Morgunblaðið - 22.01.1964, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 22.01.1964, Blaðsíða 2
MORGU N BLADIÐ Miðvíkudagur 22. jan. 1964 Fámennur kosninga- fundur Dagsbrúnar VERKAMANNAFEL. Dagsbrún hélt kosningafund í Iðnó í gær- kvöldi, en um næstu helgi fer fram stjórnarkjör í félaginu. Fátt var á fundinum, miðað við áætl- aða félagatölu, eða innan við 100 manns. Fyrstur tók framsögumaður A- listans, Eðvarð Sigurðsson, til máls. Rakti hann hagsmunabar- áttuna á sl. ári, en þá hækkaði kaup verkamanna þrívegis. Þess- ar kauphækkanir hefðu orðið vegna dýrtíðarflóðsins. Kvað Eð- varð ástandið nú vera að verða óþolandi fyrir alla aðila í þjóð- félaginu. Um síðustu samninga væri það að segja, að samflot við önnur verkalýðsfélög hefði bæði kosti og galla í för með sér, og reynslan hefði nú orðið sú af þessari baráttu, að verkalýður- inn ætti að bindast öðrum skipu- lagsböndum, eða eftir starfs- greinum. Nú væri enginn vafi á því, að ríkisstjórnin hygði á ráðstafan- ir til að afla meiri tekna, meiri en síðasta kauphækkun gæfi til- efni til. Sennilega yrði söluskatt- ur hækkaður um helming a.m.k. Hver yrðu nú næstu verkefni Dagsbrúnar, og hvernig ætti að nota tímann, þar til samningum yrði sagt upp, sennflega í vor, svo að ekki þyrfti að koma til verkfalla? spurði Eðvarð og svar- aði þannig í samandregnu máli: 1) Verðtrygging á kaup. Stjórnarvöldin hlytu að sjá, að verkamenn sæktu sinn rétt, en nú kostaði það ófrið 2—3 sinnum á ári. Það fengi ekki staðizttillengd ar. 2) Stytting vinnutíma án skerðingar á kaupi. Þetta næðist e.t.v. ekki í einu skrefi. 3) Al- menn framsókn til bættra kjara, e. t. v. með því að taka upp ný launakerfi. Margt kæmi til greina annað en beinar launa- hækkanir. — Að lokum kvað Eðvarð engin félagsleg rök fyrir framboði B-listans, og væru frambjóðendur á honum vegna þess að þeir hefðu þurft að koma sér vel við valdhafa af persónu- legum ástæðum. Þá tók til máls framsögu- maður B-listans, Björn Jónsson. Hóf hann mál sitt á því með því að minna á þá staðreynd, að hverri stjórn væri nauðsynleg heilbrigð gagnrýni og andstaða. Nefndi hann dæmi máli sínu til sönnunar, en ræddi síðan aðal- lega fjármál Dagsbrúnar. Minnti Frh. á bls. 23 ■J>ygjnpwjmi»e’ ■1 , Eins og skýrt var frá í blaðinu í gær hefur þyrludekk Óðins Myndin er tckin um borð i skipinu eftir að það kom heim eftir Ruby grét í réttarsalnum, er minnzt var á forsetann látna, sakborn- ingurinn gengst nú undir frekari rann- soknir sálfræðing Dállas, Texas, 21. jan. (AP) JACK Ruby, næturklúbba- eigandinn nafntogaði, grét í dag fögrum tárum yfir morðinu á Kennedy, Bandaríkjaforseta. Kvaðst Ruby frekar hafa verið harmi sleginn en reiður, er hann skaut Lee H. Oswald, sem talinn er hafa myrt forsetann. Ruby tók að gráta, er hann var að því spurður, hvað honum fyndist um morðið á forsetanum. Blaðamönnum var leyft að hitta Ruby að máli í dag, er yfirvöld fjölluðu um þá kröfu verjanda, að Ruby yrði lát- inn laus, gegn 100.000 dala tryggingu. Verjandinn dró síðar kröfu sína til baka, þar eða yfirvöldin féllust á að tilnefna hlutlausan sál- fræðing til að ganga úr skugga um andlegt ástand Ruby. Tilgangur verj- andans hafði verið að fá Ruby lausan, svo að slík rannsókn mætti fara fram. Verjandi Ruby hefur haldið því fram, og hyggst byggja vörn sína á því, að sakborn- ingurinn hafi verið frávita um stundarsakir, er hann skaut Oswald, og því ekki með- vitandi um eða ábyrgur gerða sinna. Verjandinn Tom Howard, lýsti því yfir, eftir að han.n hafði dregið kröfu sína til bakia, að tilnefning sálfræð- ingsins væri „merkilegt sfcref í réttarsögu Texas.