Morgunblaðið - 14.07.1963, Síða 9
Sunnudagur 14. júlí 1963
MORCUNBLAÐIÐ
9
MINOR VAN — er reksturshagkvæmasta
sendiferðabifreiðin á markaðnum í dag.
Sérlega hentug fyrir léttan iðnað, smá-
sölu og heildsöluverzlanir og hverskonar
þjónustu starfsemi.
Kostar aðeins kr. 105.900,00.
Jafnan fyrirliggjandi.
Þ. Þorgrímsson & Co.
Suðurlandsbraut 6. — Sími 22235.
Fiskbúð
Innrétting og áhöld í Fiskbúð, allt í mjög góðu
standi, er til sölu strax. — Tilboð merkt: „Fiskbúð
— 5136“ sendist afgr. Mbl. fyrir 20. júlí n.k.
Lögfræðingatal: Rit um alla
ísl. lögfræðinga frá 1736—
1950, 474 bls. með 496 nynd
um kr. 200.00.
Guðmundur Friðjónsson, ævi
og störf. ævisaga skáldsins
frá Sandi, 320 bls. með 28
myndum, kr. 80,00.
Herleidda stúlkan eftir Sigfús
M. Johansen, saga úr Tyrkja
ráninu, 298 bls. með 17
myndum, kr. 184.00.
í húsi náungans eftir Guð-
mund Daníelsson, 22 viðtöl
við fólk af ýmsum stéttum,
163 bls. með 33 myndum
kr. 178,00.
llókavcrzÍBn ísaíoldar
gjafavörurnar, búsáhöldin
raftækin og margt fleira
í miklu úrvali hér.
i>or$teinn Bergmann
Búsáhaldaverzlunin.
Smásala — heildsala
Lauíásvegi 14 simi 17-7-71
fSjón er sögu
ríkari-þér hafið
aldrei séá hvitt
lín jafn hvítt.
Aldrei séó litina
jafn skæra. Reynió
sjálf og sannfærizt.
WASHES^
brightest
OMO sþarar þvottaefnið
OMO er kröftugra en önnur þvottaefni, ög
þar sem þér notið minna magn, er OMO
notadrýgra. Reynið sjálf og sannfærizt I
þvottinum!
« ou« inzic-MM
.
Frakkasaumur
Konur vanar frakkasaumi óskast strax eða fyrir
haustið. Tilboð merkt: „Ákvæðisvinna — 5109“ send
ist afgr. Mbl. fyrir 20. júlí.
Sniðakona
Kona, sem getur unnið sjálfstætt við sniðningar
í fataverksmiðju óskast strax eða fyrir haustið.
Tilboð merkt: „Miklar tekjur — 5043“ sendist
afgr. Mbl. fyrir 20. júlí.
Bifvélavirki
eða maður vanur bifreiðaviðgerðum óskast.
Getum útvegað húsnæði.
BSfreiðastöð Steiradórs
Sími 18585.