Morgunblaðið - 22.01.1964, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 22.01.1964, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 22. jan. 1964 MORGUNBLAÐID 1! Kínverzk veggteppi Handsaumuð og ofin. Hafnarstræti 21. — Sími 10987. Útboð Veiðifélagið „Leirvogsá" í Kjósarsýslu leitar hér með eftir tilboðum í rétt til stangaveiði á veiði- svæði Leirvogsár sumarið 1964. Tilboðum ber að skila til formanns félagsinS, Guðmundar Magnússon ar, Leirvogstungu, fyrir 10. febr. 1964, og veitir hann upplýsingar um ána. Réttur áskilin til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Stjórnin. '■ :■'• ■/ : í . r ‘ ' . 4i>; ^ .... ‘ '•* HléEtiabútiin D Ö G G gefur 10% afslátt af öllum vörum til mánaðamóta í tileíni af eigendaskiptum. BSomabúðin D Ö G G Álfheimum 6 — Sími 33978. Bílstjóri Viljum ráða mann, sem fyrst, til afgreiðslu og akst- urs á vörum. Nánari upplýsingar á skrifstofu okkar að Sætúni 8 (neðan bílaeftirlitsins). . JOHNSON & KAABER h/p IðnskóEinn í Reykjavík Námskeið í ensku tæknimáli fyrir rafvirkja og bif- vélavirkja — (sveina og meistara) verður haldið ef næg þátttaka fæst. — Væntanlegir nemendur þurfa að hafa sndirstöðuþekkingu í ensku. — Kennsla fer fram eftir kl. 5 e.h. daglega, nema laugardaga, og hefst sennilega miðvikudaginn 29. þ.m. Námskeiðsgjald kr. 200,00 greiðist við innritun. Skólastjóri. Róðskona og starfsstúlkur óskast að skólanum á Laugarvatni. Upplýsingar hjá brytanum, sími 9, Laugarvatni. Nokkur gölluð BAÐKER Stærðir 155x75 og 170x75 cm. Verða seld með miklum afslætti. Mars Tradisig Company hf. Vöruskemma við Kleppsveg gegnt Laugarásbíói — Sími 17373. að auglýsing í stærsta og útbreiddasta blaðinu borgar sig bezt. Horgimklúið Balterup IDEAL MIXER HRÆRIVÉLIN Falleg Kraftmikil Fjölhæf Hrærir — þeytir — hnoðar hakkar — skilur — skrælir rífiir — pressar — malar blandar — mótar — borar bónar AFBRAGÐS HRÆRIVÉL A 6TRÚLEGA HAGSTÆÐU VERÐI. Ennfremur BALLETTO hand- hrærivél, MASTER MIXER stór-hrærivél og CENTRI- BLEND blandari og hrámetis- vél. Kaupið BALLERUP með FöNIX-ábyrgð. O. KORMEIUIP-HAWIH>1 SimtJ.2'606 - SuðurgcMu ItJ RcySfevit Snæfellingar - Hnappdælingar ■ Aðalfundur Átthagafélags Snæfellinga og Hnapp- dæla hefst með sameiginlegri kaffidrykkju í Aðal- veri Keflavík föstudaginn 24. jan. 1964 kl. 9 e.h. FUNDAREFNI: Venjuleg aðalfundarstörf. Innritun nýrra félaga. — Dans á eftir. Stjórnin. TRANSISTOR Útvarpsviðtæki og segulhandstæki NÝKOMIN Einkaumboðsmenn fyrir: T ToVuyo Jcupcurv/ KIRÁÐ AXELSSON & Co. hf. Vesturgötu 10. — Sími 19440. KVENKULDASKÚR NÝKOMNIR í GLÆSILEGU ÚRVALI SKÓVERZLUN PÉTUR8 ANDRÉSSONAR Laugavegi 17. — Framnesvegi 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.