Morgunblaðið - 22.10.1963, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 22.10.1963, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐI& Þriðjudagur 22. okt. 1963 — Ég ætla að sækja um einkaleyfi á nýrri tegund hæsnafóðurs, • sem ég hef fundið upp. — Þér fóruð út að ganga síð- degis í dag, var ekki svo? — Jú. — Alein? — Já, gjörsamlega alein. — Og maðurinn yðar var klukkutímum saman í baði. Þá hefur hann víst líka verið aleinn. Eg vona, sagði Toby og hækk- aði röddina á síðasta orðinu, — ég vona, frú Fry, að við kom- umst að því að minnsta kosti einhver í þessu húsi hafi sæmi- lega fjarverusönnun. Hr. Dawson var enn ekki kom inn heim. Þegar frú Fry og Toby komu niður heyrðu þau til Evu í símanum þar sem hún var að biðja frú Dawson að láta mann- inn sinn hringja til Wilmers End undir eins og hann kæmi aftur í búðina. Þau fundu hr. Fry, sem sat einn í borðstofunni. Hann sat með hökuna niðri í gula silki- bindið. Augun störðu tómlega út í bláinn, varirnar voru mátt- lausar og hendurnar lauslega krepptar á hnjánum og allt útlit hans bar vott um deyfð og upp- gjöf. Hann leit ekki upp þegar þau komu inn, en höfuðið riðaði ofurlítið. Konan nans gekk að honum og lagði hönd á öxl hans. Hann hrökk við en féll svo saman. — Dolphie, segði hún með sinni lágu en sterku rödd. — Þetta máttu ekki gera. Þú verð- ur að heiða þig upp. Hugsaðu um hvernig okkur hinum líður. Máttlausar varirnar hreyfðust ofurlítið. — Þetta er refsing, Nelia . . byrjunin á refsingunni. — Nú íer hanri bráðum út í biblíuna, hvíslaði frú Fry að Toby, — og heldur, að hann sé einn af spámönnunum. Ég vildi, að við gætum komið honum heim. Toby var að hlusta á einhvern hávaða úti í garðinum. — Þarna er Vanner kominn. Hreyfingin á Evu var svipuð- ust því, sem hafði orðið á Fry, þegar konan hans snerti við öxlinni á honum. Toby hristi höfuðið til hennar. — Vertu róleg, sagði.hann, — það er öllu óhætt. — Þú ert nú samt eitthv'að áhyggjufullur, sagði hún. Hann hristi höfuðið. — Þú ert það, sagði hún. — En ég skal ekki segja frá neinu. Ég ætla ekki að svara neinum spurningum. Raddirnar' úti fyrir hækkuðu og Vanner og Gurr komu inn. Úti í garðinum voru Georg og Max Potter í teningaspili. Georg hafði verið að vinna, en þegar Max Potter talaði við hann, var hann alveg heyrnar- laus og brá ekki svip. Skammt frá þeim voru Lis- beth Gask, Druna, Charlie, Colin og litli maðurinn, sem venju- lega var í stuttbuxum en var nú í flúnelsbuxum. Toby lét Vanner um Evu og gekk til þeirra. öll steinþögðu þegar hann hann kom út. Hann stanzaði og horfði á teningana velta. Það var eins og hann hefði ekkert að segja. • Allt í einu veik Lisbeth sér að honum og sagði snöggt: — Jæja, hversvegna segirðu okkur ekki, hvað úr þessu á að verða? — Ég get sagt þér, hvað ég held, að næst gerist, en ég býst ekki við, að þér þyki það neitt góðar fréttir. Ég held, að innan skamms verði frú Clare tekin föst. — Eva! Hendurnar í Lisbeth, eem voru auðvitað með prjónana duttu snöggt niður í kjöltu henn ar. Max Potter leit upp, eins og hann skildi ekki neitt, Charlie Widdison rétti snöggt úr sér, mjúkar stellingar