Morgunblaðið - 31.07.1963, Page 9
Miðvikúdagur 31. júlí 1963
M n R G r /V B I 4 Ð I Ð
9
Tízku - Drengjaskór
ENSKIR
OG
FRANSKIR
TEKIXIIR IPP f DAG
BRCNIR — SVARTIR. — STÆRÐIR: 28—39.
SKÚHIÍSIÐ
Hverfisgötu 82
Sími 11-7-88.
Veiðileyfi — Veiðileyfi
Veiðileyfi á Vogasvæði Laxár í Leirársveit eru
seld í verzluninni Sport.
Veiðikhibburinn Strengur.
Tilboð óskasf
vegna 2. áfanga Flugstöðvar Loftleiða h.f. (Flug-
afgreiðslubygging) í eftirfarandi:
1. Raflögn og fjarskiptakerfi.
2. Upphitunarkerfi.
3. Loftræstikerfi.
4. Hreinlætiskerfi.
Teikningar, útboðs og vinnulýsingar verða af-
hentar á skrifstofu Loftleiða h.f. gegn 1.000.— kr.
skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð kl. 11:00 f.h. föstudag 23.
ágúst, 1963, á skrifstofu við byggingarstað.
WFILEIDIR
með lausu kuldafóðri.
Enskar dragtir
MARKAÐURINN
Laugavegi 89.
Rafvirkjar
Okkur vantar rafvirkja eða rafvélavirkia nú þegar.
Ennfremur lagtækan mann til aðstoöarstarfa á
verkstæði.
HAUKUR & ÓLAFUR
Armúla 14.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 28., 30. og 33. tbl. Lögbirtingablaðsins
1963 á húseigninni Ásheimum við Suðurlandsbraut, hér
í borg, talin eign Sigurjóns Jónssonar, fer fram eftir
kröfu borgargjaldkerans í Reykjavík á eigninni sjálfri
þriðjudaginn 6. ágúst 1963, kl. 2y2 síðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta, á hluta í húsegininni nr. 22 við
Grenimel, hér í borg, eign Jóhannesar Bjarnasonar,
fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 8. ágúst 1963,
kl. 3Y2 síðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
HIJSiMÆÐI - GRAIMDAGARÐI
Til leigu ca. 100 ferm. á efri hæð í húsi við Granda-
ELDHÚSVIFTUR
og aðrlr BAHCO loftræsar
fyrir stór og smá husakynni.
BAHCO er sænsk gæðavara.
Leitið upplýsinga um upp-
setningu i tæka tíð.
Góðir greiðsluskilmálar.
Sendum um allt land.
F 0 X I X
O. KORNERUP-HANSEN
Sími 12606. — Suðurgötu 10.
garð. — Upplýsingar í síma 14010.
FÁLKINN
V I K U B L A Ð
ER KOMINN ÚT
Efni meðal annars:
GREINAR:
Hugmyndin skiptir öllu máli.
FÁLKINN ræðir við Björg-
vin Hólm, sem fundið hefur
upp nýtt kerfi við vaxta-
reikning, sem hann nefnir
Holmatic.
Útlagarnir í Viðidal. íslenzk
frásögn eftir Oscar Clausen
ritöfund. í þessum þætti seg-
ir frá óvenjulegum atburði,
systkini áttu barn saman og
lifðu í útlegð alla ævi.
Yvonne þýdd grein um eigin
konu de Gaulle. Konur stjorn
málamanna eru oft umrædd-
ar í heimsþlöðunum, en
Yvonne hefur kosið að standa
að baki manni sínum og
styðja hann með ráðum og
dáð, án þess að láta nokkuð
á sér bera. 1 næsta blaði birt-
ist grein um eiginkonur Titos
og Krúsjovs.
Barngóði sóparinn, mynda-
opna.
Einnig eru margar góðar smásögur í blaðinu
og m. m. fl. skemmtilegt.
A1X.T MEÐ
EIMSKIP
A næstunni ferma skip vor
til íslands, sem hér segir.
NEW YORK.
Goðafoss 4.—9. ágúst
Brúarfoss 23.—28. ágúst
KAUPM ANNAHOFN:
Gullfoss 1.—3. ágúst
Gullfoss 15.—17. ágúst
Gullfoss 29;—31. ágúst
LEITH.
Tröllafoss 1. ágúst
Gullfoss 5. ágúst
Gullfoss 19. ágúst
Gullfoss 2. sept.
ROTTERDAM:
Dettifoss 8.—9. ágúst
Goðafoss 29.—30. ágúst
HAMBORG.
Fjallfoss 7. ágúst
Dettifoss 11.—14. águst
Reykjafoss 22.—25. ágúst
Goðafoss 2. — 4. sept.
ANTWERPEN.
Bakkafoss um 13. ágúst
HULL:
Tröllafoss 29.—31. júlí
Bakkafoss 10.—12. ágúst
GAUTABORG:
Lagarfoss um 9. ágúst
KRISTIANSAND:
Mánafoss um 20. ágúst
RÚSSLAND.
Fjallfoss í byrjun sept.
GDYNIA.
Fjallfóss i byrjun seut.
KOTKA:
Lagarfoss 5.—6. ágúst
Fjallfoss í byrjun sept.
Vér áskiljum oss rétt til að
breyta auglýstri áætlun, ef
nauðsyn krefur.
Góðfúslega athugið að
geyma auglýsinguna.