Morgunblaðið - 25.01.1964, Síða 14

Morgunblaðið - 25.01.1964, Síða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ latJSarflagur SB. Jan. ?S94 Endurskoðun á rekstri Raf magnsveitu Reykjavíkur Á FUNDI borgarstjómar sl. fiir.mtudag urðu allmiklar um- ræður um rekstur og starfsemi Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Þar kom m. a. fram, að borgarráð hefur undanfarna mánuði haft með höndum endurskoðun á starfsemi Rafmagnsveitunnar í sarr.ráði við hagsýslustjóra borg- arinnar og yfirmann Rafmagns- veitunnar. Tilefni þessara umræðna var tiilaga, er Alfreð Gíslason (K) flutti uffl að skipa fimm manna nefnd til að endurskoða reglu- ; gerð fyrir Rafmagnsveitu Reykja | víkur, rannsaka skipulag og* rekstur Rafmagnsveitunnar og I leggja síðan fram tillögur um endurbætur. Tillögumaður gagn- rýndi rekstur RR. Kvað hann t.d. starfsmannahald þar allt of mikið miðað við sambærilegar rafveitur erlendis og nefndi hann einkum rafmagnsveitu í Vesterás í SvXþjóð til saman- burðar. Taldi hann eðlilegt, að athugað yrði, hvort ekki væri tímabært að fela sérstakri nefnd Hjartans þakkir til allra sem sýndu mér vináttu og virðingu á afmælinu mínu 10. janúar sL Guð blessi ykkur öll. Arnheiður Jónsdótt*.. Öllum þeim, sem minntust mín vinsamlega er ég varð sjötugur, sendi ég alúðarþakkir og beztu óskir um gæfu og gengi á komandi árum. Ellert Eggertsson, Meðalfelli. t, Hjartkær faðir, tengdafaðir og bróðir RAGNAR BJARKAN deildarstjóri andaðist fimmtudaginn 23. þessa mánaðar. Inger Bjarkan, Jóhann E. Björnsson, Anne Bjarkan, Bjarni Konráðsson, Kristín Bjarkan, Jóna Bjarkan, Skúli Bjarkan. Móðir mín EMELÍA KOFOED HANSEN lézt 24. þ. m. — Fyrir hönd aðstandenda. Agnar Kofoed Hansen. Móðir okkar og tengdamóðir KRISTÍN KRISTJÁNSDÓTTIR Vesturgötu 28 [ézt að heimili sínu þann 22. þ. m. —- Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn þann 29. þ. m. kl. 13,30. Jónas Runólfsson, Guðrún Hinriksdóttir, Kristján Runólfsson, Helga Runólfsdóttir, I Kristján R. Runólfsson, Ingunn Runólfsdóttir, Bragi Norðdahl, Hrefna Morrisson, Omer Morrisson, Lára Loftsdóttir, Óskar Ólafsson. Bróðir minn MAGNCS JAKOBSSON sem lézt af slysförum 18. þ.m. verður jarðsunginn frá Fóssvogskirkju mánudáginn 27. þ.m. kl. 10,30 f.h. Þuríður Jakobsdóttir. Innilegar þakkir færum við öllum þeim er auðsýndu okkur samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför mannsins míns, föður okkar og afa BJÖRNS BERGMANNS JÓNSSONAR Mánabraut 6A, Akranesi. Kristín Guðmundsdóttir, börn,tengdabörn og barnabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarð- artöx eiginmanns og föður MAGNÚSAR LÝÐSSONAR Hólmavík. Elín Jónsdóttir og börn. Innilegár þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför mannsins míns ' JÓSEPS BJÖRNSSONAR Svarfhóli. Fyrir mína hönd og annarra aðstandenda. Jóhanna Magnúsdóttir. 