Morgunblaðið - 22.10.1963, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 22.10.1963, Blaðsíða 21
Þriðju'dagur 22. okt. 1963 MORGUNBLAÐIÐ 21 3|tltvarpiö Þriðjudagur 22. október. 8:00 Morgunútvarp. 12:00 Hádegisútvarp. 13:00 „Við vinnuna“: Tónleikar. 15:00 Síðdegisútvarp. 18:30 Þingfréttir. — Tónleikar. 18:50 Tilkynningar. — 19:20 Vfr. 19:30 Fréttir. 20:00 Útvarp frá Alþingi: Fyrsta umræða um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 1904. Fram- sögu hefur Gunnar Thoroddsen fjármálaráðherra. en siðan tala fulltrúar annarra þingflokka, og loks ráðherra aftur. Fréttir og veðurfregnir, — og dagskrárlok á óákveðnum tíma. Miðvikudagnr 23. október. 8:00 Morgunútvarp. 12:00 Hádegisútvarp. 13:00 „Við vinnuna“: Tónleikar. 15:00 Síðdegisútvarp. 18:30 Þingfréttir. — Tónleikar. 18:50 Tilkynningar. — 19:20 Vfr. 19:30 Fréttir. 20:00 Létt lög: Dieter Reith sextettinn og hljómsveit Rúdolfs Wúrthn- er leika. 20:20 Fyrstu gripasýningarnar í Skaga firði; síðara erindi (Oscar Clau- sen rithöfundur). 20:40 Tónleikar: íslenzkir söngvarar og kórar syngja lög um haustið. 21 :00 Framhaldsleikritið „Ráðgátan Vandyke" eftir Francis Dur- bridge; VII. þáttur: Steve leik- ur á Vandyke. Þýðandi: Elías Mar. — Leikstjóri: Jónas Jóns- soq. Leikendur: Ævar R. Kvar- an, Guðbjörg Þorbjamardóttir, Helga Valtýsdóttir, FIosi Ólafs- son, Lárus Pálsson, Róbert Arn- finnsson, Haraldur Bjðrnsson, Gestur Pálsson, og Baldvin Halldórsson. 21:45 Upplestur: Auður Eir Vilhjálms dóttir cand. theol. les úr rit- verkum Ólafíu Jóhannsdóttur. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Kvöldsagan: Lakshmi Pandit Nehru, — brot úr ævisögu eftir Anne Guthrie; IV. lestur (Sig- ríður J. Magnússon). 22:30 Næturhljómleikar. Sinfóníuhljóm sveit norðvestur-þýzka útvarps- ins leikur tónverk eftir Richard Wagner. 23:15 Dagskrárlok. Tökum að okkur allskonar preníun Bergþórugötu 3 — Sími 38270 N auðungaruppboð sem auglýst var í 103., 105. og 106. tbl. Lögbirt- ingablaðs 1963 á m/s Málmey, SK. 7, þinglýstri eign Máimeyjar h.f., fer fram að kröfu Fiskveiða- sjóðs íslands og Sparisjóðs Sauðárkróks í skrif- stofu minni föstudaginn 25. okt 1963, kl. 2 e.h. Bæjarfógetinn á Sauðárkróki. Afgreiðsla Kona óskast til afgreiðslustarfa á kaffistofu um mánaðamótin. Þrískipt vakt. Upplýsingar í síma 10252 og 24552. CORTINAN er uppseld Næsta semling væntanleg I desember CARDINALINN Gctum afgr. nokkra bfla strax, styrktar fjaðrir og demparar fyrir ísletizka staðhætti. Verð kr. 146,800.- Sýningarbíll á staðnum. umboðið SVEINN EGILSSON HF. Sími 22470. Ódýrt — Ódýrf Stretcbbuxur á 4 — 14 ára. Verð frá kr. 334.— Smásala — Laugavegi 81. Ilrval af uilar- peysum með og án kraga. Heilar og hnepptar. IVIartelnn Einarsson & Co. Fata- & gardínudeild Laugavegi 31 - Sími 12816 „Byrd“ delicious eplin eru einstök að gæðum Biðjið um „Byrd“ — „Byrd“ bragðast bezt. Kartöflumus — Kakómalt Kaffi — Kakó SÍLD & FISKUR íbúð til sölu Við Borgargerði í Reykjavík er til sölu í 3ja fbúða húsi, hæð, sem er 143 ferm., 2 stofur, 3 svefnherb., eldhús, bað o. fl. Selst fokheld með tvöföldu verk- smiðjugleri, eða lengra komin. Allt sér m. a. þvottahús á hæðinni. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. — Sími: 14314. Vinnuskúr og verkfœri til sölu Færanlegur 80 ferm. vatnsklæddur vinnuskúr, ein- angraður og með komplett hita- og raflögn. Enn- íremur komplett handverkfæri fyrir 3 • bílavið- gerðarmenn þ. á. m. hjólatjakkar, gastæki, búkkar og fl. Tilvalið tækifæri fyrir þá, sem vilja vinna sjálfstætt. —- Hagstætt verð ef samið er strax. Upplýsingar í síma 38332 eftir kl. 8,á kvöldin. "f, J *' •ý •' l vrt ' i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.