Morgunblaðið - 31.07.1963, Síða 4

Morgunblaðið - 31.07.1963, Síða 4
4 MORCVNBLAÐIÐ r Miðvikudagur 31. júlí 1963 Tökum að okkur girðingar í nágrenni bæjar ins, Uppl. í síma 33454. Rauðamöl Gott ofaníburðar og upp- fyllingarefni. Vörubílastöð in Þróttur. Símar 11471 — 11474 Isvél —ísvél Óska að kaupa nýja eða lítið notaða ísvél fyrir litla veitingastofu. Leggið nöfn á afgr. Mbi. sem fyrst, merkt: „ísvél —■ 5468“. Keflavík 4 herb. ibúð eða einbýlis- hús óskast. Uppl. sima 2146 eftir kl. 7 á kvöidin. íbúð óskast Einhleyp eldri kona óskar eftir að taka á leigu 1 herb og eldhús á hitaveitusvæði. Uppl. í síma 16640. Nýr ókeyrður Volkswagen til sölu. Uppl í sima 36732. Húsasmiður óskar eftir 2—3 herb. íbúð strax. Standsetning kæmi til greina. Sími 36753. Rafmagnsdeildarrafvirki vanur dieselvélum óskar eftir atvinnu. Sími 33525. Saumavél í skáp með mótor til söiu. Mjög ódýr. Uppl. í síma 33656. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa og eld- hússtarfa. Uppl. í síma 18680. 10—11 ára telpa óskast til að passa dreng á öðru ári. Uppl. 1 sima 32441. Verkstæðishúsnæði 20—25 ferm. verkstæðishús næði til leigu á mjög góð- um stað í bænum. Uppl. í síma 50293. 3 bílar til sölu 2 árg. 1955, 1 árg. 1947. Verð og greiðsluskilmálar samkomulag. Uppl. í síma 14663. Til sölu Chevrolet Uppl. í síma 15572 kl. 12— 1 og 5—7. Selst ódýrt. Vantar 2 herb. íbúð Reglusöm ung hjón óska eftir íbúð nú þegar eða 1. sept. Uppl. í síma 16331. En hjá Drotni, Guði vorum, er miskunnsemi . og fyrirgefning, því að vér höfum verið honum mót- snúnir (Dan. 9, 9). I dag er miðvikudagur 31. júlí. 212. dagur ársins Árdegisflæði er kl. 02:14. Síðdegisflæði er kl. 15.01. Bankastræti 7. Ellihtíimilinu Grund, skrifstofunnl, og skrifstofu félaganna suðurgötu 22. Minningarspjöld Hallgrímskirkja í Reykjavík fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Halldóru Ólafsdóttur, Grettisgötu 26;; Birni Jónssyni, Vesturgötu 28; og Braga Brynjólfssyni, oóksala, Hafnar- stræti 22 Leiðrétting Næturvörður í Reykjavík vik- una 27. júli til 3. ágúst er í Vest- urbæjar Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vik- una 27. júlí — 3. ágúst er Ólafur Einarsson, sími 50952. Næturlæknir í Keflavík er í nótt Guðjón Klemenzson. Neyðarlæknir — simi: 1X510 — frá kl. 1-5 e.h. alla vírka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek ei opið alla virka daga kl. 9,15-8. laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Sími 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga ki. 9-7 .augardaga frá kl. 9-4 og heigidaga frá kl. 1-4. Orð lífsins svara í síma 10000. FRETTASIMAR M.BL. í — eftir ickun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 Verð fjarverandi til 12. ágúst. — Séra Gunnar Árnason. Minningarspjöld Blindrafélags- ins fást að Hamrahlið 17, simi 38180, og í öllum lyfjabúðunum í Reykjavík, Kópavogi og Hafn- arfirði. Minningarspjöld Krabbameinsfélags ísiands fást 1 öllum lyfjabúðum í Reykjavík Hafnarfirði og Kópavogí Auk þess hjá Guðbjörgu Bergmann, Háteigsvegl 52, Verzlunínni Daníel Liaugavegi 66, Afgreiðslu Timans, f frétt í gær um norrænt ung- templaramót og ungtemplara- mót að Jaðri í ágústmánuði, mis- ritaðist nafnið á öðrum fulltrú- anum á norræna mótinu. Full- trúarnir voru Gunnar Þorláks- son og Kristinn Vilhjálmsson, en ekki Kristinn Ingvarsson, eins og stóð. Loftleiðir h.f.: Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá NY kl. 08:00. Fer til Luxemborgar kl. 09:30. