Morgunblaðið - 08.10.1963, Page 11
Þriðjudagur 8. okt. 1963
MORGU N BLAÐIÐ
II
Skiptafundur
í dánarbúi Kristínar Þor-
geirsdúttur Vesturgötu 19 er
lézt 22. okt. 1962. Verður bald-
inn í skriístofu embsettisins
Suðurgötu 8, fimmtud. 10. okt.,
nk. kl. 11 árdegis.
Shiptaráðandinn
í Hafnarfirði.
Ungur reglusamur maður með
bílpróf, sem ekið hefur vöru-
bifreið síðastliðin 9 ár,
óskar eftir atvinnu
margt kemur til greina. Tilb.
leggist inn á afgr. biaðsins
fyrir 10. október, merkt:
„Framtíðarstarf — 3502".
Fjaðrir, fjaðrablbð, hljóðkútar
púströr o.fl. varahlutir
margar gerðir bifreiða:
Bilavörubúðin FJÖÐRIN
uaugavegi 168. — Cími Z4180
Vantar 2ja herbergja nýja
íbúð með eða án húsgagna,
helzt í háhýsi. Góð húsaleiga
í boði. Tilboð sendist til Mbl.
fyrix 13. þ- m., merkt: „3506“.
Kuldnskór
borno
SKÓSALAN
Laugavegi 1
Sparifjáreigend ur
Avaxta sparifé á vinsælan og
öruggan hátt. Uppl. kl. 11-12
fJi. og 8-9 e.h.
Margeir J. Magnússon
Miðstræti 3A. ~
Sími 15385 og 22714.
MARKAÐURINN
Hafnarstræti 11.
Löf- eða Werken
Kaffiteriur, sjálfvirkar.
Uppþvottavélar, sem þvo
og skola á 70—80 sek.
Saensk gæðavara.
U mboðsmaður:
BJÖRN G. BJÖRNSSON,
umboðs- og heildverzlun
Freyjugötu 43. — Sími 1-76-85.
NÝKOMNIR ENSKIR
KVEN KULDASKÖR
SKOSALAN Laugavegí 1
Hver notar ekki
AMPLEX
Nýkomið
-mikið magn af V-þýzkum International Harvester
diesum. Ennfremur höfum við fyrirliggjandi C.A.V.
diesur í Volvo, Bedford, Scania Vabis, Land-Rover
o. fl. tegundir.
Póstsendum um land allt.
Sfilliverkstæðið Dísill
Vesturgötn 2. — Sími 20940.
C. A. V. þjónustan á Islandi.
Húseignin nr. 31
við Reykjavikurveg, ásamt 900 ferm. eignarlóð, er
til sölu, ef viðunandi tilboð fæst. Húsið verður til
sýnis miðvikudaginn 9. okt. og fimmtudaginn 10.
okt. kl. 5—7 síðdegis. Tilboðum sé skilað til Jóns
Arinbjörnssonar, Sörlaskjóli 88, fyrir 15. þ.m.
PARKER „51“ — Loftþéttur penni. — Við-
urkenndur í alþjóðasamkeppni sem stíl-
hreinasti penni heims.
PARKED „61“ — Hárpípupenni — Fyllir sig
s.iá)fur Er raunverulega þéttur og högg-
heldur. hefur enga hreyfihluti, sem slitna.
PARKER SUPER „21“ — Raffægður oddur,
•em tryggir mjúka skrift. Sérstaklega sterk
ur bolur og blekgeymir. Gljáfægð hetta.
PARKER „45“ — Yngsti meðlimur PARKER
fjöiskyldunnar. 14 ct. gulloddur. Fylltur á
\enjulegan hátt eða með blekhylki.
PARKER T-Ball Jotter Kúlupenni. — Er
með hinni einstöku hrufóttu kúlu, sem
skrifai jafna, óbrotna línu. Stór fylling, er
enaist allt að 5 sinnum lengur en venju-
legar fyllingar.
Framleitt af
the parker
PEN
COMPANY