Morgunblaðið - 14.07.1963, Síða 6

Morgunblaðið - 14.07.1963, Síða 6
6 TU O R C V ÍS B L 4 Ð 1 Ð r Sunnudagur 14. júlí 1963 Enski rithöfundurinn Somer- set Maugham, sem nú er 89 ára að aldri, hefur undanfarið átt í hörðum deilum við dóttur sína, lafði Hope. Deilurnar enduðu á þá lund, að hann lýsti því yfir að lafðin væri ekki dóttir sín, gerði hana arflausa og krafðist þess 'að hún skilaði aftur öllum gjöfum, sem hann hafði gefið henni um ævina. Því næst arf- 13 ára gömul. Yasmin er dóttir Aly Khan, sem fórst í bílslysi 1 París fyrir nokkrum árum. Rita lýsti því yfir fyrir dómstól unum, að Yasmin heíði erft 10,700 sterlingspund eftir föður sinn. ★ Kaþólski biskupinn í Aber- deen, Francis Walsh, hefur feng ishöli“ vegna tímabundins eign- arréttar bindindismanna á hús- inu, en höll þýðir einfaldlega hús úr steini (sbr. hella, hellir, höllkn eða hölkn; hins vegar er hús bindindismanna hátimbrað; smíðað úr rammgerðum við- um), — þar verði notuð eitur- tegund, sem engum, hvorki börnum né fullorðnum geti ver ið hættuleg eða 2) sé ekki unnt að nota slíka meinlausa eiturtegund, verði settur vörður í garðinn þann stutta tíma, sem eitrið heldur bölmagni gagnvart mannfólk- inu. Sjái hann um að stugga þeim börnum burtu, sem vilja gerast of nærgöngul við trén eða þau svæði, þar sem ætla má að eiturdropar hafi á fallið. Dauðu trén við Suðurlandsbraut Að lokum þetta: hvers vegna eru þau tré ekki rif'in upp með rótum, sem drápust í hret inu í vor? Þarf endalaust að minna mann á þetta vonda kuldakast? Hér á ég einkum við aspirnar, sem standa víða sviðn ar og visnar. Einkum sker þetta í augu með fram Suðurlands- brautinni. Það er óskaplegt að horfa upp á þessi steindauðu og hálfdauðu tré. Þau eru ljót og ónýt; þau skaprauna vegfar- anda. Því ekki að rífa þau upp og setja ný niður, jafnvel af annarri tegund, í stað þess að bjóða fólki upp á þennan augna særi? — Garðagægir". — Velvakandi verður að við- urkenna það, að vegna vinnu sinnar hefur hann ekki haí't mörg tækifæri til þess að gista garða borgarinnar. Því getur hann ekki dæmt um það, sem hér er sagt, en heimilt skal þeim rúm í dálkum hans, sem kynnu að vilja svara þessu bréfi. Rita Hayworth fékk fyrir skömmu samþykkt dómstólanna í Los Angeles um að hún væri lög legur fjárhaldsmaður dóttur sinn ar, Yasmin Khan, sem nú er leiddi hann einkaritara sinn, Alan Searle, að öllum eigum sínum. Lafði Hope fór í mál við föður sinp. Málið kom fyrir rétt í Nissa í síðasta máunði og féll dómur- inn á þá leið, að lafðin væri vissulega dóttir rithöfundarins. Hin nýja erfðaskrá var ógild og lafði Hope þurfti ekki að skila aftur gjöfunum. Lafði Hope er dóttir Somerset Maugham og fyrstu konu hans. Hún hafði verið gift áður og sagði rithöfundurinn að lafði Hope væri dóttir fyrri manns konu sinnar. Meðfylgjandi myndir eru af Searle, Maugham og Lady Hope. „Hver á að keyra bílinn?" var spurt, þegar brúðhjónin á með- fylgjandi mynd komu út úr kirkj unni. Brúðurin heitir Pat Moss, systir hins kunna kappaksturs- manns Stirling Moss, og er þekkt kappaksturskona. Brúðguminn fæst iika við kappakstur. Hann heitir Erik Carlsson, sænskur að ætt, og hefur aldrei tapað keppni, að því sagt er. Hann hefur oftar en einu sinni gengið með sigur af hólmi í Monte Carlo-keppn- inni. Svo það er ekki að undra, þó fólk spyrji. í fréttunurn í velhirtum beðum, ilmgrænt grasið; lítill reitur mátulega fjarlægur ysi og þysi en ná- lægur slagæðum borgarinnar. Það er greinilegt, að þeir, sem hugsa um Austurvöll nú, tún- stæði Ingólfs, láta sér annt um hann. Umhirðan sýnir hug þeirra, sem um þetta eiga að sjá. + Ekki stórtré á Austur velli, bletturinn við Dómkirkjuna og Bæ jarf ógetagarður- inn Mér sýndist, að vaxtarmik- il tré hefðu verið gróðurset á vellinum. Það líkar mér ekki. Þarna eiga eingöngu að vera blóm og e. t. v. lágvaxnir runn- ar; ekki nein tröllatré þarna í framtíðin'ni. Þau eiga þar alls ekki heima. Fyrst ég er farinn að tala um hirðinguna á Austurvelli, sem ég tel til fyrirmyndar,- langar mig