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 24:0í Fer til NY kl. 01:30. Snorri Sturluson er væntan- legur frá NÝ kl. 10:00. Fer til Gauta- borgar, Kaupmannahafnar og Staf- angurs kl. 11:30. Eiríkur rauði er væntanlegur frá NY kl. 12:00. Fer til Ösló og Helsingfors kl. 13:30. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá Staf- angri, Kaupmannahöfn og Gautaborg kl. 22:00. Fer til NY kl. 23:30. Hafskip h.f.: Laxá fór frá Hauga- sund 30. þm. til íslands. Rangá fór frá Cork í dag (31. júlí) Buccaneer fer frá Gdansk 1 dag 31. þm. til Rvík- ur. H.f. Jöklar: Drangjökull fór frá Klaipeda í gær til Haugesund og Rvíkur. Langjökull fór 27, þ.m. til Finnlands og Rússlands. Vatnajökull fór væntanlega í gærkvöldi frá Aabo til London og Rotterdam. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Reykjavík. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herjólfur fer frá Rvík kl. 19:00 í kvöld til Vestmannaeyja. Frá Vestmannaeyjum á föstudag til Horna fjarðar. Þyrill er á Faxaflóahöfnum. Skjaldbreið fór frá Rvík í gær vestur um land til Akureyrar. Herðubreið fer frá Rvík í dag vestur um land i hringferð. Skipadeild S.f.S.: Hvassafell fór frá Siglufirði 27. þm. til Aabo, Hangö og Helsingfors. Arnarfell er í Stettin. Jökulfell lestar á Austurlandi. Dísar- fell fer á morgun frá Gdynia til ís- lands. Litlafell kemur í dag frá Austfjörðum. Helgafell er í Tar- anto, fer þaðan til Trapani Hamra- fell kemur í dag til Rvíkur. Stapafell fer væntanlega í dag frá Brombour- ough til íslands. NÝJU fyrirbrigði hefir skotið upp í umferðinni, það er að segja hinum svokölluðu „bílaleigubílum.“ Eru þeir títt nefndir í frétt- um blaðanna og þá venjulegast í sambandi við slys. Það er engu líkara en margir þeirra, sem taka bil á leigu og aka sjálfir álíti það sjálfsagt að þjösnast áfram eins og mögulegt er. Getur því enginn búizt við að vel fari. — Bíialeigurnar eru í sjálfu sér þörf fyrirtæki — og erfitt fyrir þær að varast ökufanta, þegar bílar eru leigðir. En hvernig væri að þessir bílar yrðu merktir sérstaklega eins og t.d. leigubilar. Almenningur ætti þá auðveldara með að varast þá. — Myndin hér að ofan er af einutn „bílaleigu- bílnum,“ sem þaut eftir árekstur langar leiðir eftir gangstéttinni og stanzaði loks við múrvegg. 100 Norskar kr. . 601.35 602.89 + Genaið + 100 sænkar kr 828,47 830,62 i Finnsk mörk — 1.335.72 1.339^4 25. júlí 1963 100 Franskir fr. 876.40 878.64 Kaup Sala 100 Svissn. frankar .... 993,53 996.08 1 Enskt pund 120,28 120,58 100 Vestur-pýzk mörk 1.078.74 1.081.50 1 Bandaríkjadollar 42 95 43.06 100 Gyllini 1.192,02 1.195,08 1 Kanadadollar 39.80 39,91 100 Belgiskir fr. 86,16 86.38 100 Danskar kr. .... 622.35 623,95 100 s p> n 1 : 1 71.60 71.80 Peter Allpress og David Harrison á heimili Axels Kaabers. Víð bíðum. eftir cið eignast kafarnarþar Þið eigið hann enn þá sögðu tveir skozkir fuglafræðingar FYRIR nokkru voru á ferð hér á landi tveir skozkir fugla athuganamenn, sem komu hingað þeirra erinda að at- huga íslenzkt fuglalíf, eink- um þó útbreiðslu arnarins og með hverju móti væn mögu- legt að fjölga honum. Fréttamaður Mbl. hitti Skot ana að máli síðasta daginn, sem þeir voru hér á landi, en þá voru þeir að koma úr hálfsmánðarferð um landið allt norður til Mývatns, en á leiðinni höfðu þeir komið við á þeim stöðum, sem vitað er um arnarhreiður á Snæfells nesi og í Dalasýslu. David Harrison og Peter Allpress sögðu fréttamanm, að eftir því sem, þeir fengu bezt séð horfði mjög illa um framtíð íslenzka amarins, þeir félagar hefðu komið á yfir tíu staði þar sem átt hefðu að vera arnarhreiður, en þeir hefðu hvergi getað fundið hreiðnn, hvað sem þeir leituðu. Sögðu þeir fréttamanni síð- an frá því, að fugl nokkur, MENN 06 = MALEFN!