Morgunblaðið - 08.10.1963, Síða 21
Þriðjudagur 8. okt. 1963
MORGUNBLADIÐ
21
Handlaginn maSur
Ábyggilegur maður getur fengið atvinnu nú þegar.
Glerslípun & Speglagerð
Klapparstíg 16.
í dag byrjar okkar árlega
bútasala
a
gluggatjaldaefnum
Mjög mikið af allskonar bútum á
stórlækkuðu verði.
Martelnn
Fata- & gardínudeild
Elnarsson & Co.
Laugavegi 31 * Sími 12816
Líkkístuvinnustofa
Eyvindar Árnasonar
Laufásvegi 52. — Sími 13485.
Heimasími 15686.
LIKKISTIJR
alltaf tilbúnar af öllum stærðum.
Sjáum um jarðarfarir að öllu leiti.
aitltvarpiö
Þriðjudagur 8. október
12.00 Hádegisútvarp.
13.00 „Við vinnuna": Tónleikar.
15.00 SíQdegisútvarp.
16.30 Veðurfréttir
17.00 Fréttir. — Endurtekið tónlistar-
efni.
18.30 Þjóðlög frá ýmsum löndum.
18.50 Tilkynningar.
19.20 Veðurfregnir.
19.30 Fréttir.
20.00 Einsöngur: Josef Schmidt syng-
ur.
20.25 Um eldvarnir: a) Erindi: Vá er
til varnaðar (Stefán G. Björns-
son formaður Sambands bruna-
tryggjenda á íslandi). b) Brun-
inn mikli í Reykjavík 1915
(Guðmundur Karlsson blaða-
maður les úr nýrri bók sinni).
20.45 Fiðlutónleikar: Thomas Magyar
leikur vinsæl lög. Við píanóið
Willem Hielkema.
21010 Kirkjan við 16. götu: Samfelld
dagskrá um byltingu blökku
manna í Bandaríkjunum. Ben-
edikt Gröndal alþm. tekur sam
an dagskrána. Flytjendur auk
hans: Andrés Björnsson og Eið-
ur Guðnason.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Lög unga fólksins (Guðný Að-
alsteinsdóttir).
23.00 Dagskrárlok.
Miðvikudagur 9. október
8.00 Morgunútvarp
12.00 Hád.egisútvarp.
13.00 „Við vinnuna“: Tónleikar.
15.00 Síðdegisútvarp.
18.30 Lög úr söngleikjum.
18.50 Tilkynningar.
19.20 Veðurfréttir.
19.30 Fréttir.
20.00 Tónleikar: Gítarleikarinn Alf-
ons Bauer o.fl. Jeika marsa
og gamla dansa.
20.15 „Undir fönn“. Úr endurminning
um Ragnhildar Jónasdóttur
(Jónas Árnason rithöfundur
flytur).
20.40 íslenzk tónlist: Lög eftir Svein-
bjöm Sveinbjörnsson.
21.00 Framhaldsleikritið „Ráðgátan
Vandyke" eftir Francis Dur-
bridge; V. þáttur: Dauðinn við
stýrið. í>ýðandi: E2ías Mar. —
Leikstjóri Jónas Jónasson.
21.35 Tónleikar: Flautukonsert nr.
I G-dúr op. e€tir Vivaldi (Jean
Pierre Eustace og hljómsveit
Collegium Musicum i París
leika; Roland Douatte stjórnar).
21.45 „Mislitar fanir“, gamankvæði
eftir Kristin Reyr (Höfundur
les).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Næturhljómleikar: Gíuseppe
Verdi 150 ára. a) Baldur Andr-
ésson cand. theol. talar um tón-
skáldið. b) Sálumessa eftir Verdi
(Maria Caniglia, Ebe Stignani,
Benjamino Gigli, og Ezio Pinza
syngja með kór og hljómsveit
óperunnar í Róm, Tullio Sera-
fin stjórnar).
23.45 Dagskrárlok.
Sendlar
Sendlar óskast hálfan daginn í vetur.
Oliufélagið hf.
Sími 24380.
Unglingsstúlka
óskast til sendiferða á skrifstofu okkar
hálfaú eða allan daginn. Eða tvær, sem
gætu skiptst á.
Mjólkurfélag Reykjavíkur,
Laugavegi 164.
VETRAR-
FRAKKAR
'Á' Hollenzk og
ítölsk ullarefni.
'k Nýjasta tízka.
'Ar Spæll í baki.
■jAf Margir litir.
HERRADEILD
I
KLÚBBURIN^
í kvöld og næstu kvöld skemmtá:
HERBIE STUBBS
kvikmyndastjarnan úr „CARMEN JONES“.
-K -X * -X
TRÍÓ
MAGNÚSAR PÉTURSSONAR
ásamt japönsku söngkonunni
GRAGE CHONG
Framvegis verða efri salir klúbbsins
einnig opnir mánudaga og þriðjudaga.
KLÚBBURINN MÆLIR MEÐ SÉR SJÁLFUR
VANDID VALID -VELJIÐ VOLVO