Morgunblaðið - 22.10.1963, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.10.1963, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 22. okt. 1963 MORGUNBiABID 5 MENN 06 = MALEFN! HINN 15. október gefur Art- haud í París út bókina „Gull íslands“ eftir Samivel, eins og minnzt var á í Mbl. 10. októ- ber — og er það áreiðanlega einhver mesta landkynning sem ísland hefur fengið í Frakklandi. Ekki sízt þar sem kvikmynd eftir Samivel með sama nafni og bókin verður sýnd í Salle Pleyel í París í vetur, og nær þessi landkynn- ing því til mjög stórs hóps menntamanna á meginland- inu. Vönduð blöð í Frakklandi eru þegar farin að skýra í löngum greinum frá þessari væntanlegu bók Samivels og kvikmynd. Þar segir m.a. að þetta sé ýtarlegasta bókin um ísland, sem skrifuð hafi verið á frönsku á þessari öld. Bókin sé um það bil að koma út og kvikmyndin sé væntanleg í febrúar. En hver er þá þessi Sami- vel? Það er hætt við að aðeins Frakkar búsettir á íslandi skynji hve þekktur maðuí hef ur undanfarin tvö sumur gist þetta land til að afla efnis í bók og kvikmynd. Samivel hefur síðan 1930 verið þekkt Samivel Samivel með mola úr Hekluhraúni Bók o cj kvikmynd um ÍSLAIMD höfundarnafn á bókum, gam- anmyndum og myndabókum með mjög sérkennilegum og persónulegum stíl. fslenzk listakona, sem dvaldi í Frakk- landi og Sviss á fjórða tug aldarinnar, segir að þá þegar hafi hann verið frægur í þess- um löndum fyrir teikningar sínar, bókaskreytingar og barnasögur. Síðan hefur hann tekið til við að skrifa bækur, jafnframt því sem hann hef- ur kvikmyndað, m.a. gert kvik myndir og skrifað um Grikk- land og Egyptaland bækur, sem hafa vakið mikla athygli. fsland er þriðja landið sem hann fjallar um á þennan hátt. Áhugann hefur hann Skipaútgerð rikisins: Hekla er vænt •nleg til Rvíkur í dag aS austan úr hringferð. Esja er i Rvik. Herjólfur er i Rvík. Þyrill er væntanlegur til Rvíkur í kvöld frá Bergen. Skjald- breið fór frá Rvik í gærkvöldi vestur «m land til Akureyrar. Herðubreið er f Rvík. H.f. Jöklar: Drangajökull er á Húsa- eik, fer þaðan til Eyjafjarðahafna. Langjökull er í Rvík. Vatnajökull er i London, fer þaðan til Rvíkur. Eimskipafélag Heyk javíkur h.f.: Katla er i Sölvesborg. Askja ér á leið til Rvíkur. Skipadeild S.f.S.: Hvassafell er f Stettin. Fer þaðan áleiðis til íslands. Arnarfell er í Leningrad. Jökulfell fer frá Hornafirði i dag til London. IMsarfell losar á Austfjörðum. Litla- fell er i olíuflutningum i Faxaflóa. Helgafell er i Bordeaux. Hamrafell er i Reykjavik. Stapafell er i oliuflutn- vafalaust fengið, er hann árið 1948 fór með leiðangri Pauls Emils Victors um ísland til Grænlands. Hann kom svo til íslands 1962, eyddi sumrinu og lét sér það ekki nægja, heldur dvaldi hann hér enn sl. sumar við að afla sér efnis og kvik- mynda. Hann er vanur að láta lítið bera á sér, enda þarf hann ekki auglýsinga við fyr- ir efni sitt. Hér var honum ekki veitt nein athygli meðan hann vann að efnissöfnun. Sagt er að eina skiptið sem hann hefur notað frægð sína, hafi verið í sambandi við bif- reiðaárekstur í úthverfi Par- ísar. Á stóru bílaverkstæði var honum sagt, að það tæki 10 daga að gera við bílinn. — Og hvað er nafnið, Monsieur? — Samivel, svaraði hann. — Nú, þá skulum við gera það á fimm dögum, var svarið. Bók Samivels um Egypta- land seldist í 70 þús. eintökum í Frakklandi einu, og einnig mikið á öðrum málum. Gull Islands verður þýtt af frönsku á ensku og þýzku nokkrum vikum eftir að bókin kemur út í Frakklandi, og verður til sölu á íslandi. Og hvað skyldi hafa vakið athygli Samivels á íslandi? ingum i Faxaflóa. Borgund fór frá Reyðarfiröi i gær til London. Nor- frost lestar á Austfjörðum. Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er væntanlegui; frá NY kl. 08:00. Fer til Luxemborgar kl. 09:30. