Morgunblaðið - 08.10.1963, Page 7
Þriðjudagur 8. okt. 1963
MORCUNBLAÐIÐ
7
3ja hetbergja
stór íbúð á 1. hæð við Brá-
vallagötu er til sölu. íbúðin
stendur auð.
Einbýlishús
í Smáíbúðahverfinu er til
sölu. í húsinu er 5 herb.
íbúð. Skipti á 3ja herb. íbúð
koma til greina.
Nýtt
einbýlishús
við Kópavogsbraut er til
sölu. Húsið er á einni hæð
um 170 ferm. Bilskúr fylgir.
4ra herbergja
íbúð ásamt bílskúr er til
böIu við Nökkvavog. Sér
inngangur.
5 herb. ibúð
er til sölu við Bogahlíð. —
íbúðin er á 3. hæð í fjöl-
býlishúsi. Herbergi fylgir í
kj allara.
5 herb. ibúb
er til sölu á 1. hæð við Hof-
teig. íbúðin er um 190 ferm.
Sér inngangur. Laus um
1. des.
Málflutningsskrifstofa
Vagns E. Jónssonar
Austursiræti 9
Símar 14400 — 20480
Til sölu
4ra herb. nýtízku íbúð á 7.
hæð við Ljósheima. Ný
teppi á gólfum. Sér þvotta-
hús. Ibúðin er öll í 1. flokks
standi. •
4ra herb. góð kjallaraíbúð við
Langholtsveg.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Mosgerði.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Miklubraut.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Hverfisgötu.
3ja herb. íbúð á 1. hæð í
Kleppsholti.
2ja herb. risíbúð við Berg-
staðastræti.
150 ferm fokheld hæð. Gert
ráð fyrir öllu sér. 40 ferm.
bílskúr. fylgir.
4ra herb. jarðhæð selst fok-
held. Allt sér.
Nýtízku raðhús í smíðum í
Álftamýri.
Einbýlishús og parhús í smíð-
um í Kópavogi.
Verzlifn til sölu
Lítil verzlun innarlega við
Laugaveg. Lager ca. 150
þús. Útb. samkomulag. —
Uppl. ekki veittar í síma,
aðeins á skrifstofunni.
Pasteignasala
Aka Jakobssonar
og Kristjáns Eirikssonar
Sölumaður:
Ólafur Asgeirsson
Laugavegi 27. Simi 14226.
Hafnarfjörður
Til sölu I Vesturbænum:
4ra herb. rishæð múrhúðuð
að innan. Sér hiti. Laus
strax. Verð ca. 280 þús. —
Útb. kr. 100—150 þús.
Arni Gunniaugsson hrl.
Austurgötu 10. Hafnarfirði.
Simar 50764 10 — 12 og 4—6
Hús og ibúðir
Til sölu nýtt einbýlishús í
Kópavogi.
6 herb. íbúð í villubyggingu.
5 herb. íbúð á hitaveitusvæði.
4ra herb. íbúð i Vesturbæ.
3ja herb. íbúð í Austurbæ.
2ja herh. íbúð í Laugarnes-
hverfi og margt fleira.
Hringið, ef þið viljið kaupa,
selja eða skipta á eignum.
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali
Hafnarstræti 15. — Símar
15415 og 15414 heima.
Til sölu m.m.
2ja herb. íbúð í kjallara við
Vífilsgötu.
2ja herb. íbúð í kjallara i
Silfurtúni.
5 herb. íbúð i steinhúsi við
Miðbæinn. Útb. 300 úús.
3ja herb. íbúð í steinhúsi við
Laugaveg.
5 herb. hæð með öllu sér í
Laugarásnum.
5 herb. íbúð í Vesturbænum.
Hitaveita.
6 herb. íbúð við Bogahlíð.
Húseign á stórri eignarlóð
með tveim íbúðum, auðvelt
að breyta í 3 íbúðir. —
Ný íbúðarhæð í Hvassaleiti.
Ransiveig
Þorsteinsdóttir hrl.
Málflutningur, fasteignasala.
i-iaufasv. 2, simar 19960, 13243.
Ti'. sölu
2JA HERBERGJA ÍBÚÐnt
2ja herb. lúxusíbúð í hábvsi,
suðurenda, með harðviðar-
innréttingU;
2ja herb. íbúð við Bergstaða-
'stræti og Mosgerði.
3JA HERBERGJA ÍBÚÐIR
Risíbúð við Sörlaskjól
Kjallaraíbúð við Grandaveg.
Tvær 3ja herb. íbúðir í sama
húsi í Kópavogi.
3ja herb. íbúð á 1. hæð Sel-
tjarnarnesi.