Drunu urðu allt í einu stirðlegar og kantaðar, Colin stökk á fætur, Reginald Sand sagði: „Hjálpi mér allir heilagir!" og Georg kastaði fjór- um ásum. — JÚ, þessu er þannig varið, sagði Toby og röddin var ólund- arleg og treg. — Lou var barns- hafandi, og það er hér um bil víst, að maðurinn, sem þar kom við sögu hefur verið Roger Clare. Og þér getið skilið, hvað það þýddi fyrir Evu. Ég er ekki að tala um afbrýðisemi, enda þótt hún geti stundum tekið á sig skrítnar myndir, og ég er ekkert frá því, að hún hefði get- að orðið vitlaus af afbrýðissemi. En ég er að tala um fjármál. Samkvæmt erfðaskrá Clares, sem gerð var fyrir allnokkru og ekki hefur verið breytt við skiln aðinn, fékk Eva um þúsund pund á ári. Höfuðstóllinn skyldi ganga til Vanessu, en Eva hafði sem sagt þessi þúsund pund. Haidið þér, að þetta hefði stað- ið óbreytt, ef Clare hefði farið að kvænast aftur — og eignazt annað barn? Hvernig sem því hefur verið farið, finnst yður ekki Eva hafa haft ástæðu til að halda, að þar hefðu orðið einhverjar breytingar á? Teningarnir hans Georgs lágu umhirðulaust á hellunni. Toby tók þá í höndina og fór að hringla þeim. reiðubúinn að kæra út af 5000 punda kröfunni, fékk hann ekki séð, hvernig hann gæti tortryggt Profumo, og sá því enga ástæðu til að vefengja söguna. Við vit- um nú, að þriðjudaginn 5. febr. fóru Profumo og lögfræðingur hans til saksóknarans, en hann réð þeim frá málshöfðun. En það hefur engin áhrif á röksemda- færsuna Það sem sannfærði fyrst og fremst dómsmálaráðherrann var fúsleiki Profumos að fara í mál (V) Siðameistarinn. Enginn getur skilið hlutverk siðameistarans (hr. Martin Red- mayne, þingmanns) í þessu máli, nema gera sér Ijóst, að hann ber mikla umhyggju fyrir mannorði ríkisstjórnarinnar og þeirra, sem hana skipa. Ef orðrómur er á kreiki, sem getur komið ríkis- stjórninni illa, er það hlutverk siðameistarans að fylgjast með honum og tilkynna forsætisráð- herranum. Um þessar múndir hafði siðameistarinn áhyggjur stórar út af sögum, sem gengu um hr. Galbraith (og rannsókn Radcliffe lávarðar síðar leiddi í ljós, að voru á engum rökum reistar). Svipaðar áhyggjur hafði hann nú af sögum þeim, er gengu um Profumo. (VI) 1. febrúar 1963. Blaða- heimsókn í flotamálaráðu- neytið. Til þess að sýna, hvernig siða- meistarinn komst í málið, verð ég fyrst að víkja að mjög tnikils- verðu atriði, sem kom á daginn. Síðdegis þenna föstudag, 1. febr. 1963 hringdi háttsettur maður hjá blaði einu til flotamálaráðu- neytisins og óskaði viðtals við forsætisráðherrann. En forsætis- ráðherrann var í ferðalagi suður á Ítalíu og var ekki væntanlegur — Hún hefur enga fjarveru- sönnun, sagði hann og leit upp ’og á hópinn. — Hún segist hafa verið ein í skóginum mestallan eftirmiðdaginn. En skógurinn er einmitt á leiðinni í kofann. Hún talaði við Clare í síma í morg- un, og það var enginn þar inni meðan hún talaði og hún hefði auðveldlega getað beðið hann að hitta sig i kofanum. Það var hún sem bað Colin að aka mér til Hildebrandstofnunarinnar í eftir miðdag. Það var hún, sem . . . Hann kastaði teningunum upp og greip þá á handarbakið. — Það