Morgunblaðið - 31.01.1964, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 31.01.1964, Blaðsíða 20
20 MORCUNBLAÐIÐ Fostudagur 31. jan. 1964 GAVIN HOLT: 45 ÍZKUSÝNING — Ég er ekki einu sinni viss um bjölluna. Hún- hringir mjög dauft, af því að ungfrú Dutton hefur togleðursborða um hana. Ég gekk út í eldhúsið til að athuga gasmælinn. Symes eiti mig og horði á. Ég beindi vasa- ljósinu rúínu a litla hjólið, sem íiýnir hversu mikið er eftir á vnælinum. Það var mikið eftir á honum. Einhver hafði borgað mikið gas fyrirfram, með því að setja shillinga í rifuna. En Sally hafði ekki haft einn shilling í buddiunni sinni. Hún hafði kom- ið til mín til að fá hann. Nú rankaði Symes við sér. — ■ Það er líka alveg satt, ég heyrði peninga setta í mælinn, en það er annars nokkuð, sem maður tekur ekki svo mjög eítir. — Hve marga peninga heyrð- uð þér? — Niu eða tíu. — Getið þér sagt mér nokk- urnveginn hvenær? *• — Hér um kél hálftíma áður en þér köliuðuð. — Fannst yður ekkert grun- samlegt við að heyra svona marga peninga detta? — Nei, ég hugsaði ekkert um það. Ungfrú Dutlon setur oft marga í einu. Þegar gasmaður- ijrn kemur með shillinga til baka, setur hún þá alltaf í aftur. Læknirinn kom nú ú.t úr svefn herberginu, og var með hörku- svip. — Svo þér eruð ungi mað- urinn; sagði hann. Ég ieit £ hann og engu blíð- legar. Ég 'dró upp veskið mitt og fékk honum nafnspjald. — Já, ég er þessi ungi maður, sagði ég. — Ég heimsótti ungfrú Dutton í kvöld, í sambandi við mál, sem ég er að rannsaka. Þegar ég skildi við hana, talaði ég um að koma hingað aftur. Þá svaraði hún ekki hringingunni, svo að mig fór að gruna margt. Þess vegna ruddist ég inn. Þér til- kynnið þetta auðvitað lögregl- unni, er ekki svo? — Finnst yður ástæða til annars? — Nei, mér finnst það sjálf- sagður hlutur. Nú fór frú Barnes að væla: — Þið ætiið þó ekki að fara að koma með lögregluna hingað? Stúlkan er úr allri hættu. Þetta getur allt hafa verið slysni. — Eftir því sem ég hef séð, virðist það ekki koma til neinna mála, sagði læknirinn hátíðlega. — Stendur heima, sagði ég, en vil bara fá að vita, hvað það er, sem þér hafið séð. — Það þurfið þér ekki að kenna mér, sagði hann, og ygldi sig framan í mig. Ég veit alveg hver skylda mín og ábyrgð er. — Ég ætla nú ekki að fara að kenna yður neitt, sagði ég, og reyncþ að vera þolinmóður. — Mig langaði bara að koma með eina spurningu. Hann hleypti enn brúnum. Hann var víst ekkert hrifinn af mér. — Ég fæ ekki séð, að þér hafið neina embættislega að- stöðu hér. En ef til vill mundi lögregluna langa til að leggja eina eða tvær spurningar fyrir yður. — Það verður gott tækifæri til þess, svaraði ég. Ég er að fara beint til Burchells lögreglufull- trúa ,frá Scotland Yard, og hvað sem þér segið mér, verður látið ganga beint til hans. — Hvað vilduð þér þá spyrja um, hr. Tyler? — Hafið þér fundið nokkuð, sem bendir til þess, að ungfrú Dutton hafi verið gerð meðvit- undarlaus, með höggi eða ein- hverju þessháttar? — Góði maður! Læknirinn leit á mig, eins og ég væri ein- hver fábjáni. — Eftir því, sem hr. Symes hérna segir mér, fannst *hún í læstri stofunni þar sem lykiilinn var í að innan- verðu. Ég bað hann að koma inn fyrir og athuga læsinguna. Ég tók blýant og stakk honum í höld una á lyklinum og sýndi honum, hvernig hægt væri að snúa hon- um með því að taka í endann á blýantinum. Til þess að læsa hurðinni utan