Morgunblaðið - 25.01.1964, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 25.01.1964, Blaðsíða 23
Laugardagur 25. }an. 1964 MORCUNBLAÐIÐ 23 Argerð 1964. Endurbættur DAF kominn á markað- inn á lækkuðu verði ÞAÐ vakti talsverða athygli hér í fyrravor þegar til lands- ins komu 30 hollenzkar bif- reiðir af gerðir.hi DAF. Var tegund þessi þá ítarlega kynnt hér í blaðinu (12. maí), enda tilefni til, því í bifreiðinni voru margar nýjungar. Þessar 30 bifreiðir seldust upp á svipstundu, og annað eins til viðbótar það sem eftir var ársins. Nýlega mátti lesa hér í blað inu frá DAF-umboðinu að DAF-umboðinu að „módei 1964“ væri konti.i á markað- inn, og taldar upp hvorki meira né minna er. 40 breyt- ingar til batnaðar frá fyrri árgerð. Þótti bví rétt að skoða nýju árgerðina, og 'hringdi fréttam. blaðsins í Gunnlaug Jóhannsson hjá Dröngum hf, en þetta dótturfélag 6. John- son & Kaaber nefur umboð fyrir DAF. Gunnlaugur tók því vel að sýna bifreiðina, og var farin reynsluferð um bæ- inn. Áður en lengrt, er haldið er rétt að rifja upp nokkur sér- kenni þessarar hollenzku bif- reiðar, en þau liggja aðallega í orkuyfirfærslunni. í þessari bifreið er sem sagt hvorki kúpling né gírkassi, en í þeirra stað tvisvar sinnuim tvær trissur, tengdar með tveimur v-reimum, sem flytja orkuna frá drifska-fti í aftur- öxlana tvo. Raufarnar í triss- unum eru v-laga, og víkka þær eða þrengjast eftir álagi og snúningshraða þanniig að reimarnar færast út og irm í fremri og aftari trissunu-m á víxl. Þegar reimarna-r liggja u-ta-rlega í frem.ri trissuniuim, liggja þær innarlega í þeim afta-ri, og gefur lítill snúni-ngs hraði vélar meiri hraða á hjól. En ef reimarnar -iggja innar- lega í frem-ri trissunum, liggja þær utarlega í þeim aftari, og gefur mikill snúningsihraði vélar þá minni snúningshraða á hjól. Stjórnast þessi breyt- ing á trissunum af benzíngjöf og hemlun, og kerour í stað gírskiptinga. Ýmsir voru hræddir við þessar miklu breytingar frá venjulegum drifbúnaði, þegar DAF kom fyrst á markaðinn. En mikil og gcð reynsla var komin á þetta erlendis, þar sem DAF bifreiðin hafði verið ekið h-undruð þúsun-da kíló- metra við öll hugsanleg skil- yrði. Og svo vissir þykjast framleiðendur um gæði og út- hald að þeir veita eins árs ábyrgð á vél, en tveggja ára ábyrgð á drifi. Breytingar til batnaðar Daf bifreiðin. sem Gunn- laugur í Dröngum sýndi var einlit rauð, og hafði henni aðeins verið ekið 250 kíló- metra. Útlitsbrey tinga-r frá fyrri órgerð eru fljótséðar. Húsinu hefur verið lyft að aftan til að skap-. meira rými fyrir farþega í ‘aftursæti, og er sú breyting mjög til batn- aðar. Við það stækkar einnig afturrúða og útsýni batnar, sem þó var gott fyrir. Fram- rúða hefur einnig verið stækk uð. Krómihlífar og krómlistar voru á fyrri árgerðinni, en eru nú úr ryðfríu stáli. Stálið endist mun betur og þarf minna viðhald. í>á má geta þess að bifreiðin er nú á West Side í Sigtúni KARLAKÓR REYKJAVÍKUR pyngur lög úr hinum þekkta söng leik Wet Side Story í Sigtuni (SjálfstæðÍ9húsinu) í síðdegis- kaffitímanum á sunnudaginn. Kórinn söng lög þessi á konsert- «m fyrir styrktarmeðlimi síná, en nú gefst fólki kostur. á að Jieyra þessi lög í Sigtúni á sunnu daginn um leið og það drekikur síðdegiskaffið. Einsöngvarar með kórnum eru þau Eygló Vi-ktors- dóttir og Guðmundur Jónsson, íjorobo Eyþórs Þ-orlákssonar ann- ast undirleik og söngstjóri er Jón S. Jónsson er tók við söngstjórn krsins í fyrra. Kvikmyndin West Side Story hefur verið sýnd í Tónabíói við mjög góða aðsókn frá því á jól- uim. Er ekki að e£a að þeim sem séð