Morgunblaðið - 02.02.1964, Qupperneq 31
31
Sunnudagur 2. febrúar 1964
MORGUNBLAÐIÐ
— Innsbruck
keppendur og Sovétríkjunum,
95 keppendur. Við niðurröð-
un keppenda kom upp deila
milli Bandaríkjanna og Al-
þjóðlega skíðasambandsins
(FIS) um skipan bandarísku
keppendanna í riðla í Alpa-
greinum. Upphaflega hafði
FIS skipað einum Bandaríkja
manni — Wallace (Bud)
Werner í fyrsta riðil en Billy
Kidd og tveim öðrum banda
rískum keppendum í annan
riðil. I>essu mótmælti stjórn
bandaríska liðsins og krafðist
J>ess, að fyrrnefndur Kidd
yrði fluttur í 1. riðil. Fór þá
fram atkvæðagreiðla í FIS um
málið og urðu úrslit hennar
þau, að sautján mæltu með
því að Kidd yrði færður í 1.
riðil, þrír voru andvígir og
sex sátu hjá. Var Kidd þa
bætt við í riðlinn og þegar
dregið var um númer á ný,
hreppti hann nr. 1.
QQQ
Eftir alla þá óhemju vinnu,
sem lögð hafði verið í und
irbúning Vetrar-Olympíuleik
anna nú, hefur það að sjálf-
sögðu valdið vonbrigðum, að
veðurguðirnir hafa virt að
vettugi allar bænir Austur-
ríkismanna um myndarlega
snjókomu. f>eir hafa kostað
40 milljónum dala til undir-
búings ieikanna og tekið aiit
með í reikninginn, sem í
mannlegu valdi stóð. En því
miður höfðu þeir ekki veður-
farið á sínu valdi og hefur
því orðið að halda uppi stöð-
ugum snjóflutningum frá ítal
íu og Sviss. Veðurfræðingar
segja, að ekki hafi verið jafn
snjólétt í Innsbruck frá því
árið 1906.
Reyndar mun þetta vanda-
mál hafa velgt forráðamönn-
um Olympíuleika fyrr undir
uggum. Einn af íþróttafrétta-
riturum New York Times
minntist þess í gx-ein fyrir
nokkrum dögum, að fyrir
fjórum árum, þegar vetrar-
leikarnir hófust í Sqaw Valley
höfðu verið stöðugar rigmng
ar dögum saman. í örvænt-
ingu sinni höfðu forystumenn
leikanna tekið til bragðs að
kalla saman töfralækna úr
flokki Piute-Indíána til þess
að særa fram snjókomu, — en
án árangurs. Anna jhvort
voru særingalþulur Indíán-
anna ekki nægilega einlægar
eða þá að veðurguðirnir
viidu ekki láta rigna jafnt
yfir réttláta sem rangláta. Hit
inn hækkaði um fimm stig.
Líkt segir hann ástandið hafa
verið í Cortina D’ Ampezzo
árið 1956. Hálfum mánuði áð-
ur en leikarnir hófust hafði
ekki snjóað í 24 daga. Og
árið 1952, þegar leikarnir
voru í Osló hafði verið svipað
ástatt. Síðustu dagana fyrir
leikana snjóaði lítið sem ekk
ert. var aðeins smávegis fjúk,
— þótt Norðmenn hefðu bent
á það með stolti, að fáir stað
ir gætu talizt betur fallmr til
leikanna en Osló. En „æfinga
brautum var lokað og sjálf-
boðaliðar tóku að flytja snjó
ofan úr fjöllunum. Og Norð-
mennirnir roðnuðu upp í sín
ar ljósu hársrætur", sagði
fréttamaðurinn og bætti við:
„Tveim dögum áður en leik-
arnir áttu að hefjast fóru af-
komendur víkinganna aftur
að brosa. Öflugur snjóstormur
var á leiðinni frá íslandi. _
Hann kom í tæka tíð“.
— Byron Moore
Framh. af bls. 3
vegna veðurs. Konan mín El-
ena, var með á leið til New
York. Eina ráðið, sem okkur
datt í hug, var að skilja hana
eftir í gíslingu á Hotel Cry-
on, þar til við áttum næst
leið um, viku eða 10 dögum '
síðar.
— Helzta verkefni okkar
var að flytja flóttamenn og
annað uppflosnað fólk frá
Róm ti! Caracas í Venezuela.
