Morgunblaðið - 31.01.1964, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 31.01.1964, Blaðsíða 16
16 MQRGUNBI *OID r Föstudagur 31. Jan, 1964 5 herfa. íbúð við Gnoðarvog er til sölu. íbúðin er á 1. hæð með sér inngangi. Glæsileg íbúð í 1. flokks lagi. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. — Símar 14400 og 20480. Afgreiðslustúlka Vön afgreiðslustúlka óskast hálfan eða allan daginn. Uppl. í dag kl. 6—7 (Ekki í síma). AÐALBÚf)IN v/Laekjartorg. HARÐTEX 120x270 cm, verð aðeins kr. 69,50 platan. Birgðir á þrotum. IVIars Trading Company hf. Klapparstíg 20 — Sími 17373. Skrifstofustúlka óskast iliars Trading Company hf. Klapparstíg 20 — Sími 17373. Skrifstofustúlka Opinbera stofnun vantar stúlku, sem kann vél- ritun og skrifar góða íslenzku rétt og vel. Eigin- liandarumsókn sendist Morgunblaðinu fyrir 4. febr. 1964 merkt: „Trúnaðarstarf — 3131“. ÆT Utsalan heldur áfram. Nýr verðflokkur: Nokkrum settum af dökkum fötum í öllum stærðum verður bætt á útsöluna í dag. Nokkrir úlsterfrakkar sem aðeins eru til í ' ’um stærðum eru nú seldir á hálfvirði. Hltima Kjörgarði. KÆLISKAPAR. 3 stærðir Crystal King Hann er konunglegur! ★ glæsilegur útlits ★ hagkvæmasta innréttingin •k stórt hraðfrystihólf með „þriggja þrepa“ froststill- ingu ★ 5 heilar hillur og græn- metisskúffa ★ í hurðinni er eggjahilla, stórt hólf fyrir smjör og ost og 3 flöskuhillur, sem m.a rúma háar pottflöskur ★ segullæsing ★ sjálfvirk þíðing ★ færanleg hurð fyrir hægri eða vinstri opnun ★ innbyggingarmöguleikar ★ ATEAS gæði og 5 ára ábyrgð á frystikerfi. Ennfremur ATLAS frysti- kistur, 2 stærðir. ATI.AS býður bezta verðið! Sendum um allt land. \ Félagslíi Körfuknattleiksdeild KR Piltar, stúlkur: Fræðslufundur verður hald inn í KR heimilinu föstudag- inn 31. þ. m. kl. 8.30 e.h. Félagar fjölmennið og takið með ykkur nýja meðlimi. Stjórnin. ÚTSALA - ÚTSALA Mý verðlækkun á vetrarfrökkum Fjölbreytt úrval fyrir drengi og herra. , Einnig blússur — peysur — vesti og manchettskyrtur með miklum afslætti. Herraföt Hafnarstræti 3 — Sími 22453. Trésmíðavélar Þykktarhefill og hjólsög óskast. — Upplýsingar í síma 16468 og 37778. i’ Fostelávints — Binyó Föroyingafélagið heldur bingo í Breiðfirðingabúð niðri friggjakvöldi 31. jan. kl. 9 stundislega. Nógvir góðir vinningar, t. d. föroyaferð, standlampi, stólar o. fl. — Dansa verður attan á. GI- V • Möti væi og hvai gestir við. - STJÓRNIN. Ska ttafram töl einstaklinga og fyrirtækja. ENDURSKOÐUNAR- OG FASTEIGNASTOFA Konráðs Ó. Sævaldssonar Hamarshúsinu við Tryggvagötu Símar 15965 — 2Ö465 — 24034. KJALARNESHREPPUR LögtaksúrskurBur Samkvæmt krötfu oddvita Kjalarneshrepps úrskurðast hér með lögtak fyrir ógreiddum útsvörum, aðstöðugjaldi og fasteignaskatti, álögðum 1963 og eldri, auk dráttarvaxta og kostnaðar. Lögtök verða framkvæmd fyrir gjöldum þessum að á.ta dögum liðnum frá birtingu úrslturðar þessa, verði eigi gerð skil fyrir þann tíma. Sýslumaður Gullbringu- og Kjósarsýslu, 20. ja.n. 1964. Björn Sveinbjörusson, settur. uorur Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó Steinnes, Seltjarnarnesi Útsala — Útsala 100 kr. afsláttur á vatteruðum nælonúlpum. Helanka stretchbuxum. 200 kr. afsláttur á terylenefrökkum á meðan útsalan stendur yfir. Til sölu 5 herbergja íbúð á 2. hæð við Barmahlíð, ásamt 1 herbergi með eldhúsi og baði í kjallara. Sér inn- gangur og réttur til þess að hækka risið fylgir hinu selda.. MÁLFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14, símar 22870 og 21750. Utan skrifstofutíma 35455.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.