Morgunblaðið - 22.10.1963, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 22.10.1963, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 22. okt. 1963 Gfæsileg bifreið — og kostar aðeins 100 krónur ef heppnin er með. Skyndihappdrætti Sjálfstæðisflokksins býður yður mögu- leika á að eignast þessa IMercedes Benz einkabifreið, 320 þús. kr. að verðmæti DREGIÐ 8. NÓVEMBEB Skyndihappdrætti Sjálfstæðisflokksins leynið einu sinni-og þér notið alltaf Jofinson’s PRIDE er húsgagnogljáinn, sem aðeins þarf að bera ó og síðan þurrka afl Engin fyrirhöfn -eHert erfiíi- og þíf fáið ótrúlega góðan og varanlegan gljáa. berið ó þwrlrið al HEIU>SOUJBIRGÐIfV MALAfllNN HF- EGCEHT KRIST.WiNSSONnCO HF Alþingi í gær Á FXJNDI Efri deildar í gær i gerði Gunnar Tlioroddsen fjár- málaráðherra grein fyrir frum- varpi um bráðabirgðabreytingu og framlengingu nokkurra laga, en samþykkt var að vísa því til 2. umræðu og fjárhagsnefndar. Karl Kristjánson gerði og grein fyrir frv. um sölu á eyðijörð, sem hann flytur ásamt Bjartmari Guðmundssyni (S). Var því frv. vísað til 2. umræðu og land- búnaðarnefndar. Á fundi Neðri deildar gerði Bjarni Benediktsson dómsmála- ráðherra grein fyrir stjórnarfrum varpi um meðferð ölvaðra manna og drykkjusjúkra. Var samþykkt að vísa frumvarpinu til 2. um- ræðu og heilbrigðis- og félags- málanefndar. Einnig gerði dóms- málaráðherrann grein fyrir frv. um veitingu rikisborgararéttar sem vísað var tii 2. umræðu og allsherjamefndar. Síðasta málið sem tekið var fyrir var frum- varp frá sex þingmönnum Fram- sóknarflokksins um ráðstafanir til að stuðla að jafnvægi í byggð landsins og var Gísli Guðmunds- son framsögumaður. Var frum- varpinu vísað til 2. umræðu og fjárhagsnefndar. er penninn, sem hæfir yður Imperial penninn býður yður SHEAFFEB’S gæði við hóflegu verði. Mýkri skrift, jafnari skriflínu og fallegan penna. Imperial penn inn fæst í fimm verð flokkum. Hví ekki að gefa eða eiga það bezta. Það kostar svo lítið meira? í næstu ritfangaverzlun fáið þér pennann, sem hentar yður. SHEAFFER’S umboðið á íslandi: Egill Guttormsson, Vonar- stræti 4. — Sími 14189. EFRI DEILD Frv. um bráðabirgðabreytingu og framlengingu nokkurra laga. Gunnar Thoroddsen fjármála- ráðherra kvað þetta frumvarp að efni til samhljóða öðrum frumvörpum um þessi lög, sem samþykkt hafa verið á undan- förnum árum að öðru leyti en því, að verðtoll o. fl. með við- auka og ennfremur um bráða- birgðaöluskatt 8% en þessi ákvæði voru felld niður með nýjum tollskrárlögum sem sam- þykkt voru á sl. vori. Hins vegar fæli þetta frumvarp í sér heimild til þess að innheimta, eins og verið hefði, með viðauka stimpil- gjald, leyfisbréfagjöld, gjald af innlendum tollvörutegundum, bif reiðaskatt og innflutningsgjald af hjólbörðum og gúmmíslöngum. Að þessu leyti væri þetta frum- varp samhljóða hinum fyrri lög- um. Karl Kristjánsson gerði grein fyrir frumvarpi, um heimild fyrir ríkisstjórnina til að selja eyði- jörðina Litlagerði í Grýtubakka- hreppi í Suður-Þingeyj arsýslu, sem hann flytur ásamt Bjart- mari Guðmundssyni. Var frum- varpið flutt á síðasta Alþingi, en dagaði upp í Neðri deild. Ástæðan fyrir frumvarpinu kvað K.K. vera sú að Jóhann Skaptason, bæjarfógeti og sýslu maður héraðsins hefði hug á að kaupa þetta eyðibýli, þar eð for eldrar hans bjuggu þar lengi og hann væri fæddur þar. Hins veg ar kveðst sýslumaður ekki hafa í huga að leggja þar í ræktunar- kostnað nema hann hafi fullan ráðstöfunarrétt á jörðinni (ekki ættaróðalsrétt). NEÐRI DEILD. Frumvarp um meðferð öivaðra manna og drykkjusjúklinga. Bjarni Benediktsson, heil- brigðismálaráðherra, kvað frv. þetta hafa verið lagt seint fram á síðasta Alþingi, en eigi orðið útrætt. Væri frv. samið- af yfir- læknunum prófessor Tómasi Helgasyni og Þórði Möller í sam ráði við dómsmálaráðuneytið. Hér væri um að ræða breytingu og endurbót á lögum frá 1949 og kvað ráðherrann frumvarpið byggjast á fjórum grrundvallar atriðum. 1) Hin almennu fyrir- byggjandi ákvæði í kaflanum um meðferð ölvaðra manna héldust, þó í nokkuð breyttu formi. 2) Tekin yrði upp nákvæm skrán- ing á ölvunartilfellum, sem lög reglan skipti sér af, svo og skrán ing á drykkjusjúklingum. 