var hún, sem bað Lou um að vera hérna kyrra í stað þess að fara beint til Devon í gær- morgun. Rétt sem snöggvast varð þögn, en þá tók Max Potter að þölva og ragna. Toby yppti öxlum. Hann lét teningana velta af hendi sér og til jarðar. — Þetta kemur mér ekki við. Þetta eru bara þær staðreyndir, sem blasa beint við mnani. Hann stakk höndunum í vasana, steig niður af garðpall- inum og stikaði svo burt yfir grasvöllinn. Áður en hann var kominn að skógarröndinni hljómaði rödd Georgs, rétt hjá honum. — Þú hefur gaman af sorgar- leikjum, Tobbi, sagði Georg. Toby hnyklaði brýrnar. — Þetta var ekki út í bláinn gert, Georg. — Ég veit, ég veit. Heyrðu, er þessi skógur ekki fallegur? heim fyrr en sunnudagskvöld 3. febrúar. Blaðamaðurinn kom þvi sjálfur í ráðuneytið og gef ein um ritaranum eftirfarandi skýrslu en hann skrifaði hana niður þannig: „Erindið með þessari heim- sókn var öryggismál . . . Hr. Profumo hafði átt hneykslan legt samband yið stúlku, sem sjálf var flækt í mál með negra, út af morðtilraun . . . 78 Saga þessarar stúlku, hafði verið sögð Daily Mirror-blaða mönnum, og þar er getið sam bands hennar við Profumo, og þar sem rússneskur flotamála ráðunautur kom einnig við sögu . . . Því er haldið fram, að Profumo hafi kynnzt þess- ari stúlku ,„Kolania“, hjá Ast or lávarði í Cliveden, þar sem þeir eltu hana nakta kring um sundlaug . .. Þess er einnig getið, 1) að „Kolania hafi kom izt í kunningsskap við þennan hóp fyyrir milligöngu Wards nokkurs, sem var „geðveikis- sérfræðingur" í Wimpole- stræti, 2) að Profumo hafi, þegar hann kom í heimsókn til „Kolaniu" heima hjá Ward, mætt í ganginum rúss neskum flotamálaráðunaut, sem var að koma frá henni, 3) „Kolania“ hefur í fórum sínum tvö bréf á bréfsefni her málaráðuneytisins, undirrit- uð „J“, enda þótt ekki sé verið að gefa í skyn, að þessi bréf séu annað eða meira en stefnumótabréf“. Ef maður Vissi ekki, hvað gerist bak við tjöldin hér, skyldi mað- ur ekki halda, að þetta væn svona andstyggilégur staður. Þeir gengu hlið við hlið yfir mjúkan mosann undir beyki- trjánum. Hlý angan af trjákvoðu var í loftinu, og stórvaxin blóm uxu þarna innan um trén. Toby sleit upp stórvaxið gras og tók að tyggja það. Georg tók teningana upp úr vasanum og fleygði þeim hirðuleysislega á grænan mosann. Allt í einu spurði hann: — Hvað reiknarðu með að verða hérna lengi? Toby hallaði sér aftur á bak og lagði höfuðið á trjárót. — Ég svaf fjandalega í nótt, sagði hann. — Ég hef ekkert á móti því að stanza hérna eins og tvo klukkutíma. En þú ættir (VIII) Öryggisþjónustan kemur í flotamáiaráðuneytið — 1. febrúar 1963, Þegar aðal-einkaritara forsæt isráðherra barst þessi minnis- grein, bað hann vara-yfirmann öryggisþjónustunnar að koma og finna sig í ráðuneytið. Tilgangur hans var sá einn að segja honum frá þessu og fá hjá honum hverj ar þær upplýsingar, sem komið gætu að gagni og tjá mætti for- sætisráðherranum. Einkaritarinn afhenti honum minnisgreinina og spurði, hvort hann hefði nokk uð um hana að segja. Vara-yfir maður öryggisþjónustunnar kvað yfirmann sinn hafa mjög nýlega átt einkaviðtal við