Morgunblaðið - 31.07.1963, Side 5

Morgunblaðið - 31.07.1963, Side 5
Miðvikudagur 31. júlí 1963 MORCVNBLAÐ1Ð 5 ISLAND I AUGUM FERDAMANNS Frú Kristín Guðfinnsdóttir, Hamrahlíð 3, áður Hverfisgötu 60, varð 70 ára 12. júlí s.l. (Föðurnafn hennar misritaðist í blaðinu í gær). Síðastliðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband af séra Oskari J. Þorlókssym ungfrú Anna Jóna Óskarsdóttir, Skipasundi 20, og Lárus Lárus- son, Sólheimum 40. Heimili ungu hjónanna verður að Sóiheimum 40. 27. júlí opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðný Jóhanna Kjartansdóttir, símamær Frum- skógum 4. Hveragerði og Ólafur Kornelíusson, rennismíðanemi Hæðargarði 8. Rvík. Opinberað hafa trúlofun sína Ella Kolbrún Kristinsdóttir, stud. fys., Hátúni 4, og Gunnar Krist- inn Friðbjörnsson, stud. arch., Hofteigi 34. ’Áheit og gjafir Tíl Sólheimadrengsins afh. Mbl.: NN 75; SS 25. Til Strandarkirkju. afh. Mbl.: ÁJ B0; ÁGJ sjúkling 1000; áh. 10 d. kr.; OB 200; KS 100; NN 500; BB 100; VM 100; Finnbogi Jónsson Egilsg. 28 500; KJ 200; AE 50; AKD 1000; JM 25; KJ 150; SA 100; JS 100; SBK 10O: NN 100; í»N 50; KÁ 500; NN 100; Sveini 1000; KÞ Sandgerði 100; gamalt óh. DÓ 500; NN 100; Borgfirðingur 100; MÓP 50; RS 100; AS 100; Sóla 110; Bjarnarey Jóhannesd. 700; JJ 200; MS 250; SÁ 100; Frá NN Kaupmannahöfn 200; NN 50; JJ Kópavogi 100; Stein- unn gamla 200; Frá gamalli konu 10; VB 50; ónefnd 50; Kona frá Vestmannaeyjum 500; HGV 150; Auð- ur 100; GJ 100; N 100; MS 200; ónefnd ur 10; SJ 500; SK 40; HH 10; NN 100; NN 1000; ÞÓ 100; ónefndir 200. Söfnin ÁRBÆJARSAFN er opið daglega kl. 2.—6. nema mánudaga MINJASAFN REYKJAVÍKURBORG- AR Skúatúnl 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR er lokað vegna sumarleyfa til 6. ágúst. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opiS aUa daga kl. 1.30—4. LISTASAFN ÍSLANDS er opið alla daga kl. 1,30—4. TÆKNIBÓKASAFN IMSf er OpiS alla virka daga frá 13—19 nema laug- ardaga. ÁSGRÍM S SAFN, BergstaSastrætl 74 er opið alla daga i júlí og ágúst nema laugardag kl. 13:30—16. LISTASFN EINARS JÓNSSONAR er opið daglega kl. 1,30—3,30. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ, Haga- torgi 1 er opið alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 1—6. Strætis vagnaleiðir: 24, 1, 16 og 17. Tekið á móti tilkynningum trá lc/. 10-12 f.h. ????????????????????????????????? r. •■9 •C •C •C -0 •c •c •c •c hvort rithöfundar og skáld séu ekki forlagatrúar. •c ????????????????????????????????? .imt On.a/vcA. INNAN skamms verða reist innan við Heiðmerkurhliðin þrjú, hjá Silungapolli, hjá Elliðavatni og fyrir sunnan Vífilstaði, spjöld með þessum uppdrætti aJ Heiðmörk, sem ætluð eru þeim til leið- beiningar sem vilja leggja leið sína um Mörkina. Vakin skal athygli á girðingarstigunum, (,,prílum“), sem reistir hafa verið á allmörgum stöðum, ■vo að hægt sé fyrir gangandi fólk að komast yfir girðinguna án þess að níðast á henni. Bilið milli þessara stiga eru nokkuð mismunandi, yfirleitt um 1 km, sums staðar styttra en á stöku ■tað lengra. Vegalengdin frá Suðurlandsbraut á móts við Silungapoll að Vifilstaðahliðinu um Hraunslóð, Teygingaveg, Hjallabraut og Hliðarveg er um 15 km. 3L{)fi.ngCLt-. Gi-ráivug ■ Síóga-Þ (prúiu-rj UequT —. HUS --- HEIOMORK mozLLtsvaJtéc) 1.50.000 Bandarískur kvenstúdent vill fá herb. leigt sem fyrst —helzt í Vesturbænum. Uppl. í síma 15887 milli 6—8 á kvöldin. Dieselvélar 12—25—35 hestöfl til sölu, einnig drif í fram housingu á Diamond T. að Engjabæ við Holtaveig. Barnlaus hjón óska eftir 1 eða 2 herb. og eldhúsi. Uppl. í síma 32312. Til sölu Lesb. M!bl. 17 árg og göm- ul „Vika“ 9-10 árg. Uppl- í síma 35041, kl. 9—20. Verkamenn Óskum að ráða nokkra vana verkamenn strax. — Uppl. hjá Verk h.f. Laugavegi 105 sími 11380. Tilkynning Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarks- verð á brauðum í smásölu með söluskatti. Tilkynn- ing nr. 12/1963 heldur þó gildi sínu. Franskbrauð, 500 gr................ kr. 6,30 Heilhveitibrauð, 500 gr............. — 6,30 Vínarbrauð, pr. stk................. — 1,75 Kringlur, pr. kg.................... — 18,00 Tvíbökur, pr. kg.................... — 28,50 Séu ofannefnd brauð sundurskorin eða bökuð með annari þyngd en að ofan greinir, skulu þau verðlögð í hlutfalli við ofangreint verð. Heimilt er þó að selja sérbökuð 250 gr. fransk- brauð á kr. 3,20, ef 500 gr. brauð eru einnig á boð- stólum. Á þeim stöðum, sem brauðgerðir eru ekki starf- andi, má bæta sannanlegum flutningskostnaði við hámarksverðið. Reykjavík, 29. júlí 1963. VERÐLAGSSTJÓRINN. Skrifstofustarf Óska eftir vinnu við skrifstofustörf. Hefi nýlokið námi við enskan verzlunarskóla. Tilboð merkt: „Vinna — 5086“ leggist á afgreiðslu blaðsins fyrir 8. ágúst. Alþingismaður óskar eftir 3 — 4 herbergja íbúð um þingtímann næsta vetur. FORSÆTISRÁÐUNEYTIÐ Sími 16740. H afnfirðingar Tannlækningastofa mín er lokuð til 14. ágúst. Ólafur D. Stephensen, tannlæknir. Strandgötu 4. Einbýlishús í Kópavogi Fokhelt einbýlishús, múrhúðað utan, allt á einni hæð, ca. 170—180 fermetra flötur, er til sölu. Húsið stendur við sjó. Lysthafendur sendi tilboð til Mbl. fyrir 8. ágúst n.k. merkt: „Einbýli Kópavogi — 5087“. Hámarksútborgun sé helzt tekin fram í til- boðinu. Maður óskast til afgreiðslustarfa í vörugeymslu, nú þegar eða sem fyrst. Þarf að vera góður í reikningi. Páll Þorgeirsson Laugavegi 22.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.