Morgunblaðið - 31.01.1964, Síða 3

Morgunblaðið - 31.01.1964, Síða 3
3 Föstudagur 31. Jan. 1964 MORGUNBÍAÐID • »#>■ Horft suður yfir Tjörnina. Skúli fógeti horfir mót hækkandi sól. Vetur konungur lóks riðinn i I d ] f GÆR, þegar Reykvíklngar vöknuðu og drógu glugga- tjöldin frá, sáu þeir, að Vetur konungur hafði haldið inn- reið sina með fríðu föru- neyti. Við hirð hans var Snækonungur, sem roðnaði við, er Sólguðinn ók urti himininn, þá lágu.braut, rétt ofan við sjóncteildarhringinn, sem hann er vanur að velja á þorra. Veðurguðinn héll við vindfáka sína, svo að þeir feyktu ekiki hvítri skikkju Snæfconungsins og ýfðu hær- ur hans. Það var ekki fyrr en daglegur skarkali borg. arlífsins hófst að þögnin var rofin, en eftir ríkti þd kuldaleg fegurð vetrardags í sólskini og stillu. Eitthvað var . þó óvenju- legt og jafnvel þvingað við/ þennan fyrsta raunverulega vetrardag á þessu ári. Börnin voru ekiki jafn ærslafull og glöð sem venjulega á slíkum degi. Það var næstum eins og þau hefðu verið hætt að bú- ast við snjónum og sættu sig ekki við það að hafa haft á röngu að standa. Fá börn sáust á sleðum, kannske voru slík fararvæki komin á þann stað, sem þeim er valinn að vori, bak við staffla ar öðrum hlutum í kjallara eða*»háa- lofti Á Arnarhóli voru aðeins fáeinir krakkar, ein telpa á skíðutn og fáein börn með sleða. Sleðafæri var hins -vegar gott á hólnum. Ef veð- ur helzt, má búast við því, a) sleðarnir og skíðin taki aJ koma í leitirnar í dag og snjó- boltar að dynja á saklausun vegfarendum. Famennt a Arnarholi. SIAKSTEIMAR Samyrkjubú á íslandi íslenzkur landbúnaður hefur eignazt nýja leiðsögumenn og þá ekki af lakari endanum. Annar hefur kynnt sér náig samyrkju- búskap í Rá.ðstjórnarríkjunum, enda einhver trúverðugasti þjónn Krúsjeffs (áður Stalins) og hinn hefur verið einstaklega gæfulegur ieiðtogi verkalýðs- hreyfingarinnar — eða hitt þó heldur — og finnst nú full þörf á að iáta landbúnaðinn njóta krafta sinna. Þessir tveir kommú nistaforingjar, Lúðvík Jósefsson og Hannibal Valdimarsson, hafa flutt á þingi frumvarp um vísi að samyrkjubúum á íslandi, að rússneskri fyrirmynd. Þeir eru svo einlægir aðdáendur sósialism ans, að þeim. finnst brýn þörf á að koma upp samyrkjubúum á ts landi, sjálfsagt vegna þess að þeir eru farnir að óttast það að Rússar gefist endanlega upp á samyrkjubúskaparbraskinu, sem leikið hefur landbúnað þeirra svo grátt að þeir verða að leita til eins „auðvaldsríkisins" af öðru til þess að fá landbúnaðar- vörur, svo að landsfólkið í einu bezta landbúnaðarlandi veraldar svelti ekki heilu hungri. En það væri mikið áfall fyrir sósíalism- ann, ef samyrkjubú legðust gjör- samlega niður og þeir Lúðvik og Haifnibal ætla sýnilega að forða kommúnisxranum frá þeirri smán. Miklar framfarir í blaðinu Suðurland, sem ný- lega er komið út, er grein eftir Ingólf Jónsson. landbúnaðarráð- herra. Þar ^egir m.a.: „Miklar framkvæmdir • hafa verið í landbúnaðinum á s.l. ári. Stofnlánadeild landbúnaðarins iánaði á árinu tiL vélakaupa, húsa bygginga og ræktunar 103 millj. kr. Á árinu 1963 lánaði stofnlána deildin 70 millj. kr. Árið 1961 var lánað um. 50 millj. kr. og var það mesta upphæð, sem þá hafði verið lán- að á einu ‘ári úr- lánasjóðum land búnaðarins. Áhrifa stofn. lánadeildarinn- ar er þegar far- ið að gæta á á- > þreifanlegan hátt, þótt aðeins séu liðin tvö ár síðan hún tók