frá, sagði ég, — þarf ekki annað en binda spotta við blýaritinn, leggja spottann niður á gólfið undir hurðina og taka síðan í hann. Þá læsist hurðin og blýant- urinn er svo dreginn út, undir hurðina. Þér sjáið, að það er nfegilegt bil fyrir hann. — Mjög sniðugt, sagði lækn- irinn. — Mjög gení .... Hann lauk ekki við orðið, heldur rugg- aði hann sér á hæiunum, eins og hann væri nú fyrst að skilja þetta. — Eruð þér að gefa í skyn, að þetta hafi ekki verið sjálfs- morðstilraun? — Ég er ekkert að gefa í skyn, heldur er ég að sýna fram á, að þetta var morðtilraun. Þess vegna kom ég með spurninguna mína læknir. Þetta er spurning, sem 1 ögreglan kemur -auðvitað með líka, en vafalaust getur ung frú Dutton sjálf svarað henm, þegar hún er búin að ná sér. Hann fór aftur ,inn í svefnher- bergið. Hann ætlaði að athuga Sally nánar, en ég beið ekki eftir útkomunni af þeirri skoðun. Ég hafði þegar nóg í höndunum handa Joel og Burchell. Symes kynni að vera í vafa um, hvort hann hefði heyrt í bjöllunni, en ég var þar í engum vafa. Sally hafði farið niður til að opna dyrnar. Hún hafði yel getað hald 'ið, að ég væri að koma aftur. En þess í stað var það morðingi Selinu Thelby, sem stóð úti fyr- ir, en hún var bara ekkert hrædd við hann. Hann hefði gert sér eitthvert gott og gilt erindi til hennar, svo að hana hafði ekki grunað neitt heldur boðið hon- um inn. Auðvitað hafði hann korriið þarna oft áður, og ef til vill hefði henni fundizt það eðli* legt, að hann ætti erin'di við hana nú. Ef til vill hafði hann talað við hana í nokkrar mínút- ur, áður en hann fékk gott tæki- færi til að ráðast á hana. Hann hlaut að vera viss um, að hún vissi meira en honum væri hollt, að hún hefði tekið þetta hættu- lega bréf úr skrifborði Selinu — Ég vissi að eitthvað illt myndi hljótast af þessum kjarnorku- sþrengingum neðanjarðar. hann þrælatökum. Því varð hún að deyja, og þannig, að hún yrði talin hafa grandað sér sjálf. Við morð Selinu hafði það litla, sem benti til sjálfsmorðs verið viðvaningslegt. Hann hafði bundið snöruna upp í stöngina, til þess að lögreglan skyldi halda, að hún hefði heingt sig. En þetta hefði ekki getað blekkt neinn nema viðvaning á borð við morðingjann sjálfan. Við aðra tilraunina sína, þegar hann hafði ætlað að aka yfir Sally á götunni, hafði hann komið, sér upp ofurlítilli fjarverusönnun, en Sally hafði sloppið undan bílri um og skilið hann eftir í vax- andi örvæntingaræði. Þegar hann hugsaði betur um málið og fann snöruna herða að sér, hafði hann ákveðið þriðja vog- unarspilið, og í þetta sinn hafði hann undirbúið það klóklegar. Að láta stúlkuna finnast við gas- ofninn í lokaðri stofunni, var gott, svo langt sem það náði. En veiki punkturinn í öllu fyrirtæk inu var þetta, að hún hafði ekki verið líkt því dauð, þegar hann yfirgaf hana. En ef ég hefði ekki komið á vettvang, hefði hún dáið. Þá gat hann haldið því fram, að hún hefði að minnsta kosti verið við- og mundi nota það til að beita riðin morðið á Selinu, og hefði JUMBO og SPORI ~Æ~ - úK- -iK- Teiknari: J. MORA „Nú veit ég það!“ hrópaði prófessor Mökkur allt í einu og Spori stökk hátt í loft upp af ánægju. „Húrra! prófessor. Það var gott að þér komust að einhverri niðurstöðu. En áður en við höldum lengra, legg ég til að við fáum okkur eitthvað í svanginn. Hvað segið þið um nokkr- ar kókoshnetur? — „Gætið yðar, kæri vinur“, sagði Mökkur áhyggju- fullur,“ það er hættulegra í skógin- um en á fjallveginum“. „— Hættulegra hlýtur þó að vera að svelta,“ sagði Spori. — „Að minnsta kosti vil ég ekki eiga það á hættu! Bíðið þið bara og ég skal svo koma með hádegismat- inn.