORG-
AR Skúatúnl 2, opið daglega írá kl.
2—4 e.h. nema mánudaga.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR
er lokað vegna sumarleyfa til 6. ágúst.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla
daga kl. 1.30—4.
TÆKNIBÓKASAFN IMSÍ er opið
alla virka daga frá 13—19 nema laug-
ardaga.
LISTASAFN ÍSLANDS er opið alla
daga kl. 1,30—4.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74
er opið alla daga í jú 1 í og ágúst nema
laugardag ki. 13:30—16.
LISTASFN EINARS JÓNSSONAR
er opið daglega kl. 1,30—3,30.
AMERISKA BÓKASAFNIÐ, Haga-
torgi 1 er opið alla virka daga nema
laugardaga kl. 10—12 og 1—6. Strætis
vagnaleiðir: 24, 1, 16 og 17.
J»Ó>TT bilstjórarnlr sóu 11 og myntlln sé tekin á Háskólavellinum er, er þarna ekki um að ræða
knattspyrnulið mætt til keppni. Hinsvegar eru þett?. bifreiðastjórar frá BSR, sem einn góðviðris-
daginn röðuðu þarna upp hluta af nýjum bílakosti stöðvarinnar. Bílstjórarnir á BSR hafa það sem
»f er þessu ári fengið um 40 nýja bíla, verðmæti þeirra nálægt 7 milljónum króna, og má nú segja
»ð um helmingur bílauna á stöðinni séu minna en ársgamlir. (Ljósm.: Ól. K. M.).
MARTEÍNÍ
SUNDBOLIR
Margar gerðir.
Mikið úrval.
Ný snið fvrir börn
og fulioiona.
HANDKLÆÐI
Gott úrval.
BAÐFATATÖSKUR
Nokkrar gerðir.
MARTEÍNÍ
íbúð til leigu
5 herb. íbúð til leigu. Upplýsingar í síma 18537
frá kl. 4—7 í dag.
Úfboð
Tilboð óskast í að reisa hús fyrir Sparisjóð Kópavogs.
Útboðsgagna má vitja á teiknistofu minni, Skóla-
tröð 2, Kópavogi, gegn 1000,00 kr. skilatryggingu.
Hörður Björnsson.
I ftjarta bæjarins
Café Scandia Hótel Varðborg, Akureyri opið frá
kl. 7 að morgni. —
Heitur matur. Smurt brauð. Kaffi og heima-
bakað brauð eftir eigin vali.
Borðpantanir í síma 2604.
Tökum upp á morgun
™SKAUNGLINGASKd
TELRUR
Rauðbrúna,
Ljósbrúna
Stærðir 25—38.
Góðir skór gleðja
góð börn.
SKÚHÚSIÐ
Hverfisgötu 82
Sími 11-7-88.
Fyrir DRENGI
Stærðir: 28—39.
Brúnir, svartir