Morgunblaðið - 22.10.1963, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.10.1963, Blaðsíða 7
MORCUNBLAÐIÐ 7 Þriðjudagur 22. okt. 1963 > 3ja hetbergja íbúð, um 101 fenm. á 1. hæð við Brávallagötu, er til sölu. íbúðin er laus til afnota strax. 5 herbergja íbúð við Bólstaðarhlíð er til sölu. íbúðin er tilbúin undir tréverk. Hurðir fylgja. Einn ig hreinlætistæki. Rabhús i Kópavogi er til sölu. Húsið er 2 hæðir og kjallari, í mjög góðu lagi, nema kjallarinn sem er óstandsettur. 5 herbergja íbúð er til sölu við Gnoða- vog. íbúðin er á 2. hæð, um 150 ferm. sér hitalögn. — Góður bílskúr fylgir. Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar Austurstræti 9. Simar 14400 — 204SO. Til sölu 6 herb. íbúð á 2. hæð við Bugðulæk, 165 ferm. Sér hitaveita. Bílskúrsréttindi. Stórglæsileg íbúð. 5 herb. hæff í timburhúsi ásamt bílskúr á Seltjarnar- nesi. Útb. ca. 200—250 þús. 4 herb. stórglæsileg íbúff á 7. hæð við Ljósheima. Sér þvottahús. 3 herb. íbúff á 1. hæð í stein- húsi við Hverfisgötu. 3 herb. stór kjallaraíbúð í nýiu steinhúsi í Silfurtúni. 1 smíðum 5 herb. hæff. Selst fokheld við Sólheima. Allt sér. 40 ferm. bílskúr. 6 herb. hæð með bílskúr við Skipholt. Selst fokheld með frágenginni sér hitaveitu. — Seljandi getur séð um allt múrverk fyrir kaupanda. Nýtízku raffhús við Álftamýri. Selst fokhelt eða lengra komið. Köfum kaupendur aff íbúðum af ölium stærðum. Bátur til sölu 22 tonna eikarbátur. Smiðaár 1956 með 110 ha vél. Sára- lítil útb. Fasteignasala Aka Jakobssonar og Kristjáns Eiríkssonar Sölum.: Olafui Asgeirsson. Laugavegi 27. — Simi 14226 Höfum til sölu 80 ferm. fokhelda jarffhæð í Kópavogi. Verð ca. 220 þús. HÖFUM KAUPENDUR að 2ja til 5 herb. íbúðum fullgerðum eða tilbúnum undir tréverk og málningu. FASTEIGNA og lögíræðistoían Kirkjutorgi 6, 3. hæð Simi 19729. AXHUGIÐ! að borið saman við útbreiðslu er langtum ódyrara að auglysa Mergunblaðinu en öðrum blöðura. 5 herb. ibúð í villubyggingu til sölu — Stærð 160 ferm. Haraldur Suðmundsson lögg. fasteignasali Hafnarstræti 15. — Símar 15415 cg 15414 heima. Til sölu m.m. Efri hæff í tvibýlishúsi i Kópa vogi, 145 ferm. Sér hiti og inngangur. Ný efri hæff í tvíbýlishúsi í Hvassaleiti, 150 ferm. Sér hiti og inngangur. 2ja herb. íbúff í kjallara í Norðurmýri. Lítil útborgun. Ny 5 herb. efri hæff í Kopa- vogi í tvíbýlishúsi með öllu sér. Tveggja íbúffa hús tilbúið undir tréverk og málningu. Byrjunarframkvæmdir að ein- býlishúsi í Kópavogi. Rannveig Þorsteinsdóttir hrl. Málflutningur, fasteignasala. .-.aufasv. 2, simar 19960. 13243. Tii sölu Fallegar íbúffir við Miðbraut á Seltjarnarnesi. Seldar fok- heldar eða tilbúnar undir tréverk. Viff Stigahlíff 6 herb. íbúð, jarðhæð, tilb. undir tréverk. 3ja herb. íbúff í góðu standi við Efstasund. Útb. 250—300 þús. Fokhelt eínbýlishús í Garða- hreppi við Flatirnar. Gott verð. Steinn Jónsson hd] lögfræðistofa — fasteignasaia Kirkjuhvcli. Simar 14951 og 19090. Tií sölu 5 herb. íbúffir í smíðum bæði á Seltjarnarnesi og við Háa- leitisbraut. Húsið fokhelt í þessum mánuði. 