Profumo, þar sem Profumo hefði sagt sögu, sem mjög svipaði til þeirrar, sem hér væri um að ræða,, en þar væri stúlkan bara kölluð Christ ine en ekki Kolania — að hr. Ward væri Stephen Ward, og að hann væri ekki „sálsýkis-sér- fræðingur* heldur beinalæknir. Vara-yfirmaðurinn sagði hinum, að Profumo virtist hafa skýrt frá þessum trúnaðarmálum í þeirri von, að af öryggisþjónustunnar hálfu væri ástæða til að snúast gegn blaðinu — annaðhvort með „D-banni“ eða öðruvísi, til þess að koma í veg fyrir útgáfu, en þetta væri vonlaust. Þessir tveir komu sér nú saman um, að það sem þyrftu fyrst að gera, væri að skýra Profumo frá því, sem sagt hefði verið og spyrja hanrt um sannleiksgildi þess. Vara- einkaritarinn lofaði að reyna að gera þetta þá um kvöldið. Þá yrði Profumo að ákveða, hvort hann vildi afhenda forsætisráð- herranum lausnarbeiðni sína eða ekki. Einkaritarinn kvað honum verða nauðsynlegt a?5 tilkynna siðameistaranum um málið og svo að segja mér eitthvað. — Afsakaðu, Tobbi, sagði Georg og benti á bómullina 1 eyrunum. — Ég heyri ekkert hvað þú ert að segja. Toby brýndi ekkert raustina. — Hvað viltu með þennan heyrn arleysis-skrípaleik? Það var það, sem ég ætlaði að ^pyrja þig um. Georg hristi höfuðið. — Ég heyri bara eins og suð í býflugu. — Gott og vel, andvarpaði Toby og lokaði augunum. Svo sem tíu mínútum seinna heyrðist fótatak á stígnum fyrir ofan þá. Georg gaf Toby olnboga skot og Toby lyfti höfði. — Þarna kemur það, tautaði hann. En svo lagðist hann út af aftur og lokaði augunum. forsætisráðherranum, jafnskjótt sem hann kæmi heim úr Ítalíu- förinni. (VIII) Profumo heimsóttur — 1. febrúar. Síðla sama kvölds heimsóttl einkaritarinn Profumo og tjáði honum, að sér hefði borizt skýrsla um einhverja grein, sem kynni að koma á prent í blöðun- um og gæti sýnt hann í óheppi- legu ljósi Hann bætti við, að undir venjulegum kringumstæð- um, hefði hann tilkynnt þetta forsætisráðherranum, en hann væri erlendis, og því bað hann um fyrirmæli, hvernig hann skyldi fara að. Profumo sagði honum, að hann hefði alla vik- una staðið í stöðugu sambandi við dómsmálaráðherrann og vara-dómsmálaráðherrann, og einnig hefði hann sjálfur mál- færslumannafirma sér til ráðu- neytis. Lögfræðingur sinn hefði talað við mann, sem ætlaði að ganga hart að Sunday Pictorial að prenta ekki greinar þessar. Hann væri líka í sambandi við nefnda stúlku, að hennar beiðni,- þar eð hún ætti í vandræðum. Profumo lagði til, að hinn færi ekki að ónáða forsætisráðherr- ann með málinu á þessu stigi þess. En einkaritarinn lagði á það áherzlu, að mjög áríðandi væri, að Profumo talaði tafar. laust við siðameistarann. Og það lofaði Profumo að gera. Það mætti nefna, að sunnu- daginn 3. febrúar 1963 birti News of the World mynd aí Christine Keeler, og lét þess get- ið, að hún ætti að fara að vitna í skothríðarmáli, sem ég hef get- ið hér að framan. Flestir, sen» þá mynd sáu, gátu farið nærri um hverskonar persóna búa var. Skýrsla Dennings um Profumo-máliö 'V ' ■' •• • ’... • .'••■ ' •/.. ' •• ■ •■ ’ : • • . ■ .■ •’■• ••■ • •■ • • ' •

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.