4RA HERBERGJA ÍBÚÐIR
4ra herb. kjallaraíbúð Lang-
holtsveg.
4ra herb. íbúð og 1 í kjallara
í Hlíðum.
4ra herb. íbúð í Barmahlíð.
4ra herb. íbúðir við Ingolfs-
stræti, Ásvallagötu, Sól-
vallagötu óðinsgötu og víð-
ar.
5 HERBERGJA ÍBÚÐIR
við Hjarðarhaga, Rauðalæk,
Tómasarhaga, Bugðulæk, —
Nýbýlaveg, — Barmahlíð,
Sundlaugarveg, Álfhólsveg
og víðar.
EIGUM í SMÍÐUM
2ja herb. íbúð á hæð í Ljós-
heimum.
3ja herb. sérlega skemmtileg-
ar endaíbúðir í Austurbæ.
4ra herb. endaíbúðir á
skemmtilegum stað í Austur
bæ.
Einbýlishús og tvíbýlishús í
smíðum.
6 herb. hæð í Goðheimum.
Austurstræti 12, 1. hæð.
Símar 14120 og 20424.
Til sölu 8.
Steinhús
kjallari og 2 hæðir í Norð-
urmýri. Á hæðunum er alls
6 herb. íbúð en í kjailara
2 herb. íbúð, geymslur og
þvottahús. Bílskúr fylgir.
Húsið er í góðu ástandi og
allt laust til íbúðar.
Nýleg raðhús við Ásgarð og
Langholtsveg.
Nýtízku 6 herb. íbúðarhæð
165 ferm. með sér mngangi,
sér hitaveitu og sér þvotta-
húsi í Laugarneshverfi. —
Bílskúrsréttindi.
Nýtízku 5 herb. íbúðarhæð
138 ferm. með sér inngangi
og sér hitaveitu við Vestur-
brún.
Ný 5 herb. íbúðarhæð um 150
ferm. með 1 herb. o. fl. í
kjallara við Hvassaleiti. —
Sér inngangur og sér hiti.
íbúðin er að verða tilbúin
til íbúðar.
4ra herb. íbúðir á hitaveitu-
svæði og víðar.
Nýlog 3ja herb. íbúðarhæð
ásamt 1 herb. í risi og bíl-
skúr í Vesturborginni.
Stór 2ja herb. íbúð í kjallara
með sér inngangi og sér
hita við Sörlaskjól.
I smiðum
2ja—6 herb. íbúðir í borgirini
og margt fleira.
Alýjafasteignasalan
Laugaveg 12 — Sími .24300
kl. 7.30—8.30. e.ri. Simr 18546.
t asieignasalan
Óðinsgötu 4. — Sími 15605
Heimasimar 16120 og 36160.
Til sölu
íbúðir og hús af flestum
stærðum, einnig 2ja, 3ja og
5 herb. íbúðir í sambýlis-
húsum og einbýlishús til-
búin undir treverk.
Fasteignasalan
Oðinsgotu 4.
Simi id605.
fasteignir til sölu
Glæsileg 3ja herb. íbúð í Vest-
urbænum. 1 lítið aukaher-
bergi fylgir. Bílskúr.
3ja herb. jarðhæð í Hlíðunum.
Allt sér.
5 herb. íbúðarhæð í smíðum
við Hamrahlíð. Allt sér.
Bílskúrsréttur.
Hús með 2 ibúðum tilb. undir
tréverk til sölu við Lyng-
brekku. Á jarðhæð er 4ra
herb. íbúð en á aðalhæð 6
herb. íbúð. Hvor íbúðin er
alveg sér.
Austurstræti 20 . Slmi 19545
Til sölu
2ja herb. ibúð í Norðurmýri.
Verð 180 þús.
3ja herb. íbúð við Arnargötu.
Stór 3ja herb. kiallaraibúð
við Ferjuvog í góðu standi.
Sér inngangur.
3ja herb. íbúð við Kambsveg.
36 ferm. bílskúr fylgir.
Nýleg 4ra herb. íbúð við Alf-
heima. Teppi fylgja.
4ra herb. íbúð við Ásvalla-
götu.
4ra herb. kjallaraibúð við
Langholtsveg í góðu standi.
Sér inngangur.
4 herb. á 1. hæð ásamt 2 herb.
í risi við Rauðagerði. Stór
bílskúr fylgir.
Nýleg 5 herb. hæð við Skóla-
gerði. Sér inngangur. Bíl-
skúrsréttindi.
Ný 5 herb. hæð við Hvassa-
leiti. Allt sér.
Nýleg 6 herb. hæð við Rauða-
læk. Sér hitaveita.
Ennfremur allar stærðir íbúða
í smíðum víðsvegar um
bæinn og nágrenni.
