Morgunblaðið - 14.07.1963, Page 14

Morgunblaðið - 14.07.1963, Page 14
WtfWCVNBLABtm Sunnuðagur *4. júlí 1993 141 SVAMPFÓÐRAÐAR SUMARKÁPUR POPLIN KÁPUR HEILSÁRSKÁPUR DRAGTIR ALLT í MIKLU ÚRVALI FELDUR HF. Austurstræti 8. Vatnsstíg 3. — Sími 17930. AKUREYRI KL. 16.00. Akureyri — Fram Dómari: Magnús Pétursson. Línuverðir: Valur Benediktsson og Þorsteinn Sæmundsson. LAUGARDALSVÖLLUR KL. 20,30. K.R. — Akranes Dómari: Grétar Norðfjörð. Línuverðir: Gunnar Gunnarsson og Sveinn Kristjánsson. Mótanefnd. ó D Ý R u Drengjaskyrturnar K O M N A R r Austurstrœti 12 Það er leikandi létt að slá með Ferðafélag Islands ráðgerir eftirtald ar ferðir á næst- unni 20. júlí hefj ast 2 ferðir: 6 daga ferð um Kjalvegssvæðið, og 9 daga ferð um Landmanna leið og Núpsstaðaskóg. 23. júlí hefst 10 daga ferð í Öskju — Ódáðahraun og suður Sprengisand. 27. júlí eru 2 ferðir önnur er 5 daga ferð um Skagafjörð og suður Kjal veg, hin er 6 daga ferð um Fjallabaksveg syðri og yfir á Landmannaleið. 7. ág. er 12 daga ferð um Mfðlandsöræfin, afar fjölbreytt ferð, farið þvert yfir hálendið. Vinsam- legast tilkynnið þátttöku i ferðina sem fyrst. Allar nánari uppL veittar á skrifstofu fé- lagsins í Túng. 5, símar 11798 og 19533. Samkomur Bræðraborgarstígur 34. Samkoma í kvöld kl. 8,30 Allir velkomnir. Fíladelfía Hátúni 2 Samkoma í Laugardal kl. 4 ef veður leyfir. Að Hátúni 2 kl. 20,30. Ann Mary Nygren og fleiri taia. Allir velkomnir Samkomuhúsið ZION Óðinsgötu 6a Almenn samkoma í kvöld kl. 20,30. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna 0,1 uvorut* ane ómjrtii Jáót Ji i uruai VERfllfNIN Bankastrætl 3. NORLETT NORLETT er mest selda sláttuvélin á Norðurlöndum. Slær alveg upp að hús- köntum. Stilling hve nærri skal slá. — Kostar aðeins krónur 3.700,00. ARNI GESTSSON ORLANE-verksmiðjurnar hafa sent fulltrúa sinn, mademoiselle LEROY, til leiðbeiningar við- skiptavinum okkar, og verður hún til viðtals á MÁNUDAG og ÞRIÐJUDAG. — Allar leiðbein- ingar látnar í té ókeypis. Faðir okkar ODDUR SÆMUNDSSON frá Súgandafirði lézt á Landsspítalanum 12. þessa mánaðar. Gnðmunda Oddsdóttir, Karl Oddsson. Systir mín HÓLMFRÍÐUR JÓNA MAGNÚSDÓTTIR andaðist 5. þessa mánaðar. Jarðarförin hefur farið fram. Fyrir hönd vandamanna. Björn Magnússon. Þökkum innilega samúð og vináttu er okkur var auðsýnd við andlát og útför KRISTINS ÁG. JÓNSSONAR Blessun Guðs fylgi minningargjöfum til líknar- og styrktarstjóða. Hólmfríður Pétursdóttir, Andrés Pétursson og Ásta E. Kolbeins. Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem heiðruðu mig á áttatíu ára afmæli mínu hinn 27. júní sl. — Sérstak- lega þakka ég öllum börnum mínum og tengdabörnum, og þeim barnabörnum mínum, sem heiðruðu mig með ógleymanlegri samverustund í Bifröst í Borgarfirði. Guð blessi ykkur ölL Vigfús Jónsson, trésmíðameistari, Hellissandi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.