3) Um meðferð drykkjusjúkra gildi sem svipaðastar reglur og um meðferð annarra sjúklinga eftir því sem við getur átt. 4) Séð verði fyrir nægu fé til að hægt verði að koma þeirri þjónustu, sem gert er ráð fyrir í frumvarp inu, í framkvæmd mjög fljót- lega. Meðal nýmæla í frumvarp- inu sem ráðherrann minntist á, má nefna að þegar um ítrekaðar handtökur væri að ræða eða grunur leikur á, að hinn hand- tekni sé haldinn drykkjusýki, eða yfirvofandi drykkjusýki, ?kal lögreglan, að fengnu læknis vottorði, flytja hinn handtekna í sjúkrahús, er veitt getur slíkum sjúklingi viðtöku. Hins vegar N Ý SENDING þýzkar kuSdahúfur ítalskar kvenpeysur G L II G G IIV N Laugavegi 30. kvað ráðherrann ekki nema hluti þeirra, sem handtekmr eru aðeins einu sinni haldnir drykkjusýki eða yfirvofandi drykkjusýki, og því venjulega ekki nauðsynlegt að flytja þá 1 sjúkrahús. Væri því nauðsynlegt eins og ráð er gert fyrir í frum- varpinu að gera hlutaðeigend- um sjálfum og aðstandendum þeirra aðvart um áfengismis- notkunina. Ráðherrann kvað m.a. það á- kvæði fellt niður er var í eldri lögum, um að geðsjúkrahúsið á Kleppi hefði yfirumsjón með gæzlu drykkjusjúklinga. Þar sem engin einhlít regla væri til um meðferð þesara manna þá væri eðlilegt að ráðgera að margir að- ilar undir eftirliti heilbrigðisyfir- valdanna, gæfi sig að meðíerð þessa fólks. Til að mæta þeim kostn- aði um sérstaka móttöku- deild fyrir drykkjusjúkra og sér- stakt hæli fyrir þá, sem ekki er hægt að veita viðhlítandi með- ferð á annan hátt eins og gert er ráð fyrir í 9. gr. frv., er lagt til að stofnaður verði sérstak. r sjóð- ur, er nefnist gæzluvistarsjóður. Skal sjóðurinn njóta árlegs fram- lags af ágóða Áfengisverzlunar ríkisins að uphæð 7% millj. kr. Af tekjum sjóðsins er gert ráð fyrir að verja árlega a.m.k. 2% til rannsókna á orsökum, eðli og meðferð drykkjusjúkra. Að lokinni ræðu heilbrigðis- málaráðherra var frumvarpinu vísað til heilbrigðis- og félags- málanefndar. Jafnvægi í byggð landsins Gísli Guðmundsson (F) fylgdi úr hlaði frumvarpi, sem hann flytur ásamt fimm öðrum þing- mönnum Framsóknarflokksins, um ráðstafanir til að stuðla að jafnvægi í byggð landsins. Kvað G.G. frumvarp þetta hafa verið flutt á síðasta Alþingi, en verið vísað frá með rökstuddri dagskrá á þeim forsendum, að til væri sjóður, atvinnubótasjóður, er hefði sama hlutverki að gegna. Hins vegar töldu flutningsmenn þetta svo þýðingarmikið mál og því væri frumvarpið flutt á ný. I frumvarpinu er m.a. gert ráð fyr- ir, að komið verði á fót nefnd er nefnist jafnvægisnefnd. Hlutverk þeirrar nefndar væri að gera á- ætlanir um framkvæmdir í ein- stökum bygðarlögum, sem miða í þá átt að stuðla að jafnvægi í byggð landsins. Einnig væri það hlutverk nefndarinnar að semja skýrslu um þau atriði, sem þykja máli skipta í sambandi við verksvið henar. Gert er og ráð fyrir í frumvarpinu að stofnaður skuli verða sjóður er nefnist jafn vægissjóður og heyri hann undir jafnvægisnefndina. Hlutverk sjóðsins á að vera að veita fjár- hagslegan stuðning til fram- kvæmda og eflingar atvinnulífi I samræmi við tilgang laganna. í stuttu máli ★ Jónas G. Rafnar (S) 2. Þm. Norðurlands eystra hefur verið kjörinn forn,aður fjárveitinga- nefndar. í Efri deild hefur Ólafur Björnsson (S) 10. þm. Rivík. verið kosinn formaður fjárhagsnefndar en í Neðri deild Davíð Ólafsson (S) 6. lands-kj. þm. Á Þórarinn Þórarinnsson (F) og Sigurvin Einarsson (F) flytja í Neðri deild frumivarp til laga um áfengisivarnasjóð. Skal hlut- verk sjóðsins vera að styrkja áfengisvarnir, fræðslu uim skað- semi áfengis og bindisstarfsemi einkuim meðal ungs fólks. Lagt er til í frv. að 3% af ágóða Áfengisverzlunar ríkisins verði látinn renna til sjóðsins. ★ Stjói-narfrumvarp um skipn- lagslög hefur verið lagt fram á Alþingi. Fruimivarpinu er skipt I 10 kafla og er í aðalatriðum sam- hljóða frumvarpi því, sean skipu- lagsnefnd ríkisins samdi og lagt var fyrir Alþingi 1061—62. Nú- gikiandi lóg um skipulag kaup- túna og s(jávaiiþorpa «rw fré MWl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.