hafa myndina leiki forvitni á að heyra lögin úr henni í með- ferg Karlakórs Reykjavíkur, en söngleikur þessi <ér sá frægasti og vinsælasti sem saminn hefur verið á seinni árum. Húsið verð- ur opnað kl. 3 og er öllum heim- iil aðgangur. Kópavogur AÐALFUNDUR Sjálfstæðisfé- laganna í Kópavogi verður hald- únn í Sjálfstæðishúsinu við Borg- arholtsbraut þriðjudaginn 28. janúar 1964, og hefst kl. 20.30 stundvíslega. Fundarefni: Venjuleg aðalfund arstörf, lagabreytingar. Áríðandi er að allir meðlimir Fulltrúaráðsins mæti. Umrœður um rekstrar- grundvöll báfaúfvegsins ÚTVEGSMANNAFÉLAG Reykja víkur hélt fund í gærkvö-ldi. — Aðaluimræðuefnið var fiskverðið og rekstrargrundvölur vélbáta- útvegsins á þessari vertíð. Fruimmælandi va-r B-aldur Guð mundsson útgreðarmaður. Hann skýrði fundinum frá því sem gerst hefur síðustu daga í sam bandi við uppkvaðningu verðs af verðlagsráði sjávarútvegsins og störfum nefndar sem unnið hef- stærri hjól-um, 13 tommu felg um í stað 12 tomim-u áður og stærri hjólbörðum. Hækikar bifreiðin við þetta úr 17 sentimetrum frá jörðu í 21. Vita alli-r ökumenn á íslenzk- um vegum að hér er um mikla bót að ræða. Aðrar breytingar eru ekki eins áberandi utanf-rá séð, en allar 40 breytingamar eiga að vera til batnaðar. Má þeirra á meðal nefna: stélhlíf að neð anverðu til hlífðar boltabún- aðinum, þægilegri sæti, bætt hitakerfi o. fl. Lækkað verð Ekki er unnt að kveða upp lokadóm um ágæti DAF-bif- reiðanna eftir ökuferð um götur borgarinnar. En í fljótu bragði viðast þær mjög þægi- legar. Vinnsla er góð og gang- skiptingin' skemmtileg og hljóðlát, en snúningshraðaval milli vélar og hjóla allt frá 16,4:1 til 3,9:1. Bifreiðin liggur vel á vegi, og er lipur í um- ferðinni, enda ekki fyrirferð- armikil. Ágætlega fer um öku mann og farþega í nýju sæt- unum, og útsýni er gott í all- ar áttir. Og ekki dregur það úr ánægjuinni fyrii væntan- lega kaupendur að bifreiðin hefur lækkað í verði úr kr. 125,8 þúsund í kr. 124,2 þús. Við spurðum Gunnlaug um reynsluna, sem fengin er hér eftir tæpt ár, og lét hann hið bezta yfir henni. Uroboðið rekur eigið verks-tæði við Sætún, auk varahlutasölu, og sagði Gunnlaugur að um lítið annað en venj-ulegt eftirlit og skoðanir væri að ræða hjá verkstæðinu enn sem komið er. Taldi hann að trissukerfið' hefði reynzt mjög vel. Bilanir hafi þó átt sér stað, en aðeins vegna þess að ekið hafði ver- ið yfir stórgrýti. Ætti nýja stálplatan að veita aukið ör- yggi í því sambandi. ★ Umboðið gefur út bæklimg með lýsingum í DAF biíreið- um og kostum þeirra. Eftir upptalningu á kc-stum bifreið- anna segja, uroboðsmenn við væntanlega kaupendur: „Við bjóðum yður því að koma í reymsluferð, því að reynslan er réttlátur dómari.“ 2. umræða á þriðjudag A ÞINGFUNDI neðri deildar í gær var rætt um frumvarp- ið um ráðstafanir vegna sjáv arútvegsins o.fl. Stóð fundur- inn fram á nótt, eða til kl. rúmlega hálf tvö í nótt. Mál- inu var síðan vísað til fjár- hagsnefndar neðri deildar, og nr.un hún fjalla um mállð ásamt fj-árhagsnefnd efri deildar nú um helgina. Ekki er búizt við, að 2. um- ræða verði fyrr en á þriðju- dag, en ætlunin er að afgreiða frumvarpið fyrir 1. febrúar. ur á vegum L.Í.