Morgunblaðið - 15.11.1963, Page 4

Morgunblaðið - 15.11.1963, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ NOrðURLJóS : Veit duftsins son nokkra dýrðlegri sýn en drottnanna básai í rafurloga? Sjá grundu og vog undir gullhvelfdum boga! — Hver getur nú unað við spil og vín? Sjálf moldin er hrein eins og mær við lín; mókar í naustsins visnu rósum. Hvert sandkom í loftsins litum skín og iækirnir kyssast í silfurósum. Við útheimsins skaut er allt eldur og skraut af iðandi nrrðurljósum. Frá sjöunda himni að ránar rönd stíga röðiarnir dgns fyrir opnum tjöldum, en ljóshafsins öldur, með fjúkandi földum, falla og ólga við skuggaströnd. >að er eins ög leikið sé huldri hönd hringspil með glitrandi sprotum og baugum Nú mænir alit dauðlegt á lífsins lönd frá lokuðum brautum, frá myrkum haugum, og hrímklettar stare við hljóðan mar til himins, með kristallsaugum. Nú finnst mér það allt svo lítið og lágt, sem lifað er fyrir og barizt er mótL Þó kasti þeir grjóvi og hati og hóti, við hverja smásál ég er í sátt. Því bláloftíð hvelfist svo bjart og hátt. Nú brosir hver stjarna, þótt vonirnar svíki, og bugurinn lyftist í æðri átt, nú andar guðs kraftur í duftsins líki. Vér skynjum vorn þrótt, vér þekkjum í nótt vorn þegnréti 1 Ijóssins ríkL — Hve voldugt og djúpt er ei himinsins haf og hásigldar snekkjur, sem leiðina þreyta. Að höfninni leita þær, hvort sem þær beita í horfið — eða þær beygja af. En aldrei sá neínn þann, sem augað gaf, — og uppsprettur Ijóssins ei fundar né skýrðar. Með beygðum knjám og með bænastaf menr. bíða við musteri allrar dýrðar. En autt er allt sviðið og harðlæst hvert hlið og hljóður sa andi, sem býr þar. Einar Benediktsson. Ákeyrður vörubíll, Chevrolet 1955, á nýjum Michelin dekkjum er til sölu og sýnis að Luindi í Kópavogskaupstað. Uppl. í síma 41649. Bílamálun - Gljábrennsla Fljót afgreiðsla — Vönduð vinna. Merkúr hf., Hverfis- götu 103. — Sími 11240. Sængur Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Eigum dún- og fið- urheld ver. Dún- og gæsa- dúnsængur og koddar fyrir liggjandi. Dún- og fiðurhreinsunin Vatnsstíg 3. — Sími 18740. (áður Kirkjuteig 9.). Til sölu er 6 herb. fbúð í Smáíbúða- hverfinu. Félagsmenn hafa forkaupsrétt lögum sam- kvæmt. Byggingarsamvinnufélag Reykjavíkur. Leikföng úr tré, bílar, dúkkur og hjólbörur, fást að Arnar- hrauni 23, Hafnarfirði. Enn fremur gert við gömul leik föng úr tré. Arnarhrauni 23 Símí 50902. Röskur unglingspiltur óskast í sveit strax á Norð- urlandi. Nánari uppl. að Njálsgötu 30 fyrir 17. þ. m. Ottó Ryel hljóðfærasmiður. Sími 19354. Málverk Til sölu eru nokkur mál- verk, meðal annars eftir Kjax-val. Tilboð sendist afgr Mbl., merkt: „Málverk — 3527“. Atvinna óskast Vantar heimavinnu. Hef gott vinnupláss. Lagtækur. Ákvæðisvinna. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir sunnud., merkt: „Heimavinna — 5691“. ✓ Reykjavík — Kópavogur Hafnarfjörður — Keflavik. 2ja—3ja herb. íbúð óskast. Sími 40888. Herbergi Stúlku utan af laodi vantar herbergi sem fyrst. Uppl. í síma 16550. Kápur til sölu með skinnum og skinn- lausar á hagstæðu verði. Kápusaumastofan Diana Sími 18481. — Miðtúni 78. Ung hjón með eitt bam óska eftir að taka á leigu 2—3 herb. íbúð. Virtsamlegast hringið í síma 3-36-18 etftir kl. 7. Selmer — Saxófónn Til sölu er nýlegur altó-sax á tækifærisverði. Uppl. í síma 10643 milli kl. 10—12 f. h. í dag og næstu daga. Til sölu Thor strauvél og klæða- skápur úr eik að Karfav. 54 frá kl. 1—6. Vakið þvi, þar eö þér vitiö eigi hvaöa dag herra yöar kem- ur. (Matt. 2Jf, b%)- í dag er föstudagur 15. nóvember og er það 313. dagur ársins 1963. Árdegisháflæði var kl. 4.52. Síðdegisháflæði verður kl. 17.05. Naeturvörður verður í Vestur- bæjarapóteki, Melhaga 20—22 vikuna 9. nóv. til 16. nóv. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 9. nóv. til 16. nóv. er Bragi Guðmundsson. Slysavarðstofan ■ Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — sími 2-12-30. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. 