Morgunblaðið - 22.10.1963, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 22.10.1963, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 22. okt. 1963 MORGUNŒIAÐIÐ 11 Piltur óskast til afgreiðslustarfa. WiaVZldi, Háteigsvegi 2 — Sími 12266 og 12319. Bátaeigendur * — Utgerðarmenn Ný uppgerð Caterpillar bátavél 160—80 ha. til sölu. Hæfileg í 30—40 tonna bát. Upplýsingar í síma 32528. GÍSLI HANSEN. T V Æ R skrifstofustúlkur óskast ráðnar á skrifstofu heildsölufyrirtækis í Miðbænum. Báðum er nauðsynleg vélritunar- kunnátta, nauðsynlegt er að önnur hafi góða kunn- áttu í ensku. Tilboð með sem greinarbeztum upp- lýsingum óskast send Morgunblaðinu hið fyrsta, merkt: „Áreiðanleg — 3609“. Sendisveinar oskast strax hálfan eða allan daginn. Hf. Eimskipafélag íslands Verkamenn 'óskast nú þegar. — Mikil vinna. Byggingafélagið Brú hf. Símar 16298 og 16784. imVtt nytt Nýkomnar danskar 100% nylon Streteh- buxur Tízkulitir. Gott snið. Verð kr. 655.— Marfeinn Einarsson & Co. Fata- & gardínudeild Laugavegi 31 - Sími 12816 BARNASKÓR DRENGJASKÓR TELPUSKÓR Laugavegi 116 Siníóníuhíjómsveit íslands Ríkisútvarpið Tónleikar í Háskólabíói, fimmtudaginn 24. október kl. 21. Stjórnandi: Proinnsías O’Duinn. Einleikari: Erling Bl.ndal Bengtsson. Efnisskrá: Glinka: Forleikur. Sjostakovits: Konsert fyrir cello og hljómsveit. Brahms: Sinónía nr. 1. Aðgöngumiðar í bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar, Austurstræti og bókabúðum Lárusar Blön- dal. Skólavörðustíg og Vesturveri. Viðskiptafræðingur óskar eftir atvinnu Tilb. merkt: „3610“ sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir næstkomandi mánaðamót. Uppboð Uppboð það sem auglýst var í 103., 105. og 106. tbl. Lögbirtingablaðsins á húseigninni nr. 14 við Austur götu í Keflavík, eign dánarbús Guðmundar Guð- mundssonar frá Hóli fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 24 okt. 1963 kl. 11 f.h. Bæjarfógetinn í Keflavík. Gillette 5 blöð aðiens Kr. 20.50 ® Gilictie cr skrásctt vörumcrkj raksturinn óviðjafnanlegi hrí,u ■£> Jn, . J’n'r,,, vsn;, , C/n*&l6 Sitírd- þtí st /e,,e d '°ttn <r "<e ' "a

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.