Ú. og samræðum við sjávarútvegsmálaráðherra að fá leiðréttingu á fiskverðinu, eða aðrar aðgerðir, sem bættu rekstr armöguleika útgerðarinnar. Allharðar umræður urðu um þetta mál og létu fundarmenn i ljósi vonleysi um að hæigt yrði áð fá mannskap á bátana með þessu fiskverði. Formaður Útvegsbændafélags Vestmannaeyja mætti á fundin- um sem gestur og tök til máls og lýsti sarostöðu sinni með fund armönum. Fundurínn samþykkti eftirfar andi tillögur: Sex Menntskæl- ingar unnu . Wade ROBERT WADE tefldi fjöltefli í Menntaskólanum í Reykjavík í gær. I upphafi kynnti Ásgeir Þór Ásgeirsson form. Skáksambands- ins Wade fyrir nemendum og sagði m.a. að hann hefði áður teflt þar fjöltefli árið 1947. Þá tefldi hann á 30 borðum, vann 18 skákir, tapaði 6 og gerði 6 jafn- tefli. Nú tefldi hann á 25 borðum, vann 15 skákir, tapaði 6 en 4 urðu _jafntefli. Þeir sem_ unnu voru Högni Hannsson 5. bekk, Andrés Fjelsted 5. bekk (vann einnig Tal í fjöltefli á dögunum), Jón Hálfdánarson 3. bekk, Guðm. Þórðarson 5. bekk, Guðm. Sigur- jónsson 3. bekk og Frímann Helgason 3. bekk. Ekki enn samið EKKI hafa enn náðst samningar um kaup og kjör við málara, múrara og pípulagningamenin. Fulltrúar þessara aðila sátu samningafundi þegar samið var við trésmiði. Þessir aðilar hafa ekki boðað verkfall, og samn- ingafundir hafa ekki verið boð- aðir roeð þeirn og atvinnurek- endum. ÞANN 27. des. s.l. stofnuðu 44 ungir menn úr lýðræðisflokkun- um þremur á Akranesi með sér V arðbergsf élag, sem er hið fjórða í röðinni. Á stofnfundi félagsins, sem haldinn var í Framsóknarhúsinu ríkti mikill einhugur og áhugi. Guðmundur Vósteinsson sétti fundinn fyrir hönd fundarboð- enda og skipaði fundarstjóra Jósef H. Þorgeirsson og fundar- ritara Björn H. Björnsson. í stjórn félagsins voru eftir- taldir kjörnir (sjá mynd) „Fundur í Útvegsmannafélagi Reykjavíkur 24. jan. 1964, sfcorar á háttvirt Alþingi það er nú sit ur að fella úr gildi lög nr. 97/1961 um verðlagisráð sjávarútvegsins. Greinargerð: Með úrskurði um fiskverð fyrir. fyrri hluta ársins 1946, sem verðlagsráð sjávarútvegsins kvað upp hinn 20. þ.m. kom í ljós, að ákvörðun fiskverðs getur verið á valdi aðeins ems manns, sem oddamanns yfirnefndar sam- kvæmt nefndum lögum. í þess- um dómi er ekkert tillit tekið til þess að fiskverðið gefi mögu- leika til þess að ná rekstraraf- komu á bát, sem fiskar í meðal lagi, hinsvegar í rökstuðningi með dómnum bent á að odda- manni beri ekki skylda til að taka tillit til þess. Dómur verð- lagsráðs geta pess vegna orðið, eins og þegar er komið á dag- inn, alvarlega hættulegir rekstr- arafkomu útvegsms. Þessvegna telur fundurinn nauðsynlegt að fella lögin úr gildi. Önnur tillaga: Fundur í Útvegsm.fél. Rvíkur, 24. jan. 1964 skorair á stjóm L.Í.Ú. að beita öllum möguleg- um ráðum til þess að fá hækk- að fiskverð svo að viðunandi rekstrairgrundvöllur verði fyrir útgerðina. Hafi það ekki tekizt í síðasta lagi 2. febr. n.k. skorar fundur- inn á -stjórn L.Í.Ú. að boða alls- herjar stöðvun á vélbátaflotan- um. Þriðja tillaga: Fundur í Ú t vegsma nna f élagi Reykjavíkur 24. janúar 1964 lýs- ir megnri óánægju yfir þeim aðferðum, sem hafðar hafa ver- ið við ákvörðun fiskverðs fyrir fyrri hluta þessa árs af odda- manni yfiirnefndar í verðlagsráði sjávarútvegsins. Fundurinn lítur svo á að háttvirtu alþingi beri skylda til þess að gera tafar- laust ráðstafanir til þess að við- unandi rekstrargrundvöllur fá- ist fyrir vélbátaútveginn á þessu Fremri röð frá vi-nstri: Guð- mundur Vésteinsson, ritari, Haraldur J ónasson, formaður, Ásgeir R. Guðmundsson, gjald- keri. Aftari röð frá vinstri: Sig- urður G. Sigurðsson, 2. v-form. Jósef H. Þorgeirsson, meðstjórn- andi og Sigurdór Jóhannsson 1. v-form. Stjórn Varðbergs á Akranesi mun beita sér fyrúr ýmis konar stárfsemi og hefur nú þegar efnt til þriggja kvikmyndasýn- inga til minningar um John T. Kennedy. airi. Var&berg stofnar deild á Akranesi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.