Morgunblaðið - 08.10.1963, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 08.10.1963, Blaðsíða 22
22 MORCU N BLAÐIÐ íriðjudagur 8. ókt. 1963 » . 'f,x/ ' vann „bikarverölaunin" í 4. sinn Eftír jafiran fyrri hálf’eik náði KR undirtökum KR-INGAR hafa enn einskonar einkaleyfi á sigurlaunum í Bikarkeppni KSI. Bikar Tryggingarmiðstöðvarinnar verður enn um ársskeið að minnsta kosti í verðlaunaskáp þeirra. Á sunnudaginn báru KR-ingar algjört sigUrorð af Akurnesing- um og unnu þar með sinn f jórða Bikarsigur í röð — en Bikar- keppnin hefur verið haldip nú í 4 ár, alltaf við vaxandi vin- sældir. Nú sáu 5600 manns úrslitaleikinn. Og ef hægt er að þakka ein- um nianni sigur eins félags, þá geta KR-ingar þakkað Sig urþór Jakobssyni útherja sig ur liðsins að þessu sinni. Það var hann sem setti Akranes vörnina í klípu hvað eftir annað og lék sér að því með öryggi og £Óðri knattmeðferð að brjótast gegnum vörnina, skora tvö mörk sjálfur en skapa auk þess öðrum meðspil urum sínum fjölmöcg góð færi. \ ★ Taugaspenna Framan af gætti mjög tauga- spennu hjá báðum liðum og lýtti það mjög leik margra, ekki sízt hinna yngri manna og óreyndu. Hvorugu liðinu tókst að skapa sér góð færi en bæði áttu sæmi- leg færi, pressuðu til skiptis, skutu og skölluðu hættulitlum boltum að marki — en flest fóru þó utan við og yfir. Voru liðin framan af afar jöfn — svo ekki mátti á milli sjá. Tvö mörk á 2 mín. Á 26. mín. kemst Sigurþór innfyrir Þórð bakvörð á v. kanti KR, sækir að markinu og Helgi Dan. hleypur á móti öllum á óvart. Sigurþór hafði nóg ráðrúm og á hentugu augnabliki renndi hann knett inum fram hjá Helga og í mannlaust markið fór knött- . urinn. Áður en 2 mín. voru liðnar höfðu Skagamenn jafnað met in aftur. Langsending kom frá h. kanti upp að marki KR. Þórður Þórðarson var þar vel staðsettur og af miklu öryggi tókst honum að skora með skalla í bláhorn marksins, sem Heimir hafði nær alveg lokað. Þetta var snaggaralega gert hjá Þórði og hnitmiðað. KR-ingar áttu ein tvö hættu- leg færi það sem eftir var hálf- leiks. Sigurþór átti skot, sem var létt varið og aftur komst hann i gegn og renndi knettinum fyrir fætur Gunnars Felixsonar, en með réttu úthlaupi tókst Helga að loka markinu. ir Forysta KR. KR-ingar komu mun hressari til leiks eftir hlé og náðu góðum sóknartilraunum. Fengu þeir ó- beina aukaspyrnu á ÍA inni í víta teig. Hún mistókst. Síðan átti Ellert gott færi en knötturinn fór rétt utan við. En á 6. mín. kemur annað mark KR. Sent er að marki IA ut an frá hægri, Ellert missti af knettinum framhjá sér og einn og óvaldaður stendur Sigurþór skáhalt við markið og afgreiddi með þrumuskoti í netið. Það hljóp mikill kippur í Akur nesinga við þetta mark og Þórð- ur og Skúli Hákonarson áttu báð ir góð færi sem þeim mistókst að nýta. ★ 3:1 fyrir KR. Og á 24. mín. auka KR-ingar enn forystuna. Garðar leikur fram frá vallarmiðju, sendir fram miðjan völl til Gunnar Guð mannssonar, sem sækir einn móti Helga markverði — og renndi knettinum framhjá hon- um, 3:1. Forystan veitti KR aukinn kjark og meiri ró í spilið. Rík- harður og Sveinn áttu þó báðir ágæt skot sem ekki nýttust þo en síðan þrumuðu KR-ingar á mark IA og var glæsilegast þrumuskot Gunnars Guðmans- sonar, sem smaug yfir þverslá. ÍC Sigurinn innsiglaður. Tveim mín. fyrir leikslok und irstrikuðu KR-ingar svo sigur sinn. Sigurþór brunaði í gegnum vöm Skagamanna, renndi fyrir markið, þar sem Gunnar Felix- son kom aðvífandi og skoraði 4. markið. KR-ingar taka við bikarnum af formanni K. S.