= sem á ensku er nefndur Os- prey, fiskihaukur eða Gjóður, dó út fyrir 60—70 árum síðan í Skotlandi. Síðan hefur hann verið allalgengur í Noregi, en Skotar hafa __ ávallt saknað þessa fugls. Árið 1957 tóku fuglavinir eftir því, að hjón af þessari tegund voru á sveimi kringum tré, tréð var girt af og fljótlega var fugl- inn búinn að búa sér til hreið- ur. Ekki fékk hreiðrið þó að vera í friði, þvi eggjasafnarar rændu það, en næsta ar komu hjónin aftur. oa vinirnir tilbúnir. Þeir höfðu fengið aðstoð brezka útvarps- irts við að, koma upp hlu«t- unarstöðvum í nágrenni hreið ursins til þess að tryggja að það fengi að vera óáreitt. Ekki tókst það þó í það sinn. Næsta ár voru 24 fuglavinir stöðugt á verði auk þess sem hlustunarstöðvarnar voru starfræktar, og í þetta sinn tókst að vernda hreiðrið þang að til ungarnir voru komnir á legg. Nú í ár komu svo tvenn hjón, en því miður fauk ann- að hreiðrið í ofviðri. Ekki var gerð hin minnsta tilraun til að halda leyndum hreiðursstaðs Gjóðsins, heldur var greint frá honum í blöðum og útvarpi. Komið var fyrir kíkjum í nokkurri fjarlægð frá hreiðrinu, þannig að fólk gat horft á hann úr fjarlægð, Ferðamannastraumur til hér- aðsins hefur stóraukizt. Allur almenningur gerir nú sitt til að vernda hreiður fuglsins. Og blöð og útvarp flytja stöð ugt fréttir af honum. Hvað viðkemur íslenzka ern inum gerðu þeir ekki ráð fyrir því, að þessi aðferð dygði, það væri ekki trúlegt að hægt væri að safna nægilegum hóp á- hugamanna sem vildi leggja á sig að vaka yfir fuglinum. Hins vegar benti hann á aðra leið, sem ekki hefði gef- ið síðri raun. í litlum dal í Wales lifir fugl, sem fyrir nokkrum árum var orðinn mjög sjaldgæfur, og hvergi lifði í Bretlandi nema í þess- um dal. Um nokkurra ára skeið hafa fuglaverndunarfé- lög greitt landeigendum, sem gætu fært sönnur a að ungi þessa fugls hefði flogið úr hreiðri á hans landareign 25 pund eða nærri 3000 krónur. Síðan hefur brugið svo við, að fuglinum fer fjölgandi. Með an á varptímanum stendur má heita að dalurinn sé ein- angraður. Lögreglan 1 dalnum reynir eftir föngum að bægja burtu aðkomufólki og land- eígendur eru stöðugt a veroi á landareign sinnL Þetta verðlaunafyrirkomu- lag töldu þeir félagar mjög trúlegt að gæti hentað hér á landL Bændur fengu nokkrar sárabætur fyrir það tjón, sem þeir teldu örninn valda og myndu hlynna að honum eftir föngum. „Eitthvað verður að minnsta kosti að gera, sögðu þeir að lokum, „því íslenzka erninum fer sífellt fækkandi. Fugla- vinir í Brelandi iifa alltaf í voninni um að hafarnarhjón taki sér á ný bólfestu á Bret- landseyjum og þegar að því kemur verður svo sannarlega ekkert til sparað til að búa í haginn fyrir þau. Á íslandi er eitthvað eftir af hafernin- um, og það er ekki langt þang að til það verður um seuian að gera ráðstafanir til að við- halda stofninum.' 0

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.