“ Er fréttamenh héldu áfram spumingum sínum í dag, beit Ruby saman vörunum og muldraði: „Ekki get ég skil- ið, hvernig svona getur flairið fyrir svona miklum manni (Kennedy).“ Aðspiirður um Oswáld, sagði Ryby, að hann hefði aldrei neitt til hans þekkt, og heldur aldrei séð hann. Er Ruby var að þvi spurð ur, hvert hefði verið erindi hans til Kúbu 1059, sagði hann, að þagað hefði hann farið í sumarleyfi, „enda var þá ekki annað að sjá, en að vel færi á með Bandaríkjun- um og Kúbu“. Þó lýsti Ruby því yfir, að hann hefði verið yfirheyrður á Kúbu, eins og hann hefði verið undirróðurs maður. 60 áihorfendur, auk 12 manna kviðdóms, voru við- staddir í dag, er krafa verj- anda var tekin fyrir. Við það tækifæri vitnuðu tveir sál- fræðingar verjandans, og sögðu, að Ruby þjáðist af líkamlegri veilu í heila, þ.e. að um óeðli'leg viðbrögð væri að ræða, er sakjborningur væri í miiklum æsingL Fyrirhugað er, að réttar- höldin yfir Ruby hefjist 3. febrúar ,en verjandi mun að öllum líkindum fara fram á frekarj frest. verið stækkað til muna. — breytinguna. Skák- mótið BIÐSKÁKIR á Reykj avíkurmót- inu voru tefldar í gærkvöldi. Úr- slit urðu þannig: Friðrik Ólafgson vann Johann- essen í skák sem áður hafði ver- ið frestað vegna veikinda Frið- riks. Trausti vann Jón; Gligoric vann Guðmund; Ingvar og Trausti gerðu jafntefli og Ingvar cg Guðmundur gerðu jafnteflL Röðin að lokinni 6. umferð er þannig: Tal 6 vinn. Friðrik 514. Gligoric 5 vinn. Sven Johannes- sen 3 vinn. og biðskák. Nona 214 vinn. og biðskák Ingvar Magnús, Wade, Guðmundiur, Trausti gerði jafntefli og Ingvi björn 2 vinninga, Jón 1!4 vinn- ing og Freysteinn % vinning. Sjöunda umferð verður teftd í kvöld frá kL 7,30 í Lidó. Hvasscalellið selt Portágölum — IVýtt skip, Mælifell, kemur ■ staðinn 1 GÆRMORGUN var gengið frá sölu á Hvassafellinu, að því er Hjörtur Hjartar, framkvæmda- stjóri skipadeildar SÍS tjáði Mbl. Kaupendumir eru búsettir í Portúgal, en væntanlega mun skipið ságla undir Panam^fána. Nú er það að lesta síld til Finn- lands og unnið er að þvi að fá farm frá Finniandi til Kotterdam. 1 Rotterdam verður hinum nyju eigendum sioan amem skijjio sio- ari hluta Ieoruarmanaóar. Aiioln LtvassaieiJsuis oi-eiflst yíir á onnur sKip, p.a.m. iuo nyja SKip Mæiiáeli, stun verour ament um miójan inarz næstkomandi. Skipstjóri á Mæliíeili verður Bcrgur Pátsson, sem heifiur verið með Helgafeilið. Aðspurður sagði HjÖrtur Hjart ar, að salan á Hvassafellinu væri eðlileg og taldi þetta mjög far- sæla ráðstöfun fyrir skipadeild SÍS, því hið nýja Skip væri mjög líkt og Hvassafetl, en rösklega 400 tonnum stærra og á það að gegna sama hlutverki og Hvassa- fell hefur gert. MÆLIFELL 2750 LESTA FLUTNINGASKIP Mælifell er smáðað hjá skipa- smíðastöðinni Aurkra Bruk A/S i Noregi. Það er vöruílutninga- skip, euis þUfars, 2750 buröar- festtr, serstaaiega oyggt og ætiaó tii fiutmngs larma etnnar teg- undar. fc»Kiptö er aHuroyggt., vetarum og mannaxbuoir auar t aiturskipt. 