Morgunblaðið - 02.02.1964, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 02.02.1964, Blaðsíða 10
10 Sunnudagur * febrúar 1964v MORCU N BLAÐIÐ ORÐSENÞING til skipstjóra og útgerðarmanna á Suðurnesjum frá hjálparbátnum E L D I N G . Að gefnu tilefni vil ég minna viðskiptavini mína á að ég í forföllum mínum hef staðsettan froskmann í Keflavík, fyrir Sandgerði, Grinda vík og Keílavík og hefur hann aðsetur í B. S. K. — Sími 2211. Hafsteinn Jóhannsson. Heimssýningin 1964 STÓRKOSTLEGASTA SÝNING VERALDAR 16 DAGA FERÐ. — KRÓNUR 18.459,00. Brottför 17. maí. NEW YORK — WASHINGTON PITTSBURGH — BUFFALO NIAGARAFOSSAR Innifalið: ÖIl ferðalög — gisting á 1. fl. hótelum morgunverður — allir aðgöngumiðar — fararstjórn. — Ferðina má framlengja — LÖIMD & LEIÐIR AÐALSTRÆTI 8 SÍIV1I 20800 Vfóbætírinn við orðabók Sigfúsar Blöndals fæst nú afiur Fjölmörg ár eru liðin síðan Íslenzk-Dönsk orðabók Sigfúsar Blön- dals (frumútgáfan) seldist upp. Önnur útgáfa þessarar eftirsóttu orðabókar hefur einnig verið upp- seld um árabil, en örfá eintök eru nú fáanleg. Fyrir jólin kom út Viðbætir við þessa miklu og eftirsóttu orðabók og seldist hann þá strax upp. Viðbætirinn fæst nú aftur og kostar kr. 700.00 auk söluskatts. í Viðbætinum eru 40.000 ný orð í íslenzku, sem ekki hafa komið áð- ur í íslenzkar orðabækur, m.a. er þar að finna 6000 nýyrði, sem ný- yrðanefnd hefur búið til. Allir þeir, sem eiga frumútgáfu Orðabókar Sigfúsar Blöndals ættu sem fyrst að tryggja sér eintak af Viðbætinum áður en hann selst upp. Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar Austurstræti 18. — Simi 18185. Útsala Hefst á morgun (mánudag) — Ýmsir á- teiknaðir dúkar — servíettur frá kr. 10.00. Kvenfatnaður — brjóstahöld kr. 50.00 og margt fleira. Hannyrðaverzlun Þuríðar Sigurjónsdóttur. Aðalstræti 12. — Sími 14082. Af heilcflarinnflufníngi vörubifreiða árið 1963 var 45% af gerðinni Forcfl - viðurkennmg vörubifreiðastjóra á kostum Thames Trader við íslenzka Gerið hagkvæm kaup á árinu 1964 Fáanlegir f stærðunum 3-4-5| og 7 smálesta með diesel- eða bensínvélum Kynnið yður tiið hagsta verð Thames Trader WT<1 U M B O D I Ð HR. KRISTJÁNS50N H.F. SUÐURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.