100 ára. Útgáfudagur: 15. nóvember 1963. Verðgildi: 3,00+0,50 kr. 3,50+0,50 kr. Litur: Marglitt. Prent- unaraðferð: ,,Hélio"-prentun. Stærð hvers merkis: 26x36 mm. Fjöldi merkja í örk: 50. Prentsmiðja: Courvoisíer S. A., La Chaux-de- Fonds, Sviss. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Sími 24361. Vakt allan sólarhringinn. Köpavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 eJi. Sími 40101. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavikur eru opin alla virka daga ki. 9-7, nema laugar- daga frá ki. 9-4 og helgidaga írá kL 1-4. e.h. □ EDDA 596311167 = * I.O.O.F. 1 = 14511158!i = 9. O. II. □ GIMLI 596311187 — 1 Frl. Orð lífsins svara 1 sima 10000. i FRÉTTASÍMAR MBL.: — eft»r lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 Málfundafélagið Óðinn. Skrif- stofa félagsins í Valhöll við Suð- urgötu er opin á föstudagskvöld- um frá kl. 8V2—10. Sími 17807. Föstudagur 15. nóv. 1963 Kristilegt Stúdentafélog Sjötug er í dag frú Magnúsína Jónsdóttir, Grettisgötu 83. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini BjörnssynL Frk. Marólína Arn- heiður Magnúsdóttir Snorrabraut 24 og Bogi Sigurðsson Vestur- götu 144, Akranesi. Heimili ungu hjónanna verður á Akranesi. KRISTILEGT stúdentafélag hefur fyrir nokkru hafið vetr- arstarfsemi sína. Verður hald inn fundur á vegum félagsins í kvöld á Gamla Garði, og flytur þar Sverrir Sverrisson, skólastjóri á Akranesi, erindi um afstöðu kaþólsku kirkj- unnar til mótmælenda. Eins og kunnugt er hafa ýms um- Pmæli verið höfð eftir tveim síðustu páfum kaþólsku kirkj unnar, er bent gætu til þess,' að um stefnubreytingu væri að ræða hjá kaþólskum, og hafa menn velt því fyrir sér, hvort skoðanamunur væri minni nú en á dögum siðbót- arinnar — hjá kaþólsku kirkj- unni annars vegar og mótmæl endum hins vegar. — Fund- urinn á Gamla Garði í kvöld hefst kl. 20,30, og nefnist er- indi Sverris Sverrissonar: „Evangelisk-lúthersk og róm- versk-kaþólsk viðhorf. Ber minna á milli í dag?“ öllum stúdentum er heimill aðgang- ur að fundinum. Svona á EKKI að aka Myndin, sem Sveinn Þor- móðsson tók, sýnir bifreið, sem er að aka norður Tjarn- argötu, og þó blasir við öku- manni skilti það sem er til hægri á myndinni og þýðir að aliur innakstur sé bann- aður. Það er rautt skilti með gulu þverstriki. Hitt skiltið, sem á myndinni sézt þýðir að allur akstur sé bannaður, og er það gult með rauðum hring utanum. Til þess eru vítin að varast þau, og þess vegna er mynd þessi birt, og mega ökumenn búast við því, svona annars slagið, að ljós- myndarar Morgunblaðsins smelli á þá mynd, þegar þeir eru ekki i réttL Stjórn félagsins er þá til viðtals við félagsmenn, og gjaldkeri fé- lagsins tekur við ársgjöldum félagsmanna. Frá Guöspeklfclaginu. Enginn fund- ur í kvöld. Afmælisfundur. Reykja- víkurstúkunnar verður sunnudags- kvöld 17. nóv. kl. 2 e.h. Bústaðasókn. Umsækjandi, séra Ólaf ur Skúlason, messar í Réttarholtsskóla sunnudaginn 17. þ.m. Messunni verð- ur útvarpað á bylgjulengd 212. Sókn- arnefnd. Ljósmæðrafélag íslands heldur baz- ar sunnudaginn 17. nóvember kl. 2. e.h. i Breiðfirðingabúð uppi. Bazar Kirkjukórs Langholtssóknar, verður i félagsheimilinu við Sólheima laugardaginn 16. nóv. n.k. kl. 2 e.h. Ágóði rennur í orgelsjóð. Vinsamlega styrkið málefnið. Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunn- ar hefur slðdegiskaffisölu í Sigtúni við Austurvöll, sunnudaginn 17. nóv- ember og hefst hún kl. 3 e.h. Kaffi- gestum er gefinn kostur á að kaupa fallegar handunnar jólagjafir. Skotfélag Reykjavikur. — Æfing aS Hálogalandi kl. 8.30 á miðvikudögum. + Genaið + 21. október 1963. Kaup Sala 1 enskt pund _ 120.16 120,4« 1 Banoarikjadollar „ 42 95 43.0« 1 Kanadadollar 39,80 39,91 100 Danskar krónur . _ 621,73 623,63 100 Norskar kr. .. 600,09 601,63 100 Sænskar kr. 826,75 828,90 100 Finnsk mörk _ . 1.335,72 1.339,14 100 Franskir fr. _ 876.40 878.64 100 Svlssn. frankar ... 993.53 996.08 100 V-þýzk mörk .... 1,079,83 1.082,59 100 Austurr. sch. .... 166,18 166,60 100 Gyllini . 1.191,81 1.194,87 100 Belg. franki 86,17 86,39 Botnarnir fara að birtast

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.