Morgunblaðið - 31.07.1963, Page 10

Morgunblaðið - 31.07.1963, Page 10
10 TUORCVISBI 4 Ð1Ð Miðvikudagur 31. júlí 196a HÉR Á síðunni birtast nokkrar myndir af afleiðingum jarð- skjálftans í borginni Skoplje í Júgóslavíu. Björgunarstarf er þar nú í fullum gangi og fjöl- margar þjóðir hafa sent ýmiss konar aðstoð. Borgin skoplje hafði sérstaka þýðingu fyrir íbúana í Makedón íu. Stjórn Títós hefsvr undanfarin ár lagt á það kapp að koma þar upp makedónsku menningar- setri og efla jafnframt hag íbú anna eftir mætti, samkvæmt sér stökum sósíalistískum hugmynd- um sjálfs Títós, forseta. íbúar borgarinnar voru nálægt 200.000 en fjölmargir eru nú flúnir vegna ótta við að upp komi taugaveiki í Skoplje er einn háskóli og þrjú leikhús. Þar hefur gífurleg ur fjöldi íbúðarhúsa verið reist ur síðusíu árin og nýir vegir lagð ir um borgina og nágrenni. Eru óvíða í Júgóslóvaíu breiðari göt ur, en helztu og nýjustu götum ar í Skoplje. Borgin ber sterk merki þess, að mikiil hluti íbú anna er ennþá múhameðstrúar, þar eru t.d. margar moskúr, sum ar reyndar að falli komnar, en flestar hafa þær allt til þessa verið mikið sóttar, einkum af eldra fólki. Myndin efst til hægri á síð- unni er frá þeim hluta borgar- innar, er einna verst varð úti. Fólk leitar leifanna af eignum sínum, sumir eru hálfnaktir, aðrir sveipaðir lökum. Morgunblaðið tekur á móti gjöfum í Skopije - söfnunina

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.