Lentum við venjulega í París,
Reykjavik og Puerto Rico,
vegna þess hve lítið flugþol
Hekla hafði. Helzt hefðum
við kosið, að lenda á Ber-
muda, en fengum ekki leyfi
til pess. Einu sinni fékk ég
skeyti til New York, þess efn-
is að nú mættum við lenda á
Bermuda. Gerðum við það, en
komumst þá að því, að þetta
var mesti misskilningur.
f>árna var amerískur herflug-
völlur og kyrrsetti yfirmaður
hans þegar Heklu, tók að rita
kæru, sem hanh hugðist senda
til Washington, og ráðlagði
okkur að flytja inn á gistihús,
Þar sem málaferlin tækju
sennilega um mánaðartíma.
Nú voru góð ráð dýr, því
nokkurra daga stöðvun hlaut
að hafa í för með sér gjald-
þrot Loftleiða, einkum þar
sem flugvélin var full af far-
þegum. Af samræðum manna
þeirra, sem þarna réðu ríkj-
um, heyrði ég að herflugvél-
ar hefðu fengið lendingarleyfi
á Bermuda. Spurði ég því,
hvort þeir héldu, að Hekla
væri ekki herflugvél. „Hvað
eigið þér við?“ spurði yfir-
maðurinn. „Nú vitið þér ekki,
að hér er á ferð vél íslenzka
flughersins’“ Þá rak í roga-
stanz, en ekki þorðu þeir að
slá þvi föstu, að íslendingar
hefðu exki flugher- Spurðu
þeir þá, hvað við værum að
gera með alia þessa farþega.
Ég svaraði því til, að íslend-
ingar væru fátæk Þjóð og yrðu
að flytja farþega til að hafa
efni á að þjálfa fluglið sitt í
millilandaflugi
— Var nú skotið á herfor-
ingjaráðstefnu Eftir hana
voru þeir enn vantrúaðir, en
spurðu hver væri yfirforingi
þessa ferðalags. „Það er Ol-
sen hershöfðingi", svaraði ég-
Fór ég síðan út og náði í
Kristin Olsen, sem stóð uppi
á væng Heklu og dyttaði að
einum hreyflinum ásamt véla
manni. Sagði ég Kristni, hvað
á seyði væri, og bað hann
vera hermannlegan og þykj-
ast ekki skilja ensku, því hann
væri Kiddi Olsen, hershöfð-
ingi. Kiddi var mjög borða-
lagður, alls ekki ólíkuT al-
vöruhershöfðingja. Er hann
hafði svarað amerískum starfs
bræðrum sínum á íslenzku og
sýnt þeim íslenzkar skýrzlur
til sönnunar því, að hér væri
á ferð íslenzki flugflotinn,
létu þeir loks sannfærast.
Báðu þeir okkur að hafa okk-
ur á braut hið skjótasta og
koma aldrei aftur. Sjaldan
hef ég orðið eins feginn nokkr
um orðum og þessum.
DANIR og FRAKKAR
verstir viðskiptis.
— Danirnir voru erfiðir við
okkur, sagði Moore. SAS átti á
þessurr tíma engar fjögurra
hreyfla flugvélar, svo að þeir
voru græmr og gulir af öf-
und, þegar íslendingar komu
fyrst til Kastrup á Skymaster.
Eftir það voru þeir svo ó-
svífnir, að Þeir kveiktu ekki
á brautarljósunum, þegar við
ætluðum að lenda þar í
myrkri. Urðum við því oft að
sveima yfir Kastrup, þang-
að til SAS flugvél bar að,
og lenda strax á eftir henni
áður en þeim ynist tími til
að slökkva aftur. Einnig gekk
okkur mjög illa að ná loft-
skeytasambandi við flugturn-
inn í Kastrup.
— Við urðum líka fyrir
barðinu á Frökkum, sem
héldu, að þeim leyfðist allt
við einhverja græningja frá
íslandi, þótt þeir væru á
DC-4. Við vorum að leggja af
stað frá París með íslenzkan
skátahóp og gekk illa að koma
af stað hreyflunum. Þegar
betur var að gáð, kom í Ijós
að öllum kertunum hafði ver-
ið stolið úr vélinni og gömul
sett í staðinn Var það heppni
okkar, að hreyflarnir skyldu
ekxi hafa farið í gang. Annars
er ekki ósennilegt, að þeir
hefðu stöðvast á leið okkar til
íslands, og þá er óvíst,
hvernig farið hefði. Ég varð
fyrir svipaðri reynslu í París
fyrir nokkrum árum á Bo-
eing 70'7. Þá rakst lyftari á
flugvélina, meðan við vorum
í burtu, og dældaðist skrokk-
urinn nokkuð. Þessum heiðurs
mönnum láðist að geta
skemmdanna við okkur og
vorum við teknir að aka vél-
inni út á brautina, er véla-
maðurinn kom auga á þær
og við snerum við-
Rússneskt kvonfang.
