Morgunblaðið - 08.10.1963, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 08.10.1963, Blaðsíða 17
Þriðjudagur 8. okt. 1963 MORCUNBLAÐIÐ 17 777 leigu Nemandi getur fengið leigt herbergi ásamt fæði ef vill.. Tilboð merkt: „Reglusemi — 3569“ sendist Mbl. fyrir nk. fimmtudagskvöld. Félagslíf Sunddeild Ármanns Sundæfingar eru byrjaðar og verða sem hér segir: Sund: Fyrir byrjendur: þriðjudaga og fimmtudaga kl. 18.45—19.30. Fyrir keppendur: þriðjudaga og fimmtudaga kl. 18.45—20.15 og föstu- daga kl. 18.45—19.30. Sundknattleikur: mánudaga og miðvikudaga kl. 21.50—22.40. Félagar fjölmennið. Sunddeild Ármanns. Kynning Reglusöm stúlka óskar að kynnast góðum manni á aldr- inum 37—45, sem á íbúð. Tilboðum sé skilað til blaðs- ins fyrir laugardag, merkt: „Trúnaðarmál — 3506“. Húsgagnaverzluiiiii Hverfisgötu 50 Sami 18830 Emsmanns svefnbekkir, nokkrar gerðir. Verð frá kr. 2700,00 — Ódýr sófaborð. Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. Uppl. hjá JÓH. KARLSSON & SO. Aðalstræti 9C. — Sími 15977. Danskt gœCanet úr Nœlon 66 ÚTGERÐA RMENN Til þess að veita yður betri þjónustu höfum við sent sölustjóra vorn Jofm Henning Jörgensen til Reykjavíkur, en þar hefur hann opnað skrifstofu í TÚNGÖTU 8 — SÍMI 12911 og verður hann framvegis þar til viðtals. Umboðsmenn vorir verða eftir sem áður: NETJAMENN h.f. Dalvík. AS. N. P. UTZON Köbenhavn — Danmark. Höfum opnað nýja kvenfafucieild með siálfsafgreiðsIufyrirkomuSagi á II. hæð að Laugavegi 116 Við bjóðum yður kjóla og kápur í fjölbreyttu úrvali við mjög hagstæðu verði. Alullarkápur frá krónum 1.585,00. Vetrarkápur með skinnkrögum frá krónum 1.985,00. Svampfóðraðar kápur frá krónum 1.685,00. Jeseykjólar frá krónum 395,00. Gjörið svo vel og lítið inn og reynið viðskiptin. Góðar vörur víð vægu verði. E * Y 6 L Ó LAUGAVEG 116 ELDVARIMARVIKAIM 1963 Vér bendum yður á: að brunatrygging er nauðsynleg, þrátt fyrir allt Slika tryggingu fáið þér hjá oss Sími 11700 »...... ......" ' .... 1 —.—.- ■ ■ ——...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.