1 stjórn Rafmagnsveitunnar í um- i boði borgarstjórnar. Geir Hallgríir.sson, borgar- stjóri, gat þess, að undanfarna mánuði hefði borgarráð farið all- ítarlega í starfsemi einstakra deilda RR. Hefði verig lokið | einni yfirferð yfir allar deifdir RR í desember mánuði. Málið hefð; því næst verið sent aftur til hagsýslustjóra og yfii;manna RR til frekari gagnaöflunar ög upplýsingar um einstök atriði. ! Mjög . ítarlega hefði verið farið í fjármál RR við meðmeð fjár- hagsáætlunar og er rafmagns- gjaldið var ákveðið. Voru þá gerðar nokkrar breytingar, sem miðuðu - að aukinni hagsýslu í rekstri fyrirtækisins. Borgarstjóri sagði, að nú væri senn lokið þeirri gagnasöfnun, sem borgarráð hefði óskað eftir og því yrði innan skamms haf- izt hana á ný og endurskoðun inni lokið. Þag væri því mjög óeðlilegt nú að skipa sérstaka nefnd til að annast þetta verk- efni, sem borgarráð væri komið langt með að framkvæma. Slíkt myndi eiroungis 'tefja framgang málsins. Borgarstjóri tók sérsta-klega fram, að hér væri aðeins um að ræða einn þátt í stöðugri við- leitni borgaryfirvalda til að bæta rekstur. einstakra borgar- fyrirtækja. Ósanngjamt væri að taka Rafmagnsveituna út úr og gagnrýna hana sérstaklega eins og AG gerði í sinni ræðu. Borgarstjóri vék því næst að samanburði AG á rekstri RR og rafveitunnar í Vesterás í Svi- þjóð, en íbúar á orkuveitusvæði þeirrar rafveitu væri jafnmargir og í Reykjaví'k. Borgarstjóri taldi slíkan , samanburði ekki eiga rétt á sér. Rafmagnsveitan í Vesterás annaðist eingöngu dreifingu á rafmangi um borgar svæðið sjálft. Að því leiddi, að hún hefði ekiki með höndum eftirtalda starfsemi, sem RR annast á orkuveitusvæði sínu: Rekstur orkuvera; árvarsla og laxáklak; háspennuflutningur frá orkuveri til bæjarkerfis; eftir lit með raflögnum í húsum. en slíkt eftirlit hefur rafmagns- Þ A Ð leikrit, sem oftast hefur verið sýnt í Þjóðleikhúsinu á þessu leikári er Gísl, eftir írska Ieikritahöfundinn Brendan Be- han. , Sýningar eru nú alls orðnar 33 á leiknum og á flestum sýningum hefur húsið verið fullsetið. Lögin, sem sungin eru í leiknum hafa orðið mjög vinsæl, og eru nokkur þeirra leikin og sungin á aðal- skemmtistöðum borgarinnar, t.d. lagið „Ég skal kaupa þér köku- snúð“ o. fl. Næsta sýning verður í kvöld. — Myndin er af Ævari Kvaran og Erlingi Gíslasyni. Ógiftir karlmenn Siðprúð og myndar[eg skrif- stofuistúlka um þrítugt óskar eftir að kynnast lífsglöðum og reglusömum karlmanni í góðri atvinnu, sem er á aldrinum 30—40 ára. Uppl. ásamt mynd. (ekki skilyrði) sendist afgr. Mbl. merkt: „50 + 50 — 9922“ fyrir miðjan febrúar. Með uppl. verður farið sem algjört trúnaðarmál. veitan í Vesterás ekki með hönd , um; innheimta, en í Vesterás j annast pósthús innheimfcu raf- magnsgjalda að sjálfsögðu gegn þóknun, en innheimtumenn ekki látnir annast þau störf eins og 'hér er gert; nýbyggingar og aukn ingar aflstöðva. Þessi verkefni væru svo umsvifamikil, að ekiki væri óeðlilegt, þótt* RR hefði fleiri starfsmenn en rafveitan í Vesterás. Borgarstjóri taldi vel koma til greina, að setja Rafmagnsveit- unni sérstaka stjórn, er færi með yfirstjórn hennar í umboði borg- arstjórnar. Yrði þá um leið að kanna, hvort ekki væri rétt að hafa sömu til'högun um yfir- stjórn Hitaveifcu og Vatnsveitu. Það mál kæmi til ákvörðunar, þegar