1 skiptnu eru aöeins tvær lestar og lestarlugur stórar tU hagræðis við lestun og losun, byrgðar stállúguihlerum af Mac Gregor-gerð. Skipið er byggt samkvæmt ströngustu kröfurn Lloyd’s. Sérstakileg' styrkt til siglinga í ís, styrkt og búið veru- lega x*mfraim kröfur flokkunarfé lagsirts með tilliti til hinna erfiðu hafnarskilyrða við íslandsstrend- ur. Ganghraði skipsins fulllestaðs er áætlaður 13 sjómilur. Aðalvél skipsins verður af gerð Deutz 2150 hestöfl. Allar þitfarsvindur og vélar eru vökvadrifnar, en fyrirkomulag lesturiar- og iosun artækja veröur með hættg sem mun.veóa nýiunoa hér á landi og nuktar vomr eru bundnar vtö tneö unttt tii hagræotngar viö iestun og losun. isotaöar veröa prjar euuaiaar Domur, auk etns Krana, en bomurnar eiga að hafa sötnu athaínamoguleika og hann. Skipið mun sérstaklega búið með tilliti til siglinga á amerísku vötnin og til flutnings á lausu korni. Hetmahöfn Mælifells verður Sauðárkrókur. Gullloss tekur Irystu síld í Eyjum Vestmannaeyjum, 21. jan. FLAGGSKIP íslenzka flotans,- Gullfoss, kom hér upp að bryggju í fyrsta sinn í dag og verður hér til fyrramóis ér það heldur aftur til Reykjavíkur. Með Gulfoss kom talsvert af farþegum frá höfuðborginni, bæði fólk, sem komið er til öval- ar, og alimargir, er ætla að nota daginn til að hitta kunningja og reka sín erindi. Afgreiðslumaður Eiimskip bauð fyrirmönnum bæjarins og helztu viðslkiptamönnum um borð til að skoða skipið, sem er hér aðallega til að taka frysta síld til út- flutnings. — B. Guðm. Boð iyrir menntumúlu- rúðherru í Osló Os-ló, 21. janúar — NTB hiíiioassauör tsutnds t «*- egi, iians G. Andersen, og iru noiðu i dag opmibera miót- töku að heimili sínu, í tLLefni dvalar Gylfa Þ. Gislasonar, menntamálaráðiherra, og konu hans í NoregL Frh. á bls. 23 Krusjeff og Castro semja — um sykurverð og efnahagsmál • Moskva, 21. janúar — NTB FRÁ því var skýrt í Moskvu í kvöld, í Þann mund, er heimsókn Fidel Castro, for- sætisráðherra Kúbu, var að ljúka þar, að gerður hefði verið nýr samningur milli So vétríkjanna og Kúbu. Krúsjeff, forsætisráðherra Sovétríkjanna, tilkynnti samn inginn í samkvæmi, sem efnt var til í kvöld. Er hann á þá leið, að Sovétríkin skuldbindi sig til að vernda Kúbu gegn sveiflum á sykurverðL svo og gegn einokunarhringum í Bandaríkj unum. Castro lýsti sig mjög ánægð an yfir samningum þeim, sem nú hafa tekizL Fréttamenn telja, að með þessu hafi So- vétríkjunum tekizt að treysta enn tengslin við Kúbu, en mörg ummæli ráðamanna þar hafa bent til þess að undan- förnu, að þeir aðhylltust frek ar ráðamenn í Kíng, en Sovét- 'ríkjunum. Fjölmenn útför HVAMMSTANGA, 19. jan. - J aioaríör Guom. Gunnarssonar ka/upmutnns, Hvainmstanga toi fram i gær 18. þjn. írá Hvamuní tangaku'Kju aö viöstóddu tnuat fjoimemu. Abhöfnin hóíst meí bæn að henniii hms látna. Prests þjónusbu annaðist sr. Gísli H Koibeins, sóknarprestur. Karla- kór söng vig undirleik frú Ingi- bjargar Pálsdóttur. ÁætLað er aí um 250 manns hafi verið við út- förina, — Fréttaritari

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.