Morgunblaðið - 08.10.1963, Page 8
8
MORCUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 8. okt. 19ð3
Formáli að eftirmælum:
Flatey á Breiðafirði
eflir Jakob G. Pétursson
FYRIR hálfu öðru ári sendi ég
greinarstúf, sem birtist í Alþýðu-
blaðinu, þar sem ég rakti lítil-
lega þróunina í Ffatey á Breiða-
firði hin síðari ár. Byggð þessar-
ar glæstu eyjar hefur á undan-
förnum árum hangið á horrim-
inni og stöðugt sigið heldur á
ógæfuhliðina. Nú er svo komið,
að vart verður annað séð, en að
hún muni geispa golunni fljót-
lega, og mun þá sennilega fylgja
eftir uppflosnun í öðrum byggð-
um eyjum þar í kring.
þessum eyjum mundi ekkert
kjósa frekar, en að geta búið þar
áfram við lífvænleg skilyrði. En
til þess að svo megi verða, þarf
hagur Flateyjar að batna frá því
sem nú er. Þar þarf að þróast
upp atvinnulíf að einhverju
marki, ekki með neinum risa-
stökkum eða ævintýramennsku,
af slíku er nóg af slæmri reynslu
fyrir, heldur í samræmi við
vinnuafl og aðstæður á staðnum,
byggðu á sem traustustum grund
velli.
hafið starfsemi ennþá. Við, sem
að því stóðum vildum ógjarnan
ganga í berhögg við þá opinberu
aðila, sem töldu sig þá þegar
vera að bjarga við, athafnalífi
Flateyjar, með ráðstöfun ríkis-
eignarinnar á staðnum. Okkur
skorti líka fé, til þess að geta
hafið okkar starfsemi, og höfð-
yum ekki í annað hús að venda,
en að leita á náðir hins nýstofn-
aða Atvinnuaukningarsjóðs., Sá,
sem í orði keypti eign ríkisins í
Flatey ‘ og flutti þangað þurfti
einnig á fé að halda úr sama sjóði
til sinna athafna. En nú er ekki
það rífleg fjárveiting úr téðum
sjóði til eins smástaðar úti á
landi, að hún sé til skiptanna, ef
einhverjum á að koma að gagni.
Þess vegna drógum við heima-
menn okkur í hlé, og létum hin-
um aðflutta athafnamanni eftir
að sitja að krásinni. Og þannig
hefur það verið til þessa. Hins
vegar held ég að reynsla undan-
farinna missera hafi sýnt ótví-
rætt að þarna var valinn verri
kosturinn.
Eina von Flateyjar er að heima
menn geti hafizt handa, þó seint
sé, og fái nægjanlegan stuðning
frá því opinbera til þess að koma
undir sig fótum.
í Flatey er enginn grundvöll-
ur til þess að starfrækja hrað-
frystihús í náinni framtíð, enda
þótt allt snerist til hins betra
með framtíð staðarins. Aftur á
móti er h.vergi á landinu heppi-
legra til skreiðarframleiðslu en
þar, og mun í flestum tilfellum
áhættulaust að hengja þar upp
fisk allt sumarið. Það hefur
reynslan sýnt undanfarin sumur.
•
Einnig væri heppilegt að starf-
rækja á slíkum stað niðursuðu-
iðnað, sem útheimtir lítið hrá-
efni, en skapar mikið verðmæti
og trygga atvinnu. Þá væri þang-
mjölsverksmiðja hvergi betur
staðsett, en einmitt í Flatey,
vegna þess hvað hráefni er mik-
ið og nærtækt. Og til að stofn-
setja þessar verksmiðjur þyrfti
engar nýbyggingar, ef viðkom-
andi aðilar hefðu frystihúsið til
umráða. Til frystingar yrði að-
eins lítill hluti þess notaður, við
geymslu hráefna og matvæla, og
því húsrúm nóg til margvíslegr-
ar annarar starfsemi.
