Morgunblaðið - 08.10.1963, Side 15

Morgunblaðið - 08.10.1963, Side 15
Þriðjudagur 8. okt. 1963 MORGUNBLAÐIÐ 15 Ödýrt — Údýrt Höfum fyrirliggjandi mikið úrval af mjög ódýrum hollenzkum vetr- arkápum. Kápurnar eru úr sér- lega vönduðum ullarefnum og er verð þeirra frá krónum 1300,00 til krónur 2380,00. TÍZKUVERZLUNIN GUÐRÚN RAUÐARÁRSTIG1 5 herb. hœð Við Sólheima er til sölu glæsileg haeð, 153 ferm., sem er 2 rúmgóðar stofur, 3 svefnherbergi, eldhús með borðkrók, sér þvottaherbergi á hæðinni o. fl. Hæðin selst í núverandi ástandi, þ.e. uppsteypt með frágengnu þaki og ennfremur með uppsteypt- um bílskúr. Mjög fagurt útsýni, sem ekki verður byggt fyrir. v ÁRNI STEFÁNSSON, hrl. Málflutningur — Fasteignasala. Suðurgötu 4. — Sími 14314. Skrifstofustúlka getur fengið atvinnu nú þegar við venjuleg skrifstofustörf. Tilboð auðkennt: „Ástundun — 1944“ sendist afgreiðslu Morgunblaðsins sem fyrst. Höfum opnað verzlun að Bergstaðastræti 19, undir nafninu Málningarvörur sf. Verzlunin hefur á boðstólum allar tegund- ir málningarvara, svo sem: Límbönd, kítti, pensla og spaða. Gjörið svo vel og reynið viðskiptin. GÓÐ BÍLASTÆÐI. \ Málningarvörur sf. Qergsfaðastrœti 19 — Sími 15166 Utgerðarmenn — Skipstjórar Viðgerðarmaður frá framleiðanda japönsku miðunarstöðvarinnar K O D E N er nú staddur hér á landi. — Þeir sem óska aðstoðar hans, setji sig í samband við eftirtalda aðila: Radíóverkstæði ÓLAFS JÓNSSONAR, ’Reykjavík. — Sími 13182. STEFÁN HALLGRÍMSSON, Akureyri. BALDUR BÖÐVARSSON, Neskaupstað. NEISTI H.F., ísafirði. RAFLÝSING, Siglufirði. RADÍÓIVIIÐUIM Box 1355. — Reykjavík British and American Sfyle Shop (GrimsbyLtd) senda beztu kveðjur til 'allra sinna gömlu vina og viðskiptamarina og hlakka til að sjá þá alla fljótt aftur. Birgðir karlmannafatnaðar eru stærri og f jölbreyttari en nokkru sinni fyrr. Karlmannaföt — Frakkar — Buxur — Gæ ruskinnsjakkar — Prjónaskyrtur — Sokkar '■— Hálsbindi — Nærföt — Skór — Regnfrakkar. Allt úr nýjustu tízkuefnum. — Terylene — Nylon — Foamback efnum og margir flokkar af ekta ullarefnum. Þið munuð finna ykkur velkomna í þessum verzlunum: 212 Freeman Street, Grimsby. 153 Cleethorpe Road, Grimsby. • 23 St. Peters Avenue, Cleethorpes. fti //•.a, *>/. SSs °S £*tra , n>sctb._ 'J° sg stur,- ' bkð 'Vt uð “r rJ S,‘ °ÍVé/íaa ’ ^ * ||| 5 blöð aðiens Kr. 20.50 ® Gillctlc er skrásctt vörumcrkj O Gillette raksturinn óviðjafnanlegi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.