Morgunblaðið - 31.07.1963, Page 16
16
*# O R C V N n L Á Ð I O
Miðvi"kudagur 31. júlí 1963
Fiatagorsky — skákmótið
Fjdrir sterkurtu skákmenn mótsins
Þ A R kom, að Reshevsky gat
ekki mætt til leiks, því að læknir
hans hafði skipað honum að
halda sig við rúmið. Var hann þá
búinn að vera lasinn nokkra
daga og tefla tvær skáki. á þeim
tíma. Skák hans við Gligoric var
nú frestað um tvo daga, er bið-
skákir skyldu tefldar. Samkvæmt
reglum mótsins er ekki hægt að
fres a nema einni skák hjá hverj-
um og einum vegna veikinda; úr
því hreppir hinn heilbrigði vinn-
inginn.
SAUTJÁNDA skák
Tarrasch-vörn
Hv.: Petrosjan — Sv.: Friðrik
Petrosjan miðaði athafnir sín-
ar við sókn á miðborði og drottn-
ingarvæng, og fékk hann öllu
rúmlegra tafl í fyrstu. Friðrik
leitaði þá mótvægis með peða-
framrás kóngsmegin, og tókst
honum með því að ná góðum
reitum fyrir suma menn sína.
Mátti þá vart á milli sjá, hvor
staðan væri hagfeldari.
Báðir aðilar voru mjög varir
um sigj svo að lítið var um mann-
skæðar orustur. RidUari og peð
féllu af hvoru liði í skærum
snemma tafls, en síðan urðu eng-
in mannakaup fyrr en undir lok-
in. Samið var jafntefli eftir 39
leiki og var þ staðan aðeins
vænlegri hjá Friðrik. A.m.k. lét
Petrosjan svo um mælt eftir á,
að Friðrik hefði e.t.v. tekizt að
vinna, ef hann hefði leikið af
beinskeyttri hörku. En Friðrik
hefur ekki kært sig um að leggja
. í ævintýri eftir að hafa tapað
fyrir Keres í næstu skák á und-
an, þótt hann hefði þá betri bið-
stöðu.
1. d4 Rf6
2. c4 e6
3. Rf3 d5
4. Rc3 c5
5. c3 Rc6
6. a3 cx .
7. exd Be7
8. c5 Re4
9. Dc2 RxR
10. DxR 0—0
11. b4 a6
12. Bf4 f6
13. Hdl Kh8
14. Be2 Bd7
15. 0—0 g5
16. Bcl b5
17. Rel f5
18. f4 g4
19. Be3 Bf6
20. Rc2 Dc7
21. Hal Re7
22. Bd2 Hfb8
23. Hfbl Bg7
24. Ha2 Rg8
25. Ral Rf6
26. Rb3 Re4
27. De3 Bf6
28. Bd3 Bc6
29. Ra5 Hc8
30. Bel Dg7
31. Rb3 h5
32. Hdl Dh6
33. Ra5 Dg7
34. BxR fxB
35. RxB HxR
36. a4 Hb8
37. Bc3 Kh7
38. Hfl Kg6
39. axb Hxb
samið um jafntefli
AtjAnda skák
Sikileyjarvörn
Hv.: Keres — Sv.: Najdorf
Þessir meistarar höfðu forust-
una eftir 4 umferðir með 3 vinn-
Keres
inga hvor, og nú er þeir mættust
í 5. umferð var búizt við snarpri
orrahríð.
Keres tókst fljótt að veikja
peð Najdorfs drottningarmegin
og koma honum þar með í varn-
arstöðu allar götur til enda. —
Keres eignaðist líka frípeð á c-
línunni, og var stundum ekki
fjarri lagi að álíta að hann ætti
að hleypa í það hreyfingu, en
hann geymdi sér það og stefndi
geiri sínum mest að a-peði Naj-
dorfs. Stóð í þessu stappi allt þar
til skákin fór í bið. Þótt Keres
þætti eiga heldur betra tafl, áleit
hann sjálfur ekki
það lengur.
1. e4
2. Rf3
3. Rc3
4. d4
5. Rxd
6. Bd3
7. O—O
8. Hel
9. a4
10. Rxa
11. Bd2
12. Rb3
13. Ra5
14. RxB
15. f4
16. exd
17. De2
18. Khl
19. Kc3
vert að þreyta
c5
e6
a6
cxd
b5
Bb7
d6
Rd7
bxa
RI6
Be7
0—0
Dc7
DxR
d5
Dxd
Dc6
Bd6
Rc5
20. Bc4 Hfb8
21. b3 Bf8
22. Be3 g6
23. Bd4 Bg7
24. Ha5 Rfd7
25. BxB KxB
26. De3 Dc7
27. Heal Hb6
28. h3 Hc8
29. Ra4 RxR
30. H5xR Rc5
31. Ha5 Kg8
32. Hdl Hd6
33. HxH DxHd
34. Be2 Hc6
35. Hal Db8
36. Hdl Hc8
37. Hd4 a5
38. Dd2 Db6
39. Bf3 Hb8
40. h4 h5
41. Kh2 (biðleikur;
Keres taldi eftir á
leikinn Hc4 betri).
Jafntefli
Endataflið hjá Benkö og Panno
var stóráhrifamikið í þessari um-
ferð. Sú skák birtist m.a. á morg-
un. B. P.
Skoda sendiferðabifreið
árgerð 1956 til sölu. Tilboð óskast.
Til sýnis hjá okkur.
M. R. BÚÐIN Laugavegi 164.
Peningaskápur
Til sölu er notaður MOSLER peningaskápur, með
talnalás, lausum hillum og á hjólum.
C. Helgason & Melsted h.f.
sími 11644.
SEA& SKI
(Framborið: Si and Ski)
r
■ ■ ■
kemur bezt í ljóst hve vel SEA & SKI sólkremið
verndar húðina gegn sólbruna. Þér getið dvaiið
lengur en ella, í sól, þó húðin sé lítt vön sterkum
geislum sólarinnar. í hinni sterku sól háfjallanna,
t. d. á Kerlingafjöllum, hafa skíðamenn kosið
SEA & SKI, fram yfir aðrar tegundir sólkrems og
olíu.
\ EITT MEST SELDA
SÓLKREMIÐ í HEIMI.
VINSÆLASTA SÓLKREMIÐ
\ Á ÍSLANDI
SUMARLEYFIÐ ER STUTT, OG
ALLIR VILJA NJÓTA SÓLAR
ÞANN STUTTA TÍMA. ÞVÍ ER
SEA & SKI SÓLKREMIÐ
ÓMISSANDI í SUMARLEYFIÐ
kemur bezt í Ijós að með notkun SEA & SKI sól-
kremsins má flýta mjög mikið fyrir myndun sól-
brúns hörunds. Gerið lítið sólskin að miklu með
notkun SEA & SKI.
HEILDSÖLUBIRGÐIR:
ÍSL.-ERL. VERZLtiNARFÉLAGIÐ
TJARNARGÖTU 18 - SÍMI 20400