Morgunblaðið - 08.10.1963, Síða 19

Morgunblaðið - 08.10.1963, Síða 19
Þriðjudagur 8. okt. 1963 MORGUNBLAÐIÐ 19 Sími 50184. MRBARA CFTIR SKÁIDSÖGU S-> JBRGENFRANTZ JACOBSEN'S MED HARRIET ANDERSSON FCP Mynd urrj heitar ástríður og villta náttúru, eftir sögunni Far veröld þinn veg, sem nom ið hefur út á íslenzku og ver- ið lesin, sem framhaldssaga í útvarpið. Sýnd kl. 7 og 9. MáIflutnine;ssto£a Guðlaugur Þortáks^on Einar B. Guðmundsson Guðmundur Pétursson Aðalstraeti 6. — 3. hæð Málflutningsskrifstofa JON N. SIGURÐSSON Sími 14934 — Laugavegj 10 Sími 50249. Flemming r heimarvistarskóla Skemmtileg dönsk litmynd, gerð eftir einni af hinum vin sælu „Flemming“-sögum, sem þýddar hafa verið á íslenzku. Steen Flensmark, Astrid Villaume, Ghita Nörby og hinn vinsæli söngvari Robertino. Sýnd kl. 7 og 9. Ingi Ingimundarson hæstaréttarlögrr.aður Klapparstíg 2b IV hæð Simi 24753 Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu — KÓPAVOCSBÍð Sími 19185. Baskerville- hundurinn (The Hound of the Baskervjlles) Afar vel gerð og mjög spenn- andi, ensk sakamálamynd í litum, gerð eftir hinni heims- frægu sögu Arthur Conan Doyle. Peter Cushing Andre Morell Endursýnd kl. 5, 7 Og 9. Bönnuð innan 16 ára. Terylene í kjóla, pils og buxur. Einnig úrval af skyrtuefnum. Vesturgötu 17. ATHUGIO’ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódyrara að auglysa i Morgunblaðinu en öðrum blöðum. 'k' Hljómsveit Lúdó-sextett Söngvari: Stefán Jónsson Haukur Sími 11777 Mortens og hljómsveit ____________________ i ..... ii illMUiilHTM Sendisveinn óskast á skrifstofu vora Hf. Hamar Sendiferðabill Til sölu er sendiferðabíll, árgevð ’55. Bíllinn verður til sýnis að Álftamýri 58 í dag og næstu daga. Bíllinn selst mjög ódýrt, ef samið er strax. Samkomur Samkomuhúsið Zion Óðinsgötu 6 A Samkoma hvert kvöld kl. 20.30 þessa viku. í kvöld talar séra Magnús Runólfsson. — Verið velkomin. Heimatrúboð leikmanna. Fíladelfía Safnaðarsamkoma í kvöld kl. 8.30. K.F.U.K. A.D. Fyrsti fundur vetrarins er í kvöld kl. 8.30. Séra Bjarni Jónsson, vígslubiskup, talar um efnið: Hinn sanni boð- skapur. Allt kvenfólk vel- komið. Stjórnin. Félagslíl Knattspyrnufélagið Fram Knattspyrnudeild 3., 4. og 5. flokkur. ATH. Æfingataflan í vetur verður sem hér segir: 3. flokkur á sunnudögum í Valshúsinu kl. 2.40 e. h. 4. flokkur á sunnudögum í Valshúsinu kl. 3.30 e. h. 5. flokkur á sunnudögum í Valshúsinu kl. 9.20 f. h. Athugið, að fyrstu æfingar verða nk. sunnudag. — Mætið vel cg stundvíslega. Þjálfarar. Sundfélagið Ægir Sundæfingar félagsins hefj- ast þriðjudaginn 8. þ. m. og verða í vetur á þriðjud., fimmtud. og föstud. kl. 6.45. Þjálfari er Torfi Tómasson, landsþjálfari. Sundknattleiksmenn Ægis Æfingarnar hefjast á mánu- dagskvöld 7. þ. m. og verða í vetur á mánudögum og mið- vikudögum kl. 9.50. Hárlitunar og hárgreiðslusýning í kvöld að Hótel Sögu kl. 8,30. Hárgreiðslustofam R \ F F Ó Hverfisgötu 37. Kvöldverður framreiddur frá kl. 7. Hótel Saga. Iðja, félag verksmiðjufólks Fræðslufundur verður haldinn fimmtudaginn 10. okt. kl. 8,30 e.h. í Iðnó. DAGSKRÁ: Sveinn Björnsson, framkvæmda- stjóri Iðnaðarmálastofnunar ís- lands, flytur erindi um starfsmat. Sýnd verður kvikmynd. Stjórn Iðju, félags verksmiðjfólks. Tilboð óskast í Chevrolet '63 skemmdan eftir árekstur. Bifreiðin er til sýnis á Bifreiðaverkstæðinu, Kópavogshálsi. Tilboð sendist bifreiðadeild Vátryggingafélagsins, Borgartúni 1, fyrir n.k. laugardag. vörur Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó Stebbabúð, Hafnarfirði Framtíðarstarf Viljum ráða forstöðumann fyrir kjötbúð vora í Borg- arnesi. Hlutaðeigandi þyrfti helzt að hafa réttindi, sem kjötiðnaðarmaður, eða hafa góða starfsreynslu. Upplýsingar gefur kaupfélagsstjórinn. ’ Kaupfélag Borgfirðinga, Borgarnesi. Rakarar Rakarastóll af nýjustu gerð til sölu. Upplýsingar í síma 22574 eftir kl. 19. AMMAÐ KVÖLD í Austurbæjarbíói Aðgöngumiðasala í Bókaverzl. Lárusar Blöndal, Vesturveri frá kl. 9 f.h. á morgun og í Austurbæjarbíói eftir kl. 3. Ármann.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.