3, 4 og 5 herb. ibúffir í smíðum á Seltjarnarnesi. Seljast til- búnar undir tréverk og málningu. Nokkurra ára 3ja herb. jarff- hæff á Seltjarnarnesi. Laus fljótlega. 3ja herb. íbúff við Grettisgötu. Höfum kaupendur að íbúðum. Höfum kaupanda að góðri 3ja herb. íbúð á þægilegum stað. íbúðin yrði borguð út, ef um góða íbúð á réttum stað væri að ræða. Húsa & Skipasslan Laugavegi 18, III hæð. Sími 18429 og 10634. Hver vill leigja reglusömu og barnlausu kær- ustupari hei-b. og eldhúsi í Reykjavík eða Kópavogi, frá næstu mánaðamótum. Uppl. í sima 35245 eftir kl. 5 næstu daga. Til sölu 22. 3ja herb. íbúðarhæð rúml. 100 ferm. við Brávalla götu. Laus strax. Nýleg 3ja herb. íbúðarhæð 90 ferm. ásamt 1 herb. i risi og bílskúr við Hjarðarhaga. 3ja herb. íbúðarhæff með bíl- skúr við Nesveg. Útb. 100 þús. 3ja herb. íbúðarhæff í stein- húsi á Seltjarnarnesi. Bíl- skúr fylgir. Útb. 190 þús. 4ra herb. íbúðarhæff með sér inngangi og bílskúr við Njörvasund. 4ra herb. kjallaraíbúff lítið niðurgrafin með sér inng. og sér hitaveitu við Lauga- veg. Nýtízku 6 herb. íbúffarhæff 165 ferm. með sér inng., sér hitaveitu og sér þvottahúsi við Bugðulæk. Steinhús um 90 ferm. kjallari og tvær hæðir ásamt bílskúr í Norðurmýri. Eignin er í ágætu ástandi og öll laus til íbúðar. 2ja—6 herb. íbúðir í smíðum o. m. fl. ISýja fasteipasalan Laugaveg 12 — Sími 24300 Kl. 7.30—8.30 e. h. sími 18546. Til sölu Nýleg 3 herb. hæff við Hjarðar haga. 1 herb. í risi. Bílskúr. 4 herb. nýleg hæð við Forn- haga. Laus strax. Bílskúrs- réttur. Ný 5 herb. vönduff efri hæff við Rauðalæk með sér hita og sér inngangi. Falleg íbúð. Einbýlishús við Grettisgötu 7 herb. Mætti hafa 2 og 4 herb. íbúð í. Laust strax. b herb. einbýlishús við Akur- gerði. Gæti verið 2 ibúðir. 5 og 8 herb. einbýlishús í Smá- íbúðahverfi. Laust strax. — Bílskúrar. 5 og 7 herb. raffhús við Lang- holtsveg og Sólheima, inn- byggðir bílskúrar. iinar Siprðsson hdl. mgólfsstræti 4. Simi 16767 rfeirnasími Kl. 7—8' 35993 Hafnarfjörður Til sölu ný fasteign á góðum stað í Suðurbænum. Á lóð- inni, 1000 ferm., eru 2 hús: 7 herb. vandað einbýlishús á 2 hæðum samtals um 176 ferm. og selst tilbúið undir tréverk með bráðabirgða- málningu og frágengið að utan. Hitt húsið er 2—3 herb. steinhús, fullbúið á 1. hæð um 50 ferm. Eignin selst í einu lagi eða hvert húsið útaf fyrir sig. Árni Gunnlaugsson, hrl. Austurgotu 10. Hainarfnði. Simi 50764, 10—12 og 4—6. S paritjáreigendur Avaxta sparifé á vinsæian og cruggan nátt. Uppl. kl. 11-12 i. h. og 8-9 e. h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3A. Sími 15385 og 22714. l: asieignasalan Óffinsgötu 4. — Sími 15605 Heimasímar 16120 og 35160. Til sölu Glæsileg 3 herb. íbúff í sam- býlishúsi við Laugarnesveg. 4 herb. íbúð í Skerjafirði. Útb. 150 þús. 5 herb. íbúff í Skjólunum. 3 og 5 herb. íbúðir í sámbýlis- húsum, tilbúnar undir tré- ■ verk. Fasteignasalan Óffinsgotu 4. Sími xotí05. 