Morgunblaðið - 31.07.1963, Page 21

Morgunblaðið - 31.07.1963, Page 21
Mlðvikudagur 31. júlí 1963 21 MORGVTSBLAÐIÐ Skrúfstykki Nýkomin skrúfstykki í miklu úrvali Eigum einnig íyrirliggjandi. Aðdráttarklær og þvingur. Hagstætt verð Á r 1 ludvig STORR 1 ! i w -i o o Ilmvötnin Channel No. 5 Dior Schiaparelli Yardley Bond Street Max Factor Evening in Paris og fl. nýkomin Lækkað verð Austurstræti 7. Skinnhanzkar Ný sending Nýir litir Nýjar tegundir Gott verg Gybjan Laugavegi 25. Sími 1092:5 Fyrir verrlunarmanna- helgiaa Tjöld með föstum botni margar gerðir Ferðatöskur í úrvali Svefnpokar Ferðaprímusar Pottasett til ferðalaga. Brauðbox og annar ferða- og viðlegu útbúnaður. að ógleymdri. Veiðístönginni en hún fæst einnig í Laugavegi 13. — Sími 13608 Póstsendum Samkomur Almenn samkoma Boðun fagnaðarerindis Hörgshlðí 12, Reykjavík kl 8 i kvöld — miðvikudag. Kristniboðssambandið Almenn samkoma í kvöld kL 8,30 í Kristniboðshúsinu Betaníu, Laufásvegi 13. Ólaf- ur Ólafsson, kristniboði talar. Allir velkomnir. TIMPSOIM HERRASKÓR Nýtt úrval Austurstræti lu BíaTlsnaniia- sandalar NÝTT ÚRVAL ALLTAF FJÖLGAR VOLKSWACEN VOLKSWAGEN SENDIBÍLUNN er einmitt framleiddur fyrir yður m Eftir því sem byggðin eykst og fólkinu fjölgar, fverður þörfin æ brýnni fyrir ódýran, lipran og öruggan sendibíl. Volkswagen er einmitt bíllinn sem uppfyllir þessar kröfur. Það er leikur að keyra út á Volkswagen og Volkswagen er sendi- bíllinn sem síðast bregst. Italskar ncelon REGNKÁPUR Laugavegi 116 SOKKASKOR ja(X[iieiine Austurstræti 10 Laugavegi 116 ITALSKAR TÖFLIJR Glœsilegt úrval Austurstræti 10 Laugavegi 116 m n m m m m m m m Ný vé! Stærri vél Volkswagen sendibíllinn er svo rúmgóður að auðvelt og fljótlegt er að ferrna og afferma stórar sendingar en jafnframt er hann sérstaklega hentugur í allskonar smásnúninga með vöruslatta eða einstök stykki stór eða smá. Hann ber allt að 1860 pund og rúmar 170 rúmfet. Dyrabúnaður er hentugur vegna umferðar og hleðsiu. Nýja vélin í sendibílnum ER NÚ 50 HESTOFL— loftkæld, enginn vatnskassi, til að leka eða ryðga, engin vatnsdæla, hosur eða frostlögur. Vélin getur ekki ofhitnað og heldur frýs ekki á henni. Ailir 4 gírar áfram synchroniseraðir. Aðeins örfáir sendibílar eru nú fyrirliggjandi — Verð kr. 137.308 Volkswagen sendibíllinn er: Lipur í akstri. — Ódýr í rekstri. — Fljótur í förum. Heildverzlunin Hekla hf. Laugavegi 170—172 — Sími 11275. m m m m m Bútasala — Bútasala Allskonar gluggatjaldaefnisbútar GARDÍNUBÚÐIN Laugavegi 28

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.