En það eru víst draumórar ein-
ir að ræða um þessa hluti. Því
verður þetta sennilega eins kon-
ar formáli að eftirmæli um byggð
ina í Flatey á Breiðafirði. Hún
virðist þegar hafa misst af stræt-
isvagninum. Sá staður má muna
sinn fífil fegurri. Það er ekki
nema rúm öld síðan Flatey á
Breiðafirði stóð í fremstu röð
byggða hér á landi í menningar-
legu tilliti. Þar mun Jón Sigurðs-
son hafa átt tryggustum og þýð-
ingarmestum stuðningi að mæta
í tíð Ólafs Sívertsen, einmitt þeg
ar mest á reið. Þar mun hafa
verið lagður grundvöllur að
menntun og frama Matthíasar
Joehumssonar. Þar hófst fyrsti
vísir að búnaðarskóla hér á landi
upp úr 1850. Þar leit dagsins ljós
eitt elzta og merkasta bókasafn
landsins með stofnun Flateyjar
framfarastiftunar árið 1836. Og
þannig mætti margt fleira upp
telja um menningarlega forustu
þessa staðar fyrr á tímum.
Ef einhver grundvöllur fyndist
fyrir áframhaldandi byggð 1
Flatey á Breiðafirði, þá ætti tví-
mælalaust að setja þar upp
byggðasafn fyrir Breiðafjarðar-
eyjar. Þótt á þeim eyjum hafi
fyrr og síðar verið unnin öll
algeng sevitastörf, nema fráfær-
ur, þá hefur líka tíðkazt þar
starfsemi og starfstilhögun, sem
er sérkennandi fyrir þetta byggð
arlag. Auk þess standa ennþá hús
'í Flatey allt frá dögum Jörund-
ar hundadagakonungs, og hafa
því talsvert sögulegt gildi.
Það eru starfandi tvö átthaga-
félög í Reykjavík, sem kenna sig
við byggðir Breiðafjarðar. Hver
er afstaða þeirra til þess, sem
hér er til umræðu? Eða hafa
þau máskeiekkert til þeirra mála
að leggja? Spyr sá, sem ekki veití
Það kann vel að vera að það
falli inn í kerfisbundna útreikn-
inga hálærðra hagfræðinga i
Framh. á bls. 13
OS
=3
Q
LU
Getum útvegað frá Hong Kong hið vandaða
„EXPANYL“ leðurlíki, við hagstæðu verði. .
„EXPANYL“ er framleitt bæði með sléttri áferð og
í mörgum mynstrum, í fjölmörgum litum.
„EXPANYL" er sent á íslenzkan markað blandað
sérstaklega til varnar gegn hugsanlegum skemmdum
í miklum kuldum. ,
„EXPANYL“ er framleitt í þrem þykktum: „De Luxe“,
í kvenhanzka, kven-sumarjakka, vandaðar regnkápur
o. fl.; „Ordinary“ í fatnað, hanzka, töskur o. f 1.;
„Strong“ á bílasæti, húsgögn o. fl.
Mynsturskort, litakort,
þykktarsýnishorn og allar
nánari upplýsingar liggja
fyrir á skrifstofu okkar í
MJÓSTRÆTI 6. —
— Sími 24537 —
Innflutningsverzlun.
Umboðsverzlun,
Heildverzlun.
tex - Oregon pine
Birkikrossviður 3, 4, 5
Það vekur máske ekki mikla
athygli, hvað þá þjóðarsorg, þótt
eitt hreppsfélag detti uppfyrir í
dreifbýlinu. Sljkt virðist ætla að
verða árlegur viðburður í okkar
þjóðfélagi, sem flestir telja eðli-
lega jjaróun og sumir æskilega.
Að sjálfsögðu verður eftir sem
áður skeggrætt um jafnvægi í
byggðum landsins innan þingsal-
anna og slegið upp stórum fyrir-
sögnum í blöðum um fórnfúsa
baráttu hinna vísu þingfulltrúa
okkar fyrir framgangi þess máls.