7/7 sölu 2 herb. íbúff í Vesturbænum. Hitaveita. Góff 2 herb. íbúff á htaveitu- svæði í Austurbænum ásamt 1 herb. í kjallara. Hagstætt verð. 3 herb. jarðhæff við EfstaSund. Allt sér. 3 herb. íbúff við Kambsveg. Stór bílskúr fylgir. 4 herb. íbúff við Sólvallagötu. 4 herb. íbúff við Rauðagerði ásamt 2 herb. í risi. Stór bílskúr fylgir. Glæsileg ný 5 herb. íþúff í Hvassaleiti. Allt sér. Nýleg 5 herb. íbúff við Skóla- gerði. Sér inngangur. 6 herb. hæff við Rauðalæk. — Sér hitaveita. lasteignir til sölu Raffhús við Álftamýri tilb. undir tréverk. Bílskúr. Stór 4ra herb. íbúffarhæff við Langholtsveg. Laus strax. Parhús við Digranesveg. — Kjallari, sean er 1 herb., eldhús o. fl. og 2 hæðir sem eru 5 herb. íbúð. Skipti á 4ra herb. íbúð æskileg. 4ra—6 herb. íbúffir i smíðum á góðum stað á .Seltjarnar- nesi. Allt sér. Bílskúrar. Einbýlishús í smíðum við Vallargerði, Smáraflöt og Garðaflöt. 5 herb. íbúffarhæff í smíðum við Hamrahlíð. Biílskúrs- réttur. Allt sér. Glæsilegt 6 herb. raffhús við Langholtsveg. Bílskúr fylg- ir. I smiðum 2 og 3 herb. kjallaraíbúffir við Fellsmúla. Seljast tilbúnar undir tréverk. öll sameign fullfrágengin. 4 herb. íbúffir við Fellsmúla, Ljósheima, Meistaravelli, Melabraut og í Hlíðunum. Seljast fokheldar og til- búnar undir tréverk. • 5 og 6 herb. íbúffir við Fram- nesveg, Fellsmúla, Háaleitis braut. Melabraut og Mið- braut. Seljast fokheldar og tilbúnar undir tréverk. Ennfremur einbýlishús og raffhús í smíðum. Austurstræti 20 . Sfmi 19545 iUiMASAiAN p R fcYKJAVIK : • "JjórÖur (§. '9-laildóróison íðaqtltur laMelgnaóall Ingólfsstræti 9. Símar 19540 og 19191. Eftir kl 7. sími 20446 og 36191. FASTEIGNAVAL Skólavörffustíg 3 A, III. hæð. Sími 14624. 7/7 sölu 3ja herb. fokheld kjallaraíbúff við Baugsveg. Raffhús við Álftamýri. Selst fokhelt eða lengra koimið. 4ra herb. jarffhæff við Grænu- hlíð. Selst fokheld. 5—6 herb. íbúðir við Fells- múla. Seljast tilb. undir tré- verk og málningu. 6 herb. íbúðarhæffir við Hlíð- arveg. Seljast fokheldar. Fokhelt parhús á tveim hæð- um og innbyggður bílskúr við Álfhólsveg. 5 herb. íbúffarhæff við Stiga- hlíð. Selst tilb. undir tré- verk og málningu. 5 herb. íbúffarhæff við Auð- brekku. Selst tilb. undir tréverk og málningu. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í smíðum við Ásbraut. Hópferðarbilar allar stærðir 100 ferm. jarffhæff sem næst höfninnj óskast. Mikil útb. 7/7’ sölu 3ja herb. góff kjallaraíbúð á Teigunum. Sér hitaveita. Sér inngangur. 4 herb. kjallarahæffir við Langholtsveg og í Garða- hreppi. Timburhús við Þrastargötu. Timburliús við Suðurlands- braut. Útborgun 135 þús. í smiðum 170 ferm. lúxushæð í Sava- mýri. Fokheld. Allt sér. — Bilskúr. 6 herb. glæsileg endaíbúff 130 ferm. við Fellsmúla. Tilbú- in undir tréverk í marz- apríl. Sér þvottaihús á hæð. Stórar svalir. Allt sameigin- legt frágengið. Bílskúrsrétt- ur. Verð aðeins kr. 540 þús. 4 herb. hæff við Bergstaða- stræti. Sér hitaveita. Er í endurbyggingu, verður sem ný. HölfW PlDmiSTAH Laugavcgi ib — 3 næð Simi 19113 Simi 32716 og 34307 I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.