Morgunblaðið - 14.07.1963, Blaðsíða 21
MORCV ISBLAÐIÐ
21
Sunnudagur 14. júlí 1963
Kelvinator kæliskápurinn er nú
fáanlegur í ýmsum stærðcm eftir þörf heimilisins
Gerið yður Ijóst að kæliskápur er varanleg eign og því ber
að vanda val hans. Kelvinator uppfyllir stöngustu kröfur
húsmóðurinnar, sem rúmgóð og handhæg matvælageymsla,
prýði í eldhúsinu, auðveldur og öruggur í notkun, og ódýr
í rekstri. Óviðjafnanlegur skápur að ytra útliti, hagkvæmni
og notagildi. Þúsundir Kelvinator kæliskápa prýða nú fyrir
myndar eldhús hinna hagsýnu húsmæðra landsins. — Hin
hamingjusama húsmóðir, sem á Kelvinator kæliskáp getur
aldrei nógsamlega hrósað honum við vinkonu sína . . . En
stolt og ánægð húsmóðir er bezti meðmælandi Kelvinator.
Kynn/ð yður verð/n
gœðin eru kunn
rK
Höfum nú fyrirliggjandi eftirtaldar stærðir af
KELVINATOR
Kæliskápum
3,1 rúmfet
5 —
6 —
7,7 —
9,4 —
9,4 -
12,1 -
13,7
15
sjálfv.
Verð kr. 7.200,00
— — 8.500,0-
— — 10.570,00
— — 12.400,00
— — 13.850.00
— — 14.570,00
— — 20.755,00
— — 24.860,00
— — 30.865,00
,-K
F00DRAMA
Sambyggður kæli- og frystiskápur
Fullkomnasta nýjung matvælageymslu.
16,8 rúmfet
Verð kr. 39.728,00
:-K
KELVINAT0R
Frystiskápar
10 rúmfet........... Verð kr. 16.554,00
13,1 — — — 23.556,00
KELVINAT0R
Frystikistur
285 lítrar ......... Verð kr. 16.071,00
390 — — — 18.812,00
480 — — — 23.884,00
590 — — — 27.926,00
★ KELVINATOR kæliskápurinn er prýði eldhússins og
stolt húsmóðurinnar.
★ KELVINATOR er alltaf hægt að kynnast hjá okkur.
Cjörið svo vel JF t
að líta inn
Sjón er sögu Austurstræti 14. — Sími 11687
ríkari. Gg Laugavegi 170—172.