CICNASALAN
; R t Y KJAVIK •
ur ctyallclóróóon
tóaq/ltur laótelgnaócdt
Ingólfsstræti 9.
Símar 19540 og 19191.
Eftir kl 7. sími 20446 og 36191.
2ja herb. ibúð
óskast
má vera í háhýsi. Borgað út.
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir
óskast. Miklar útb.
Tii sölu
Einbýlishús
5 og 8 herb. í Smáíbúða-
hverfi. Bílskúrar. i^aus
strax.
3ja herb. hæð við Grettisgötu.
3ja herb. ris við Njálsgötu.
3ja og 4ra herb. kjallaraíbúðir
í Vogahverfi.
Nýleg 4ra herb. hæð í Högun-
um. Laus strax.
Sér 5 og 6 herb. hæðir í Vest-
urbænum. Verða seldar fok
heldar.
6 herb. sér hæð við Stóra-
gerði. Fokheld nú með nita-
lögn og tvöföldu gleri. —
Innbyggður bílskúr.
7 herb. raðhús við Langholts-
veg og Hvassaleiti. Inn-
byggðir bílskúrar. Lúxus-
íbúðir.
finar Sigurisson hdl.
Einbýlishús
í fokheldu ástandi á, falleg-
um stað í Kópavogi til sölu.
Húsið er 2 hæðir, á neðri
hæð eru tvær stofur (önnur
mjög stór) eldhús og W.C.
auk þvottahúss og geymslu.
Á efri hæð eru 4 herb. og
bað. Bílskúr fylgir. Mjög
skemmtileg innrétting.
Mjög haganlega innréttuð 6
herb. íbúð (jarðhæð) í lok-
heldu ástandi í Hlíðunum.
Fokheldar ibúðir í Kópavogi,
2ja, 3ja og 4ra herb.
2ja herb. DAS-íbúð í B-flokki,
seld í fokheldu ástandi. —
Gott verð.
Óvenju falleg 5 herb. íbúð við
Rauðalæk. Mikil útborgun.
Til sölu
Stofa með svefnkrók, eldhúsi
og snyrtiherbergi í stand-
setningu við Bergstaða-
stræti. Verður allt sem nýtt.
Litið steinhús við Fálkagötu.
4ra herb. haeð við Asvallagötu.
Timburhús við Langholtsveg,
Bragagötu, Þrast’argötu, —
4ra—5 herb. íbúðir.
I smiðum giæsilegar 6 herb.
endaíbúðir við Háaleitis-
braut nú fokheldar.
Luxusliæð í Safamýri.
6 herb. hæðir við Hlíðarveg
í Kópavogi.
Raðhús, parhús og einbýlis-
hús í Kópavogi.
Glæsileg einbýlishús I Garða-
hreppi. Tækifærisverð.
íbúðiri skiptum
fngólfsstræti 4. — Sími 16767.
Höfum kaupendur
að 2ja—5 herbergja íbúðum.
Höfum kaupanda
að nýrri 4ra herb. íbúð —
Mikil útborgun.
Höfum kaupanda
að rúmgóðu og björtu (ofan-
birta) vinnuplássi fyrir
myndhöggvara. Æskilegt að
íbúð fylgi, þó ekki skilyrði.
Höfum kaupendur
Njarðvikingar
Góð efri hæð, 4 stofur, eld-
hús og bað við Borgarveg,
Ytri-Njarðvíkum. — Góðir
greiðsluskilmálar.
Garðahreppur
Einbýlishús í fokheldu ástandi
við Smáraflöt og Garða-
flöt.
Steinn Jpnsson hdl
lögfræðistofa — fasteignasaia
Kirk.iuhvoli
Símar l-49al og 1-9090
að einbýlishúsum í borginni
og nágrenni.
Hópferðarbilar
FASTEIGNA
og lögiræðistoian
Kirkjutorgi 6, 3. næð.
Suru 19729.
allar stærðir
Simi 32716 og 34307
3ja herb. góð ibúð við Miklu-
braut með 2 herb. í kjall-
ara. 4ra herb. íbúð óskast
1 staðinn.
5 herb. nýleg endaibúð við
Laugarnesveg. 3ja herb. ný-
leg íbúð í nágrenni óskast í
staðinn.
3ja herb. góð íbúð í steinhúsi
við Njálsgötu. 5 herb. íbúð
óskast í staðinn. Verðmunur
greiddur út.
Lóðir í Kópavogi við Hraun-
braut og Hrauntungu til
sölu. Tækifærisverð.
SÖIU8BB
PJðHUSIAH
Laugavegí 18. — 3 hæð
Simi 19113