Morgunblaðið - 02.02.1964, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 02.02.1964, Qupperneq 13
Sunnudagur febrúar 1964 MORGU N BLAÐIÐ 13 Teak - Brenni HANNES ÞORSTEINSSON Skrifstofan: Hallveigarstíg 10. Vörugeymsla: v/Shellveg. SÍMI: 2-44-59. NÝKOMIÐ: TEAK: I%”x6” — 1% - 2%’ 2x5” — 3 - 5%’ 2x6” — 3 - 5%’ 2x6” -6-8’ BRENNI: 1”, iy4”, 1%” 2” og 214”. AFROMOSIA: iys” og 2”. MAHOGNY: 1>4” og 2”. OREGON PINE: 3V4”x5y4”. JAPÖNSK EIK: 1”, 1 >/4”, 1%”, 2” og 2%”. MÚRHCÐUNARNET. ÞAKJÁRN: 6 - 7 - 8 og 9’. T résmíðavél Tilboð óskast í sambyggða trésmíðavél, þykktar- hefil, afréttara, bútsög o. fl. af gerðinni „Dominion 24“. Trésmiðja GISSURAR SÍMONARSONAR Miklatorgi. — Sími 14380. Fasteignasala — Sölumaður Fasteignasala í fullum gangi óskar eftir sölumannL Ungur maður vanur skrifstofustörfum og með sæmi lega menntun kemur helzt til greina. Þarf að hafa bíl. Tilboð með sem gleggstum upplýsingum sendist í Pósthólf 1089, Reykjavik, merkt „Fasteignasala". JCB skurðgröfurnar eru byggðar sem 'ein heild en ékki sem áukatækl til áfestingar á hjóladráttarvél, og gefur þetta byggingarlag gröfunni miklar miklu meiri endingu en traktorgröfum. Gröfurnar fást í tveim stærðum, JCB-3 og JCB-4C með fimm og tíu tonna brotkrafti á gröfu- tönn. Hinn sívaxandi fjöldi ánægðra JCB eigenda sannar bezt gæðin. Á síðastliðnu ári komu til landsins milli 20 og 30 vélar og meðal kaup- enda voru þessir aðilar: Reykjavík urborg, Hafnarfjarðarbær, Vest- mannaeyjar, Akureyrarbær, ísl. aðalverktakar, NjarðvÍKurhreppur, Mið neshreppur og fjöldinn allur af einstaklingum. Eins og er, er afgreiðslufrestur stuttur en eftir því sem á vorið líður líður lengist fresturinn og er þeim, sem eru að hugsa um kaup á JCB, ráðlagt, að hafa samband við okkur sem fyrst. ARNI GESTSSON Vatnsstíg 3 — Sími 11555. lítgerðarmenn og skipstjórar í dag, meir en áður, reynir á trausta og örugga vél. Wichmann-vélin hefur reynzt íslenzka fiskiflotanum happasæl. Wichmann-vélin er tvígengis og ventlalaus. Wichmann-vélin er sterkbyggð og endingargóð. Wichmann-vélin skilar ótrúlegri orku miðað við olíueyðslu. Wichmann-vélin fæst með forþjöppu og eykur því lestarrými. Wichmann-vélin er hæggeng, 350/450 snúninga frá 300-1350 h.ö. og 450/550 snúninga frá 90-500 h.ö. Wichmann-vélin er með skiptiskrúfu. Wichmann-vélin er ódýr miðað við hestaflatölu. Norski fiskiskipaflotinn hefur yfir 50 ára reynslu af Wichmann- vélum, og hefur engin vél reynzt betur. Um 30 Wichmann-vélar eru í íslenzka fiskiskipaflotanum. Wichmann-vélin fæst afgreidd með stuttum fyrirvara. Hafið samband við oss, áður en þér ákveðið vélakaupin. Einu sinni Wichmann, alltaf Wichmann G. HELGASON & MELSTED H.F. Gerð DC 90—400 HK.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.