í. Björgvin Schram. Á I iðin. KR verðskuldaðl sigur í þess um leik þó 4:1 sé heldur mikið, en mörkin 4 sýna einmitt veik- ustu hlið Akranesliðsins, sem er opin vörn. Eykur á þau vandræði sá galli að framverðirnir eru of seinir til hjálpar, svo ekki sé minnst á innherjana, sem sára- sjaldan koma aftur. Framherjarn ir fengu nú þá mótspymu, sem þeir réðu ekki við og var sum- um algerlega hkldið niðri svo þeir fengu aldrei ógnað. Vörnin var heilsteyptasti hluti KR-liðsins í þessum leik, en mað ur dagsins var Sigurþór útherji, sem ,átti“ sigurinn öðrum frem ur. Ýmsir áttu góða spretti, en voru slappir og taugaóstyrkir á milli. Á köflum var þessi leikur spennulítill og slakur en á milli lifnaði allt við og góðir sprettir sáust. Hannes Sigúrðsson dæmdi og skilaði því vel. — A. St. Walbjörn 7. í tugþraut með 6634 stig - Sveitin í 5 sœti UM HELGINA fór fram í Lii- tari 6817 stig og Kahma 6723 beck í V-Þýzkalandi tugþrautar- keppni, sem Vestur-Þjóðvarjar stofnuðu til. Buðu þeir 4 manna keppnisliði frá 6 þjóðum og sendu Danir og íslendingar sam- eiginlega sveit til keppninnar eft ir samkomulagi sem varð á þingi norrænna frjálsíþróttaleiðtoga sl. vor. Af hálfu íslendinga fóru Val bjöm Þorláksson og Kjartan Guð jónsson í þessa keppni. Vestur-Þjóðverjar báru algjört sigurorð af öðrum sveitum. Þeirra keppendur fjórir skipuðu 4 efstu sætin með mjög góð af- rek. Van Moltke sigraði með- 7807 stig, 2. Holdorf 7669, 3. Heise 7517, 4. Walde 7333 stig. Næstu tvö sæti skipuðu Finnar 5. Suu- "**** . • . v'- - * •> •■^ > x ^ íí. Sigurþór Jakobsson fór oft laglega framhjá varnarmönnum Akurnesinga. En siundum fékk hann heldur óbl'ða meðferð Ljósm.: Sv. Þorm. stig. Valbjörn Þorláksson várð 7. í keppninni með 6634 stig. Síðan komu 2 Finnar, 2 Norðmenn og Svíi. Keppnin vár sem fyrr segir að allega milli sveita. Voru reiknuð saman stig 3 .beztu í hverri’ sveit og samkvæmt því varð röð land anna þessi: 1. Vestur-Þýzkal. 22993 stig. 2. Finnland 20102 stig. 3. Noregur 18626 stig. 4. Svíþjóð 18161 stig. Floyd og Ingo mæt- astfi.jan. FLOYD Pattérson, fyrrum heimsmeistari í þungavigt í, hnefaleik, heldur til Stokk- hólms og keppir þar 6. janúar n.k. við Ingimar Johansson. Samningar um kappleikinn hafa verið undirritaðir í New York. Floyd Patterson hefur sagt að ákveðið sé að hann berjist 4 sinnum á næsta ári, tvisvar í Evrópu og 2 í Bandaríkjtin- um. Kappleikurinn við Ingo í Stokkhólmi verðu fyrsti kapp leikur hans síðan hann tvíveg 1 is beið ósigur fyrir Sonny Lást on á rösklega 2 mín. í hvort skipti. 5. Ísland/Danmörk 17956 stig. 6. Pólland 16831 stig. Ensko knattspyrnon 12. umferð ensku déildarkeppninn* ar fór fram s. 1. laugardag og urðu úrslit þessi: 1. deild. Arsenal — Ipswich ........ «—9 Birmingham — Everton ......0—2 Blackburn — Fullham ....... 2—0 Blackpool — N. Forest ..... 1—0 Bolton — Manchester U...... 0—1 Chelsea — Stoke ............. 3—3 Leicester — Burnley ................ 0—0 Liverpool — Astonvilla .... 5—2 Sheffild U. — Tottenham ....^. 3—3 W. B. A. — Sheffield W. ___ 1—3 Westham — Wolverhampton 1—1 2. deild. Cardiff — Northampton ....^. 1—% Derby — Preston ........ 1—3 Huddersfield — Leyton O. 2—1 Manchester Citiy — Charlton 1—3 Middlesbrougt — Southampton 1—• Newcastle — Swansea ....... 4—1 Norwich — Sunderland — 2—3 Plymouth — Grimsby 3—3 Portsmouth — Rotherham 2—1 Scunthorp>e — Leeds ____, 0—1 Swindon — Bury ............ 2—1 í Skotlandi urðu úrslit m. a. þessif East Stiriingshire — St. Mirren 2—1 Queen of the South — Dundee 0—3 Rangers — Falkirk _..... Staðan er þá þessi: 1. deild (efstu og neCstu liBln) Manchéster U. 12 7-3-2 28:13 17 stih Tottenham 11 8-1-2 40:21 17 W. B. A. 12 «-3-3 10 Ol 16 Shefficld U. n 6-5-1 22:13 15 Ðlackburn 13 «-3-3 2606 16 -• Stoke n 8-3-8 1822 T \ Birmingham 12 8-1-8 lláS3 T Bolton ii 2-1-8 maa 5 rnm Ipswich u 1-2-8 1003 .4 —, 2. deild (efstu og neðstu U6in), . \ Swindon 13 8-3-4 30« 10 Sunderland 12 T-2-2 2002 1T mm Leeds n 8-6-1 20* M mrn . Preston 12 8-6-2 28:31 10 mm Norwich 12 8-3-7 20*0 T rnm1 Plymouth 12 6-2-8 20*8 T mm Grimsby 12 8-8-7 H3i T rnm Scuathorpe 12 8-6-8 M3 « t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.