Morgunblaðið - 03.12.1963, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 03.12.1963, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐID Þriðjudagur 3. des. 1963 ARMSTÖLAR Starfsstúlkur óskast Starfsstúlkur vantar nú þegar í Vífilsstaðahæli. — Upplýsingar gefur forstöðukonan í síma 15611 og 51855. Reykjavik, 29. nóvember 1963. Skrifstofa rikisspítalanna. ATLAS KÆLISKAPAR, 3 stærSir Crystal King Hann er konunglegur! ★ glæsilegur útlits ★ hagkvæmasta innréttingin A stórt hraðfrystihólf með „þriggja þrepa“ froststill- ingu ★ 5 heilar hillur og græn- metisskúffa ★ í hurðinni er eggjahilla, stórt • hólf fyrir smjör og ost og 3 flöskuhillur, sem m.a rúma háar pottflöskur A segullæsing ★ sjálfvirk þíðing ★ færanleg hurð fyrir hægri eða vinstri opnun ★ innbyggingarmöguleikar ATLAS FRYSTIKISXUR, 2 stærðir Kæliskápar leysa geymsluþörf heimilisins frá degi til dags, en frystikista opnar nýja möguleika. Þér getið aflað matvælanna, þegar verðið er lægst og gæðin bezt, og ATLAS frystikistan sér um að halda þeim óskertum mán- uðum saman. Þannig sparið þér fé, tíma og fyrirhöfn og getið boðið heimilisfólkinu fjölbreytt góðmeti allt árið. ATLAS GÆÐI OG 5 ÁRA Abyrgð Lang hagstæðasta verðið! W. KOBWERHP HAMIEHI ‘ Simi 12606 Suðitiigoru 10 - Reykjavik Þorlákshöfn Til sölu er einbýlishús í Þorlákshöfn, hæð og ris, 6 herb. og eldhús. Verð kr. 600 þúsund. Útborgun kr. 300—350 þús. — Laust í febr.—marz. Uppl í síma 6, Þorlákshöfn og hjá undirrituðum. SNORRI ÁRNASON, lögfræðingur. SelfossL Krem ,,Dynamisée" Megrunarkrem þetta er búið til úr málmum, svif- jurtum sjávarins og ýmsum bætiefnum úr jurta- ríkinu. Kremið eykur sýrumyndun, örvar blóðrás í æðum leðurhúðarinnar og kemur húðfrumunum á meiri hreyfingu innbyrðis, en það hefur meðal annars þau áhrif, að offita smáminkkar og hverfur. Krem „dynamisée“ styrkir ennfremur vöðva og ger- ir húðina stinna og mjúka. Berið kremið á háls eða handleggi, mitti eða lend- ar og sannreynið árangurinn. Gjörið svo vel að líta inn í búð skólans. Tízkusltóli Andreu Skólavörðustíg 23. — Sími 2-05-65. Bornholm TEPPI: DREGLAR: 140x120 cm @ kr. 710,00 70 cm @ kr. 180,00 170x240 — @ — 1065,00 90 — @ — 235,00 190x290 — @ — 1350,00 274 — @ _ 700,00 250x350 — @ — 2215,00 366 — @ — 950,00 — FÖLDUM — LÍMUM SAMAN — LEGGJUM HORN í HORN =|=I=|=|=B=|= ICP ilfiiÉiífii liiiifiiiíiióliiihiiiiiilillii British and American Style Shop (GrimsbyLtd) senda beztu kveðjur til allra sinna gömlu vina og viðskiptamanna og hlakka til að sjá þá alla fljótt aftur. Birgðir karlmannafatnaðar eru stærri og fjölbreyttari en nokkru sinni fyrr. Karlmannaföt — Frakkar — Buxur — Gæruskinnsjakkar — Prjónaskyrtur — Sokkar — Hálsbindi — Nærföt — Skór — Regnfrakkar. Allt úr nýjustu tízkuefnum. — Terylene — Nylon — Foamback efnum og margir flokkar af ekta ullarefnum. Þið munuð finna ykkur velkomna í þessum verzlunum: 212 Freeman Street, Grimsby. 153 Cleethorpe Road, Grimsby. 23 St. Peters Avenue, Cleethorpes. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.