Morgunblaðið - 02.02.1964, Síða 27

Morgunblaðið - 02.02.1964, Síða 27
Sunnudagur 2. febrúar 1964 MORGUNBLAÐIÚ 27 Simi 50184. TINTIN í leit að fjársjóði Vinsæl frönslc litmynd eftir hinu heimsfræga teiknimynda sögusafni Hergé’s. Aðalhlutverk: Jean-Pierre Talbot Georges Wilson Charles Vanel Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Roy og smyglar- arnir Sýnd kl. 3. Sjáið þessa bráðskemmtilegu mynd. Fáar sýningar eftir. Sýnd kl. 5 og 9. Áfram góðir hálsar Bráðskemmtileg ensk gaman- mynd. Sýnd kl. 3. GUSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Sími 1-11-71 Þórshamri við Templarasund KÚPiVVQGSBÍÖ Sími 41985. Hörkuspennandi og smlldar- vel gerð, ný, amerísk stór- mynd í litum og PanaVision, byggð á sannsögulegum við- burðum. Mynd algjörlega í sérflokki. Chuck Connors Kamala Devi Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum ínnan 12 ára. BIRGIR ÍSL. GUNNARSSON Málflutningsskrifstofa Lækjargötu 6B. — 111. hæð Sími 20628. Somkomur Bræðraborgarstígur 34 Sunnudagaskóli kl. 1. Almenn samkoma kl. 8.30. Allir velkomnir. Samkomuhúsið Zion, Óðinsgötu 6 A Almenn samkoma í kvöld kL 20.30. Allir velkomnir. Heimatrúboðið. Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 11: Helgunar- samkoma. Kl. 2: Sunnudaga- skóli. Verðlaunaúthilutun. — Kl. 8.30: Hjálpræðissamkoma. Kapt. Höyland og frú stjórna samkomum dagsins. A mánudag kl. 4: Heimila- samband. Þriðjudag Æskulýðsfélagið. Velkomin. Kristileg samkoma er hvern sunnudag kl. 20 í Sunnudagaskólasalnum í Mjóuhlíð 16. Allir eru vel- komnir til að heyra Guðs orð. Almenn samkoma Boðun fagnaðarerindisins Hörgshlíð 12, Rvík kl. 8 í kvöld — miðvikudag. Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Asmundur Eiríksson og Gunn-Britt Pásson tala. Tvísöngur. I.O.G.T Stúkan Dröfn nr. 55 Fundur í kvöld. Fjölbreytt dagskrá. Æðstitemplar. Stúkan Framtíðin nr. 173 Fundur verður í Góð- templarahúsinu nk. mánudags kvöld 3. febrúar kl. 20.30. Æt. Barnastúkan Jólagjöf nr. 107 Fundur í dag kl. 15.30 í GT-húsinu. Fjölbreytt dag- skrá. Gæzlumaður. Félagslíf Knattspyrnufélagið Valur Knattspyrnudeild Meistara-, 1. cg 2. flokkur! Munið æfinguna kl. 10.30 f. h. Þjálfari. SIGRUN SVEINSSON MIR löggiltur dómtúlkur og skjalaþýðandi i þýzku. Sími 1-11-71. Matsvein vantar á mb. Blíðfara. — Upplýsingar um borð í bátnum við Grandagarð. Hey til sölu Til sölu 150 hestar af góðri töðu. Einnig nýleg Nestfalia mjaltavél og Dodge Wibon bifreið árg. 1942. Uppl. í Árbæ, Ölfusi, Ár- nessýslu. — Sími um Selfoss. Kvöldverður frá kl. 6. SÖNGKONA ELLÝ VILHJÁLMS. Tríó Sigurðar Þ. Guðmundssonar Sími 19636. Bridge - l\lót Heimdallar F.IJ.S. Bridge keppni hefst nk. mánudagskvöld kl. 20,15 í Valhöll. Málfundaklúbbur Heimdallar F.L.S. Málfundur verður í Valhöll þriðjudags- kvöld kl. 20,30. Umræðuefni: SAMEINING EVRÓPU. Fr ummælendur: Lúðvík Vilhjálmsson, Kennara- skólanemi og Ásgeir Eiríksson, Verzlunarskólan. Félagar f jölmennið. 'Ar Hljómsveit Lúdó-sextett ic Söngvari: Stefán Jónsson INGÓLFSCAFÉ BINGÓ KL. 3 E.H. I DAG Meðal vinninga: Snyrtiborð — 12 manna matarstell Armbandsúr o. fl. Borðpantanir í síma 12826. INGÖLFSCAFÉ GÖMLU DANSARNIR í kvöld kl. 9. Hljómsveit Garðars. Dansstjóri: Sigurður Runólfsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826. H4UKUR M0RIH18 OG HIJÓMSVHT leika og syngja i kvöld. Borðpantanir eftir kl. 4 í síma 11777. CjlAuvnlwr fareiðfirðinga- > >bö^>iív< GÖMLU DANSARNIR niðri Hljómsveit Jóhanns Gunnars. Dansstjóri: Helgi Eysteins. Söngvari; Björn Þorgeirsson. Sala aðgöngumiða hefst kl. 8. Símar 17985 og 16540. Silfurtunglið „SÓLÓ“ leikur og syngur nýjustu Beatles og Shadow's lögin. Sóló — Silfuriunglið

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.