til þess að minnast á lítinn blett í námunda hans. Það er garðholan sunnan undir Dóm- kirkjunni, þar sem stytta eins okkar fremsta manns stendur. Mér sýnist hálfgerð órækt vera komin í hana. Er ekki hægt að kippa því í lag án mikillar fyr irhafnar? Bæjarfógetagarðurinn, hinn gamli legstaður forfeðra okkar Reykvíkinga, er fallegur um þessar mundir. Honum hefur verið haldið í mjög góðri um- hirðu á undaníörnum árum, og ber að meta það að verðleik- um. + Fleiri njóta Austur- vallar en áður „Garðagægir* skrifar: „Ég var einn þeirra Reyk- víkinga, sem leit með nokkurri tortryggni til breytinganna á Austurvelli. Þó held ég, að flest ir hafi farið að hugsa máíið betur, þegar Framsóknarkarl einn, aðfluttur hingað til borg- arinnar, fór að reyna að gera sér kosningamat úr málinu. Það er alltaf eitthvað athugavert við það, þegar Framsóknar- menn af öllum mönnum þykjast allt í einu vera farnir að bera hag Reykjavíkur fyrir brjósti. Samt var ég ekki fyllilega á- nægður, fyrr en ég átti leið um Austurvöll einn góðviðrisdag- anna nú í vikunni. Klukkan var um fimm, og sól skein í heiði. Mig langaði til þess að tylla mér á bekk og líta í blöð, en bjóst af gömlum vana við því, að í svona góðu veðri um þetta leyti dags, væri hvergi sæti að fá. En viti menn! Ég fann mér sæti. Þarna varð mér þegar aug ijós hinn mikli kostur breyting- arinnar: Fleiri geta notið feg- urðar garðsins og þess, að sitja í hjarta borgarinnar í góðu veðri, líta í blað og heilsa upp á góðkunningja, sem eiga leið fram hjá. Bekkirnir eru nú margfalt fleiri en áður. Þó finnst mér stéttin í miðju og hornstéttarnar fullstórar. ♦ Góð umhirða Austurvallar Og hvílíkt augnayndi sálarblessun er Austurvöllur ekki nú! Fögur og angandi blóm ið skipun frá Vatíkaninu þess efn is, að honum beri að reka ráðs- konu sína, þar sem hún sé frá- skilin. En biskupinn fór í sumar- frí án þess að láta fyrirmæli Vatíkansins nokkur áhrif á sig hafa. ,,Hér gengur allt fyrir sig eiru og vant er“, sagði biskupinn, sem er 62 ára gamall, skömmu áður en hann fór frá Aberdeen til skozks baðstaðar í nágrenninu. „Málinu er lokið frá minni hálfu, og hér verður engin breyt- ing á, nema nákvæmari fyrirmæli komi frá Vatíkaninu". Ráðskonan, frú Mackenzie, er 42 ára gömul og var áður gift presti í ensku ríkiskirkjunnL Hún hefur nú skipt um trú og gerzt kaþólsk. Walsh biskup ætl ar að lesa upp safnaðarbréf i öllum kirkjum héraðsins, þar sem gangur málsins sé rakinn. Hann fullyrðir, að niðherf'erð hafi veriS hafin gegn þeim, sem fimm prest ar og ein afbrýðissöm kona standi fyrir. Hafi konan skrifað ljót bréf til ráðskonunnar. ^ Eitrið í Einarsgarði og undirtektalaus nafngift. Á róli mínu um okxar yndis legu borg í sumafskrúða leit ég inn í Einarsgarð milli Laufás- vegar, Hringbrautar og Smára- götu (og Liljustígs?). Þar var verið að úða þennan opna al- menningsgarð með eitri (gegn maðki, vænti ég). Mun þar vera notað sama eiturefnið og ann- ars staðar í bænum. í einka- görðum, þar sem því er beitt gegn fjandans ekki-sen maðka- varginum, er fólk beðið að sjá svo um, að börn séu ekki að leika sér í görðunum fyrst á eftir, þar sem eitrið geti verið þeim hættulegt, og bréflappi með nokkrum aðvörunarorðum er festur á garðhliðið. í Einarsgarði leika sér mörg smábörn og börn. Þau klifra í trjánum, stinga upp í sig punt stráum og öðrum jarðargróðri undir trjánum, sem úðinn hlýt- ur óhjákvæmilega að falla á. Einarsgarði er af skiljanlegum ástæðum ekki hægt að „loka“, þ.e. umlykja með varnarveggi. Því vil ég leggja til, að annað hvort 1) verði notuð önnur eiturteg und þar og í öðrum opnum görð um, svo sem í Mæðragarðinum, Hljómskálagarðinum og hinum svonefnda „Hallargarði" (sem mér finnst hallærislegt nafn; garðurinn er kenndur við hið gamla og veglega hús Thors Jensens, sem reynt hefur verið án árangurs að kalla „Bindind ■9 BOSCH 0 Höfum varahluti í flestar tegundir Botsch BOSCH startara ag dynamóa. Kaupfélag Eyf., Akureyri. Véladeild BOSCH

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.