“ KALLI KUREKI ~Xr~ Teiknari; FRED HARMAN í annað sinn á einni viku staulast % f Gamli nú yfir vatnslausa veröld, í steikjandi sólarhíta .... — Haltu áfram, Skrattakolla, þú hefur sennilega dauða okkar beggja á samvizkunni. Og reyndu ekki að vera með neinn uppsteit. — Þarna er dálítið gildrag. Ef hér er nokkurs staðar vatn að finna, þá er það þarna. Nú, það virðist vera eins þurrt og skrælnað þama niðri og hér uppi. svo framið sjálfsmorð af sam- vizkubiti eða hræðslu, og ef ein- hver annar væri í sökinni, þá væri hans að leita meðal kunn- ingja hennar. Ef til vill hafði hann fyllzt örvæntingu þegar hann fann ekki stolna bréfið, ef til vill vissi hann, að það var nafnlaust og mætti nota það gegn handhafa þess, ef enginn væri lif aridi, sem gæti ákært hann bein- línis. Nú hélt hann , að sér væri óhætt, en nú var einmitt úti um hann. Hann hafði framið ofmörg klaufastrik og það síðasta var óafturkallanlegt. Sjálfur hafði ég farið klaufalega ~að, en ein- mitt mínum klaufaSkap var það að þakka, að morðinginri hafði komið upp um sig. Ég var eina vitnið að næturferð Josette Lacoste. Ég einn hafði ranglega gefið í skyn, að það hefði verið Sally, sem þar var á ferðinni og leitað í skrifborðinu. Óafvitandi hafði ég gert hana að tálbeitu. Tvisvar hafði ég óbeint næstum orðið henni að bana, og ég skalf, þegar ég hugsaði um síðari til- raunina. Ég skalf þegar ég gekk niður stigann og ég skalf aftur, þegar ég sá leigubílinn bíða við gangstéttina. Ég hefði vel getað hafa ekið burt og skilið hana eftir, með gasið streymandi úr leiðslunni. Eg hafði verð kom- inn með annan fótinn upp í bíl- inn. n Bílstjóranum datt það sama 1 hug, þegar ég gekk yfir stéttina. — Það var gott fyrir stúlkuna, að þú skyldir hugsa þig betur um, sagði hann. — Hvert nú? — í Dallysstræti, sagði ég. — Reyndu .að setja heimsmét á leiðinni. SHtltvarpiö Föstudagur 31. janúar. 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegisútvarp 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.25 „Við vinnuna". Tónleikar. 14:40 ,.Við, sem heima sitjum“: Ása Jónsdóttir fes söguna .,Leynd- málið“ eftir Stefan Zweig (7), 15:00 Síðdegisútvarp 17.40 Framburðarkennsla 1 esperanto og spænsku. 18.00 Merkir erlendir samtíðarmenn: Séra Magnús Guðmundsson tal- ar um Harry S. Truman. 18:20 Veðurfregnir 18:30 Þingfréttir. — Tónleikar. 18:50 Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 20.00 20.30 20.50 21.30 22:00 22:10 22.20 22.25 22:45 23.20 Efst á baugi (Björgvin Gui mundsson og Tómas Karlsson) Píanómúsik: Peter Katin leiki tvær sónötur eftir Scarlatti c krómatíska íantasíu . og fúg eftir Bach. Á suðurhveli jarðar: Vigfús Guðmundsson lýkur ferðamim ingum sínum frá Nýja-Sjálanc Einsöngur: Kim Borg syngur rússneskar óperuaríur. Útvarpssagan: ,.Brekkukotsam áll“ eftir Halldór Kiljan La: ness; XXVI. (Höfundur les). Fréttir og veðurfregnir. Lestur Passíusálma (4) Daglegt mál (Árni Böðvarsson Rödd úr sveitinni eftir Vali Guðmundsson bónda á Sanc (Þulur flytur) Næturhljómleikar: Síðari hluti tónleika Sinfóníi hljómsveitar íslands, er haldn voru í HádkóLabíöi 24. pn Stjórnandi: Gunther Schulier, Daesskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.