Morgunblaðið - 22.01.1964, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 22.01.1964, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLADIÐ Miðvíkudagur 22. jan. Í964 ÍKItÖITAHiÍTTII! MORtUUDSIHS 'ij \4ii • '' ~ "'íf : 'v;:'' s.í':- * v Eistlendingurinn fékk sigur - en Norðmenn unnu 3 gull Einvígi Rússa og Norðmanna á EM í skautahlaupi EVROPUMEISTARAMOT í Skautahlaupi var haldið í Oslo um heigina og gilti um það mót sú lýsing er notuð er um nær sérhvert alþjóðlegt mgistaramót, að árangur hefur aldrei orðið jafngóður, metum rigndi, og voru meistaramótsmet sett í 3 af 4 keppnisgreinum. Evrópumeist- ari varð ungur Eistlendingur Ant Aantsson. Hann sigraði þo aðeins í einni grein, 1500 m hlaupi og náði bezta tima þar sem náðst hefur á láglendis- braut. Samanlögð stigatala fyrir greinarnar fjórar var sú lægsta sem náðst hefur á Evrópumóti. Sérstaka athygli vakti frammistaða Norðmannanna. Að mörgu leyti var mótið eins og landskeppni milli Noregs og Sovétríkjanna. Norðmenn sigruðu í 3 grein- Rússoi gersigr- uðu Finnu í hnndknnttleik FTNNAR sóttu ekki gull í gripar Rússa er löndin kepptu í lands- leik í handknattleik um helgina. Þetta var síðari leikur landanna í keppni þeirra um sæti í 16 liða lokakeppnina um heims- meistaratitil í handknattleik. Sú lokakeppni fer fram í Tékkósló- vakíu í marz og er ísl. lands- liðið eitt liðanna þar. Rússar unnu Finna með 25 mörkum gegn 14 í síðari leikn- um sem fram fór í Helsingfors. Rússar höfðu einnig unnið fyrri leikinn. anna og unnu þrefaldan sigur í 10 km hlaupinu. Knut Jo- hannesen var vinsælasti norski keppandinn. Hann var áður Evrópumeistari og er nú aftur að komast á toppinn eftir svolítið hlé og var fagn- að mjög er hann vann gullin tvö. En mesta athygli af norsku keppendunum vakti hinn ungi Per Ivar Moe, sem " varð 3. samanlagt. í heild þykir mega ráða að keppnin í Innsbruck muni og verða milli Norðmanna og Rússa, og horfa Norðmenn von- glaðir til vetrarleikanna. >ó er það spá manna að Svíinn Johnny Nilsson heimsmeistari í skauta- hlaupi ög margfaldur methafi muni sýna annan svip í Inns- bruck en þarna, en hann hafnaði í 10. sæti samanlagt og telja sumir blaðamenn að hann verði ekki í „toppformi“ fyrr en í lok mánaðarins í Innsbruck. Heildarstigatala mótsins var þannig: Evrópumeistari 4. Matusevitsj Nor. 5. Per Ivar Moe Nor. 2.10.7. 2.10.9 Ant Antsson Sovét 180.842 Jumasjev Sovét 180.948 Per Ivar Moe Nor. 181.143 K. Johannesen Nor. 181.288 R. Liebrechts Holl. 182.608 M. Thomasen Nor. 183.319 Úrslit í einstökum greinum: 500 m hlaup Evrópumeistari M. Thomassen Nor. 42.2 2. Ant Antsson Sovét 42.5 3. J. Jumsjev Sovét 42.7 4. Jarvinen Finnl. 42.8 1500 m hlaup Evrópumeistari Ant Antsson Sovét 2.09.8 2. .M. Thomasen Nor 2.09.8 3. Jumasjev Sovét 2.10.3 5000 m hlaup Evrópumeistari K. Johannesen Nor. 7.47.1 2. Per Ivar Moe Nor. 7.48.2 3. Jumasjev Sovét 7.50.1 4. Fred Meirer Nor. 7.50.7 5. Liebrechts Holl. 7.51.8 6. Ant Antsson Sovét 7.57.9 10000 m hlaup Evrópumeistari K. Johannesen Nor. 15.42.9 2. Per Ivar Moe Nor. 15.47.8 3. Fred Maier Nor. 15.52.6 4. Jumsjev Sovét 15.56.1 5. Ant Antsson Sovét 15.57.7 Arsenal, Gl. Rangers Tottenham og Manch — keppa samlímis í Danmörku DANSKIR knattspyrnuunnend- ur fá um margt að velja til þess að