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 24:00. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka- foss kom til Stavanger 19. þm. fer þaðan til Lysekil. Brúarfoss fór frá Dublin 12. þm. til NY. Dettifoss fór frá Hamborg 19 þm. til Rvikur. Fjall- foss fer frá Gautaborg 19. þm. til Rvíkur. Goðafoss fer frá Ventspils 22. þm. til Gdynia og Rvíkur. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn 22 þm. til Leith og Rvíkur. Lagarfoss fer frá Siglufiröi 21. þm. til ísafjarðar. Mána foss fór frá Seyðisfirði 21. þm. til Húsavikur. Reykjafoss fór frá Hull 17. þm. til Rvíkur. Selfoss fór frá Charleston 19. þm. til Rotterdam. Tröllafoss fer frá Ardrossan 22 þm. til Hull, London, Rotterdam og Ham- borgar. Tungufoss fer frá Sauðár- króki 21. >m. til Siglufjaröar. Pan-Ameriran-þota er væntanleg til Keflavíkur kl, 07:46 frá NY. Fer til Glasgow og London kl. 08:30. Það er erfitt að segja, en af skrifum í frönskum blöðum má sjá að hann hefur a.m.k. farið á hvalveiðar með þör- ungafræðingi sem býr í París, orðið hrifinn af sjómönnum, sem í matarhléinu sínu við höfnina yrkja ljóð, og jafnhrif inn af því að vera boðið upp á lambakjöt og brauð í „heilu bókasafni" hjá bændum. — Menningararfur þjóðarinnar og poesían í landslaginu hríf- ur hann, og hann lætur hafa eftir sér að „gullið“, sem'hann skrifar um sé ekki aðeins að finna í landslaginu heldur í fólkinu líka. Hann fer um á hestum, situr heilan dag hjá bóndanum sem bjargaði ein- asta manninum, sem af komst í Pourqoi-pas?-slysinu, og segir frá íslenzku víkingun- um og siglingu íslendinga til Grænlands og Ameríku um 1000. Hefur hann sent sam- starfsmann sinn til Labrador og Nýfundnalands til að kvik- mynda ströndina sem íslend- ingar fundu á undan Kolum- busi. Fjölmargt fleira fjallar Samivel um, enda er sýning- artími kvikmyndarinnar hálf- ur annar tími og bókin um fs- land þykkari en fyrri bækur hans. Ferðamenn í K-höfn Fylgist með því, sem ger- ist heima á Fróni. Með hverri flugferð Faxanna til Kaupmannahafnar, nú fjórum sinnum í viku, kemur Morgunblaðiö sam dægurs í , Aviskiosken í Hovedbanegárden11. Óskum eftir 2—3 herb. íbúð í Keflavík eða Ytri-Njarðvík. Uppl. í síma 50581, Hafnarfirði. | Keflavík Ford herjeppi til sölu. — Uppl. gefnar að Hafnarg. 53 niðri. Sl. föstudag tapaðist svört og hvít læða frá Hólavallagötu 5. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 20253. í Postulínsmálun Byrja aftur kennslu í postulínsmálun. Uppl. í síma 16326. | Heimavinna Stúlka, með próf úr norsk- um verzlunarskóla, óskar eftir heimavinnu. Margt kemur til greina, t. d. vél- ritun. Tilb. merkt: „Heima- vinna — 3914“ sendist Mbl. Einhleypur tannlæknir óskar eftir 2 herb. íbúð til leigu. Tilboð sendist Mbl., merkt: „3611“. Ung hjón óska eftir 1—2ja herb. íbúð frá 1. nóv. Reglusemi heitið. — Uppl. í síma 17413. Trésmíðavélar Walker Turner til sölu, þykktarhefill, fræsari og hulsubor ásamt vafahlut- um. Uppl. í síma 37380. ATHUGIÐ! að borið saman við útbreiðslu er langtum odvrara að auglysa i Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Atvinna óskast 19 ára gamall piltur með bílpróf óskar eftir atvinnu. Helzt við akstur eða þrifa- lega innivinnu. Tilb. send- ist Mbl. sem fyrst, merkt: „3911“. ts-itf Æ r Tvær íbúðir samkvæmt þessari teikningu eru til sölu í húsi, sem er í byggingu við Háaleitisbraut. Seljast tilbúnar undir tréverk. Hitaveita, sérhiti. BALDVIN JÓNSSON, HRL. sími 15545 — Kirkjutorgi 6. IMokkrar 5 herb. íbuðir til sölu á fögrum stað við Háaleitisbraut. íbúðirnar verða tilb. undir tréverk og málningu eftir ca. 1 mán. Séi hitamæling hverrar íbúðar fylgir. Upplýsingar í síma 16155. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.