boragrráð hefði lokið þeirri endurskoðun, sem nú stendur yfir. 1 i Varðandi nýja reglugerð fyrir RR gat borgarstjóri þess, að raf magnsstjóri hefði óskað eftir því, að ný reglugerð yrði sett fyrir Rafmagnsveituna og mun sú endurskoðun hefjast innan skamms. Óskar Hallgrimsson (A) taldi nauðsynlegt að halda áfram þeirri endurskoðun, sem hófst á sL ári. Borgarráð hefði haft þá endurskoðiMi með höndum og því væri eðlilegt, að það héldi henni áfram og lyki henni. Hana kvaðst þvi ekki geta fylgt til- löigu AG. Hann taldi eðlilegt að skipa Rafmagnsveitunni sér- staka stjórn að endurskoðun tokinni. Éinar Ágústsson (F) taldi rétt, að borgarráð héldi áfam þeirri endurskoðun og athugun, sem þegar væri hafin. Að ■ umræðum loknum var var borip upp tillaga, er borg. arstjóri hafði flutt. Var hún svohljóðandi: „Með því að mál- efni þau,. sem um getur í tillögu bftr. Alfreðs Gíslasonar, em til meðferðar í borgarráði og skipun sérstakrar nefndar til að fjalla um þau, myndi ekki flýta niðurstöðum, þá er tillögu bftr. Alfreðs Gislasonar vísað frá“, Tillagan var samþykkt með 10:3, Cape Kennedy, Florida, 22. janúar. — (AP) — SKOTIÐ var á loft í dag nýj- um gervihnetti, og á hann að stuðla að fullkomnari fjar- skiptum. Skotið tókst vel, og er gert ráð fyrir, að öðrum gervihnetti verði skotið á loft síðar 1 vikunni. BLAÐBURÐAFÓLK ÓSKAST t þessi blaðabvcrfi vantar Morgunblaðið nú þegar unglinga, röska krakka eða eldra.-fólk, til þess aö bera blaðlð til kaupenda þcss. Milli Bankastrætis og Vatnstígs Barónsstig, lægri tölurnar Gjörið svo vel að tala við afgreiðslu blaðsins eða skrifstofu. V SÍMI 224 80 Flóra, <* nýtt t'imarit um grasafræði NÝTT tímarit um íslenzka grasa fræði, Flóra, hefur hafið göngu sína. í formala segir Steindór Steindórsson frá Hlöðum m.a.; Megintilgangur þess er að koma á framfæri vísindalegum ritgerð um um islenzka flóru, gróður landisins, og gróðursögu, og sér- hvað annað, er íslenzka grasa- fræði varðar. Einnig mun það flytja ýmiss konar almennt og alþýðlegt efni um grös og gróð- ur, grasnytjar og grasanöfn. Það mun birta- stuttar vfirlitsigreinar um rit, er varða grasafræði lands ins. Það mun og beita sér fyrir hvers konar endurbótum á sviðl grasarfæðinnar og annarra nátt- úrufræða í landinu. Ritið er ætl- að íslenzkum grasafræðingum og þeim, sem íslenzkri grasafræði unna. f samræmi við það verður ritið aðallega skrifað á íslenzku. Öllum greinum um frumrann- sóknir mun þó fylgja stutt yfir- lit á einhverju heimsmáli. , í fyrsta hefti fyrsta árgangs er aldarminning um Stefán Stefánsson, skólarreistara, , eftir Steindór Steindórsson, prýdd mörgum myndum. Bergþór Jó- hannsson skrifar um klukiku- mosaættina; ’AskelI og Doria Löve um úfcbreiðs u og fjöllitni; Helgi Hallgrimsson greinina Galium flore luteo, og um ís- lenzka broddsveppi; Hörðúr Kristinsson um veiðitækni blöðru jurtarinnar og um íslenzkar geita akófir. Og aftast eru svo „grasa- fregnir". Ritstjórn skipa: Helgi Hall- grímssion; Hörður Kristinsson ofi Steindór Steindórsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.