seðja sína löngun í knatt- spyrnu. Á þessu ári er danska knattspyrnusambandið 75 ára og í tilefni þess verður kappleikur 20. maí milli Norðurlanda ann- ars vegar og úrvalsliðs annara Evrópulanda hins vegar. Flestir mundu þann leik sjá vilja. ★ Brezk vika Á hausti korhanda er efnt til „brezkrar viku“ í Englandi. í sambandi við hana verða knatt- spyrnuleikir í 4 stærstu borgum landsins K.höfn, Óðinsvéum, Árósum og Álaborg. Leikirnir verða 30. september. í þeim öll- um taka þátt fræg ensk lið. Danir hafa þegar fengið já- yrði frá Arsenal og Glasgow Rangers, sem bæði „vilja gjarna koma til Danmerkur“. Líklegt er og að til Danmerkur fari enn fremur þennan dag Manchester Utd. og Tottenham, önnur tvö af frægustu liðum Bretlands. Margir vilja koma Auk þess eru Danir aðilar að samtökum milli knattspyrnusam bandanna í Svíþjóð og Noregi er nefnist „Scandia-Pool“. Þau samtök halda bráðlega fund og fjalla um tilboð ýmissa frægra liða um að heimsækja Dan- mörku, Noreg og Svíþjóð til SIGURÐUR ÓSKARSSON KR, er einn bezti línuspilari í handknattleik hér, sterkur, stöðugur, grípur vel og hefur næmt auga fyrir möguleikun- um. Vel mundi hann sóma sér í sjálfu landsliðinu. Hér er hann að skora af línu. Framarar fá ekki að gert. keppni. Meðal 'þeirra liða eru meistaralið Uruguay, nokkur brasilisk félög og allmörg ensk lið. Það er úr nógu að velja. wnatWBtiwí Námskeið knatt- spyrnuþjálfara NÁMSKEIÐ fyrir knattspyrnu- þjálfara verður haldið á vegum Knattspyrnusambaryis Evrópu í Leipzig frá 21. — 27. júni næst- liO'mandi. Þeir, sem áhuga hefðu á að sækja þetta námskeið, ættu að hafa samband við KSÍ sem fyrst, þar sem tilkynna þarf þátttöiku fyrir næstkomandi mánaðamót. Fréttatilkynning frá KSÍ. ÞJÓÐARLEIÐTOGAR víða um heim hafa engan ímugust á íþróttum — þvert á móti. f heimsókn Castros til Sovétríkjanna brá ha nn sér á skíði og er wyud þessi tekin við það tækiiæri. Krúsjeff er áhorfandi — sennilega lítill skíðamaður. á* Æ r:>' 'm,* itf g gf -jt SxtL ti tc 9% 'SQm ■ ALLT virðist benda til þess að Suður-Afríka verði ekki með í Olympíuleikunum í haust. Alþjóða Olympíunefnd- in gaf Suður-Afríkumönnum frest til 1. jan. sl. og fyrir þann tíma áttu þeir að hafa fyrirskipað og útilokað kyn- þáttamisrétti innan íþróttanna. Ef þeir ekki gerðu það, þýddi ekki að ræða um þátttöku þeirra í Tókíó. Fyrir fáum dögum hafa Suður- lAfríku- menn svar að. Kyn- þáttamis- réttið held- ur áfram. — Hvítir ménn og Hvítur sér blakkir mega enn ekki keppa saman. En til að gera svolitla tilslökun, var tilkynnt nú að konar verðlaun i sínum keppn isgreinum og hvítir fá. Og verði sett met í keppni negr- anna, þá verða þau staðfest sem þjóðarmet. En undir eng- um kringumstæðum mega negrar og hvítir hlaupa sam- an, keppa í sömu kastgrein samtímis o.s.frv. Allar horf- ur eru á því að alþjóða Olympíu- nefndin úti- loki Suður Afríku frá keppni í Tókíó. — Nefndin Svartur sér f jallar um þetta mál á fundi sínum í Innsbriick 27. janf n.k. — Á sama fundi verður eins og áður hefur verið sagt tekin afstaða til þess hvar næstu vetrarleikar verða. Osló, Grenoble í Frakklandi, fjalla- á meistaramóti Suðiír-Afriku þorp í Kanada og japönsk borg muni blökkumenn fá sams eru meðal umsækjenda.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.