Morgunblaðið - 25.01.1964, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 25.01.1964, Blaðsíða 15
. 'i.-. ■ * .-■'*• -í^ ■ s 'i iSssiíí■? taugardagur 25. jan. 1964 MORCU N BLAÐIÐ ... ^ ••■■-•■• Þetta er hópurinn sem fer til Tékkóslóvakíu og á að verja 6. sætitf sem fsland hlaut á síð- ustu heimmeistarakeppni. Frá vinstri Björn Björnsson fararstjóri, Guðjón Jónsson, Jóhann Einvarðsson, Sigurður Einarsson, Ingólfur Óskarsson, Guðmundur Gústavsson, Hörður Krist- insson, Karl Jóhannsson, Gunnlaugur Hjálmarsson, Birgir Björnsson, Kart Benediktsson þjálfari, örn Hallsteinsson, Ásbjörn Sigurjónsson fararstjóri, Ragnar Jónsson og Frímann Gunniaugsson form. landsliðsnefndar. I handknattleik eicjum við HANDKN ATTLEIKURINN er sú íþrótt sem ísdendingar standa fremst í nú, ef miðað er við alþjóðamælikvarða. í síðustu heimsineistarakeppni varð ísL landsliðið 16. sæti eftir frækilega baráttu sem vakti athygli víða um lönd. Vegna þess góða árangurs þuríti hðið ekki að taka þátt í undankeppni 16 landa um heimsmieistaratitil. Sú keppni verður 6.—16. marz í 4 borg- um í Tékkóslóvakíu. Br liðun um 16 fyrst skipt í' 4 riðla og komast 2 úr hverjum riðli í lokakeppni 8 liða. ísland er í riðli með Sví- þjóð, Ungverjalandi og því liði, sem sigrar í Afríkuriðlin- um. Má telja# vist að Svíar fyrv. heimsmeistarar séu sterkastir í riðlii.um og kom- izt örugglega áfram en bar- áttan um 2. sætið mun án efa standa milli íslands og Ung- verjalands. íslenzka liðið Aefur æft vel undanfarið. Auk þrekæfinga og félagsæfinga hér í bænum fer liðið vikulega suður á Keflavikurvöll til að æfa á velli, sem er svipaður á stærð og keppt verður á úti. Siíkan völl á höfuðborg íslands ekki. Ljósm. Mbl. Sveinn Þor- móðsson brá sér suður eftir með liðinu á miðvikudaginn og tók þær myndir er hér birt ast. Það var ánægjuleg feið — kátína og sigurvilji var ríkjandi. Margar nýjar leik- aðferðir eru æfðar, gkemmti- legar brellur sem áreiðanlega eiga eftir að bera árangur. — Piltarnir og þjálfarinn Karl Benediktsson vinna mjög vel og samvizkusamlega að þvi að þessé för til Tékkóslóvakíu verði árangursrík. Og þar sem handknattleikurinn er sem fyrr segir sú íþótt sem við stöndum fremst í, vonum við að árangurinn verði upp á við en ekki niður á viC í röðinni. Sjötta sætið þarf að verja-— æsikilegast að ná betra og að því er stefnt — en allt getur skeð í harðri keppni við milljónaþjóðir. fc,, SS* í §3 -.V f X ^ y Hér hregða þeir á leik Ásbjörn formaður HSÍ og Gunnlaugur ) fijálmarsson. Báðir eru miklir grínistar og setja léttan blæ 1 á hópinn. Hér eru ráðamennimir að máta búninga á oiltana. Hörður reyndist í það stærsta fyrir peysuna. Frá æfingaleik við styrkt lið KR. Gunnlaugur ræðst að Hilmari og allir aðrir esu á verðinum. Hér eru liðsmenn að athuga leikaðferðir. Gunnlaugur er að færa taflmenn og sýna þá varnar- taktik sem hann telur árangursríkasta. Þeir ræða á þennan hátt bæði sóknarleik og varnar leik. •■ Myndir Sveinn Þormóðsson. sjötta sæti í heiminum *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.