til starfa. Eigið fé deildarinnar var á s.l. ári rúm- lega 60 millj. kr. og vex ört með hverju árinu sem líður. Til við- bótar eigin fé deildarinnar útveg- aði rikisstjórnin um 40 millj. kr. að láni með hagstæðum kjörunu** Leiðbeiningastöð tekur til starfa A 15. LANDSÞINGI Kvenfélaga aambands íslands, sem haldið vair í lok júnímánaðar sl., var ákveðið að koma á fót hér í Reykjavík upplýsingaþjónustu fyrir húsmæður, en slíkair stofn- anir eru starfandi í öllum ná- grannalöndum okkar og njóta mikilla vinsælda. Stjócn K.I. hefur því leitað til rannsóknarstofnana heimilanna ásamt upplýsingaþjónustu hús- mæðra í nágirannalöndunum og gjörst áskrifandi að þeim skýrsl- um og fræðiritum, sem þær gefa út. Hafa þessar stofnanir góð- fúsdega gefið ieyfi til þess, að K.í. birti úrdrátt úr þessum skýrsdum og ritum í tímairiti sínu „Húsfreyjunni", eða á þann hátt sem bezt hentar hvea-ju sinni. í sambandi við skrifStofu sína á Laufásveg 2 (annai-ri hæð) hefur K.I. því komið upp vísi að „Leiðbeiningastöð húsmæðra“ sem frú Sigríður Kristjánsdótt- ir húsmæðrakennari veitir for- stöðu. Þar er unnið úr þeim gögnum og ritum, sem skrifstof- unni bea'ast og húsmæði-um leið- beint um sitt hvað er snertir ha.gfræði heimilanna, vöruval, húshald og heimilisstörf, ásamt innréttingu eldhúsa o. fl. Húsmæðrakennarinn er til við tals frá 3—5 alla virka daga nema laugardaga, þá geta kon- húsmæðra » ur komið og borið upp vanda- mál sín varðandi heimilisstöi'f- in o. fl., og kennarinn mun reyna að veita þær upplýsingar sem unnt er. Þá er einnig hægt að skrifa en utanáskriftin er: Kvenfélaga- Tvö bifreiðaslys á börniim í GÆR var 12 ára stúlka fyrir bil á Suðurlandsbrautinni og 5 ára drengur fyrir bíl á Baróns- stíg. Stúlkan heitir María Magnús- dóttir, Gnoðavog 28. Hún kom frá Smáíbúðahverfinu niður á Suðurlandsbraútina, þar sem gangbraut liggur yfir hana. — samband Islands, „leiðbeininga- stöð húsmæðra“, Laufásvegi 2, Reykjavík. Bréfunum verður að sjálfsögðu S'. arað skrifiega, eða í sérstökum dálki í „Húsfreyj- unni“. Ofangreindar upplýsingair komu fram á fundi, ei' frú Hedga Magnúsdóttir, formaðuir K.Í., hélt með blaðamönnum í gær- dag. Bíll var á austurleið eftir Suð- urlandsbrautiimi og kom stúlkan hægra megin inn á götuna ,og varð fyrir framenda hans. — Hlaut hún a.m.k. höfuðmeiðsli og var flutt á slysavarðstofuna. Litdi drengurirm heitir Ásgeir Bjamason, Blómvallagötu 13. — Hánn hljóp út á götuna fyrir framan Borgarspítalann og lenti fyrir bíl, sem ekið var vestur ■Ðarónstíginn. Var hann borinn inn áv slysavaxðstofuna. Var hann talinn óbi'otinn en marinn. Lyftistöng fyrir landbúnaðinn Greinarhöfundur heldur áfram „Flestir munu nú vera farnir aS skilja að stofníánadeildin er þeg ar orðin, og mun verða í ríkari mæli, lyftistöng fyrir landbúnað- inn. ÞaS mun verða viðurkennt að með lögum um stofnlánadeild landbúnaðarins var stigið happa spor, sem landbúnað'urinn og þjóð'in öii n-.un njóta góðs af. Stofnlánadeildin hefur fært út lánastarfsemina frá því sem áð'ur var talið fært as gera með því m.a. að lána til vélakaupa. Eftir því sem tímar iíða mun deildin gete aukið lánastarfsemina og veitt vaxandi fjármagn til fram- kvæmda i þágu landbúnaðarins. Aukin voru lán úr veðdeild Bún- aðarbankans á árinu úr kr. 35 þúsund í kr. 100 ' þús. á býli vegna jarðarkaupa."

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.