Ég færði nokkur rök að því í
áðurnefndri grein, að Flateyjar-
hreppur, sem myndast af norður-
eyjum Breiðafjarðar, sé of verð-
mætt hérað frá náttúrunnar
hendi, þó ekki sé á annað litið,
til þess að færast yfir á óbyggð-
ir landsins, ef nokkur kostur er
á að spyrna þar við fæti. Enn-
fremur rakti ég lítillega þá ó-
happaþróun, sem átti sér stað í
athafnalífi Flateyjar nokkru eft-
ir stríðslok, og sem olli þeim
brottflutningi íbúanna, að næst-
um leiddi til algerrar auðnar' á
skömmum tíma. Ætla ég ekki
að endurtaka þau ummæli nú.
Mér er það vel kunnugt, að
það fólk, sem ennþá er eftir á
Um nokkurt árabil hefur ríkis-
sjóður íslands átt allmikla kast-
alabyggingu í Flatey, sem einu
sinni var hraðfrystihús. Hann
hreppti þessa fasteign þegar at-
hafnalífið fór sína kollreisu á eyj
unni upp úr 1950. Það má segja
að á ýmsu hafi gengið á undan-
förnum árum með þessa sameign
borgara landsins. Þá sögu ætla
ég þó ekki að fara að rekja að
sinni í einstökum atriðum. Hún
hefur vægast sagt orðið öllum
viðkomandi aðilum til lítils sóma,
og Flateyingum sízt til fram-
dráttar. Þó hygg ég að flestir,
sem til þekkja, séu mér sammála
um það, að síðasti þáttur þeirrar
sögu hafi orðið verstur. Hnignun
eins staðar verður aldrei snúið
upp i framþróun með neins kon-
ar hókus-pókus aðferð. Stefnu-
breytingin verður að koma innan
frá, enda þótt afl fjármagns sé
þar oft ófullnægjandi.
Fyrir hálfu öðru ári var stofn-
að hlutafélag þarna heimafyrir,
sem hugðist beita sér fyrir fisk-
öflun' og fiskverkun í Flatey. Að
því stóðu nokkrir smábátaeig-
endur og aðrir, er hefðu getað
orðið virkir aðilar í þessari starf-
semi. Þetta hlutafélag hefur ekki
Hamrað
MVKOMIB:
Hamrað trétex %”.
Harðtex Va”, olíusoðið
og venjulegt.
Novopan 8, 12, 15 og 19 mm.
Hörplötur 8, 12, 16, 18
20 og 22 mm.
Hljóðeinangrunarplötur
12x12”.
Gaboon-plötur 16, 19,
22 og 25 mm.
Gyptex 10 mm.
★------
Eikarspónn 1. fl.
Teakspónn 1. fl.
HANNES Þ0RSTE1NSS0N
Hallveigarstíg 10.
Vörugeymsla.
Sími 24459.
og 6 nim.
Brennikrossviður 3, 4
og 5 mm.
Furukrossviður 8, 10
og 12 mm.
-----—
Oregon Pine 3,/4”x5y4”.
Mahogni y2”.
Japönsk eik, þurrkuð
1”, iy4”, iy2”, 2”
og 2 y. ”.
Brenni 1”, l»/2” 2”, 2y2”
og 3”.
★---------
Þakjárn 6, 7, 8, 9 og 10 fet.
Múrhúðunarnet.
Happdrætti Háskóla lslands
Á fimmtudag verður dregið í 10. flokki.
1.250 vinningar að fjárhæð 2.410.000 krónur.
Á morgun eru seinustu forvöð að endurnýja.
Happdrætti Háskóla íslands.
10. fl.
1 á 200.000 kr.
1 - 100.000 —
36 - 10.000 —
130 - 5.000 —
1.080 - 1.000 —
Aukavinningar:
2 á 10.000 kr.
200.000 kr.
100.000 —
360.000 —
650.000 —
1.080.000 —
20.000 kr.
1.250
2.410.000 kr.