Morgunblaðið - 02.02.1964, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 02.02.1964, Qupperneq 14
1* MORGUNfíLAÐIÐ Surinudagur febrúar 1964 L Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem glöddu mig á 70 ára afmæli mínu með heimsóknum, gjöfum og skeytum. — Guð blessi ykkur öll. 1 Pétur Jónsson, Súðavík. öezt að augíýsa í Morgunblaðinu BJÖRIMIIMN Hrærivélar eru heims- þekktar fyrir gæði. Einfaldar og öruggar í rekstri. Stærðir: 15; 20; 40; 60; 100 og 150 lítra. Hentugri hrærivél er ekki að fá fyrir bakara, mötuneyti, hótel og veitingahús. TTT-MTT A TTri/rn ODSMENN: t. sisuiiíiiis s jnm ii, Grjótagötu 7. — Sími 2-4-2-5-0. Eiginmaður minn og faðir okkar JÓSTEINN KRISTJÁNSSON frá Stokkseyri, andaðist í Landakotsspítala föstudaginn 31. janúar sl. Ingibjörg Einarsdóttir, börn og tengdaböm. Útför sonar okkar JAKOBS JAKOBSSONAR er lézt af slysförum í Þýzkalandi 26. jan. sl. fer fram frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 4. febrúar kl. 13,30. Matthildur Stefánsdóttir, Jakob Gíslason. Jarðarför bróður okkar og mágs KLEMENZAR BJÖRNSSONAR sem andaðist 28. janúar, fer fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík þriðjudaginn 4. febrúar kl. 13,30. — Jarð- sett verður í Fossvogskirkjugarði. Gunnþóra Bjömsdóttir, Kristján Gamalíelsson, Kristín Björnsdóttir, Ólafur Grímsson. Innilegar þakkir færum við öllum þeim, sem vottuðu okkur samúð við fráfall og útför eiginkonu minnar, móð ur okkar, tengdamóður, ömmu og systur GUÐRÚNAR ÖNNU KRISTJÁNSDÓTTUR Sjónarhóli, Vopnafirði. Valdimar Stefánsson, börn, tengdabörn, barnabörn og systkini hinnar látnu. Innilegar þakkir færum við öllum þeim, sem auð- sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför för ástkærrar eiginkonu minnar, móður okkar og tengdamóður ÞÓRUNNAR D. SIGURÐARDÓTTUR Sigurður Kr. Sigurðarson, Sigrún D. Sigurðardóttir, Þórður Sigurðsson, Hilmar Sigurðsson, Sigþór J. Sigurðsson, Jónína Michaelsdóttir. ❖ **• , Aki Jakobsson hæstaréttarlögmaður Austurstræti 12, III. hæð. Símar 15939 og 38055. Ameiísktu peysur með rúllukraga. Svartar — hvítar — gular — rauðar bláar. — Nýjasta tízka. Verzfunin Gyðjan Laugavegi 25. Sími 10925. Starfsmaður í sendiráði Bandaríkjanna óskar eftir að taka á leigu litla íbúð með húsgögnum í nokkra mánuði. Uppl. í sendiráðinu alla virka öaga nema laugar- daga frá kl. 9—6. uörur Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó Birgisbúð, Ránargöfu ÍBLÐ Vantar 3—4 herb. og eldhús strax eða á tímabilinu til 1. maí. Leiga til 2ja—3ja ára kæmi til greina. Greiðsla eftir samkomulagi. Tilboð sendisti Mbl. fyr ir 5. febr., merkt: „Fullorðið — 9063“. KLLDASKÓR Gærufóðraðir úr leðri svartir og brúnir. Verð kr. 374,00. Stærðir 34—40. ítalskir úr mjúku leðri. Verð kr. 545,00. Stærðir 36—41. Úr gúmmí. Verð kr. 280,00. Stærðir 38—41. ítalskir, úr vönduðu leðri, með sterkum hæL Verð kr. 605,00. Stæiðir 36—4L. Úr gúmmí. Verð kr. 244,00. Stærðir 35—41. Drengja úr leðri. Verð: kr. 225,00 lágir, . kr. 329,00 og 388,00 háir. Stærðir: 27—39. SSONAR SKÓVERZLLN PÉTURS ANDRÉ Laugavegi 17. — Framnesvegi 2.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.