— Konan mín er fræg leik-
kona og heitir Elena Mira-
mona. Hún fæddist í Rúss-
landi, en flúði barn að aldri
með eldri bróður sínum til
Bandarítkjanna rétt fyrir bylt
inguna. Bróðirinn veiktist og
dó skömmu síðar og varð El-
ena að fá sér vinnu í verk-
smiðju. Þeg'ar hún var 14 ára,
fór hún að leika í leikhúsi í
New York og vakti athygli,
að talsvert af blaðagreinum og
nú langar mig mest til að
skrifa grein um upphaf og
þroska Loftleiða-
Blaðamaður kvaddi nú
Moore kaptein, sem hélt áleið-
is til Mallorca, þar sem hann
geymir seglbát sinn. Kona
hans mun hitta hann þar inn-
an skamms. Á Mallorca hyggja
þau á vetursetu, en með vor-
inu ætla þau að sigla bátnum
alla leið norður til Kiel, þar
sem haldin verður alþjóðasigl-
ingakeppni. — Ö.
— Sagnritun
Framh. af bls. 9
út sem hálfgerður umskiptingur.
Ef andlegur jöfur og fullþroskað
ur listamaður fær þessa með-
ferð hjá K.A., er þá nokkur von
að minni spámenn komizt hjá
því að láta húð?
III.
Þjóðernið og Danir
Hin nýja sagnaritun K.A. telur
ótta íslendinga við yfirráð Dana
ástæðulausan. Af frásögn hans er
helzt að sjá að íslendingar hafi
séð myrkur um miðjan dag. Þetta
eru rangtúlkanir, í rauninni
vitni þess hve algjör hefir orðið
sigur hinna íslenzku þjóðernis-
sinna. Þjóðerni íslendinga stafar
ekki lengur nein hætta af yfir-
drottnun Dana. Þegar alþingi er
endurreist greiða 3 atkvæði gegn
svo að hún var send til SeátUelí>'"i að allar umræður skuli fara
í Cornish leikskólann. Þar
kyntist ég henni og vorum
við hálftrúlofuð, en þá fór ég
að læra að fljúga, en hún til
New York og hlaut skjótan
frama á leiklistarbrautinni.
Urðum við þannig viðskila.
— Það var ekki fyrr en í
síðari heimsstyrjöldinni, að
fundum okkar bar saman á
ný. Við höfðum bæði verið
gift og misst maka okkar. Ég
var í flughernum, en fékk or-
lof og fór til New York. Þar
rakst ég á myndir af Elenu í
blöðunum. Hún var þá farin
að skrifa leikrit. Ég leitaði
hana uppi og við giftumst
skömmu síðar- Hún hafði orð
ið fyrir hræðilegri lífsreynslu
rétt fyrir stríðið. Allir ætt-
ingjar Elenu höfðu verið
drepnir í byltingunni nema
bróðir hennar, sem varð
kommúnisti. Hann skrifaði
henni bréf og kvartaði sáran
um fátækt og eymd. Bað hann
systur sína hjálpar. Hún
sendi honum strax peninga í
bréfi, þar sem hún var vel
aflögufær- Heyrði hún nú
ekkert frá bróðurnum, um
nokkurra ára skeið, unz vin-
ur hennar, sem var að koma
frá Rússlandi, skýrði svo frá,
að bróðir Elenu hefði verið
skotinn fyrir njósnir. Höfðu
yfirvöldin komizt yfir bréfið ,
og dregið pá ályktun, að féð
væri greiðsla fyrir njósna-
starfsemi.
— Við eigum hús í Kaliforn
íu, en erum svo miklir sí-
gaunar að eðilsfari, að við
dveljum ýmist í Evrópu eða
New York. Elena hefur ný-
lokið við að semja leikrit, sem
verður frumsýnt á Brodway
á næsta hausti. í því munu
m.a. leika 11 börn á ýmsum
aldri. Það nefnist „Tender
loving care“ og fjallar um
samtök barna, sem eiga
drykkjusjúka foreldra. Slík
samtök eru til í New York
og nefnist „Alateens“. Halda
börnin fundi og ræða sam-
eiginleg vandamál sín. Þetta
er mjög gott leikrit og er
fléttað kímni engu síður en
harmi.
— Ég hjálpa Elenu ailtaf
við leikritin, enda áhugasam-
ur um ritstörf sjálfur. Fyrir
nokkrum arum skrifaði ég
bók um upphaf flugs og flug-
félaga- Hún nefnist „Fyrstu 5
milljón mílur." Ég hef kynnzt
margs konar flugi, lærði að
fljúga Curtis JM6H, sem gekk
aðeins 75 mílur á klst. Það
var árið 1925. Síðast flaug ég
Boeing 707 Þotum. Ég hef skrif
fram á íslenzku — en 31 með —
á fundi Islendinga í Kaupmanna-
höfn. Nú vilji allir vera Islending
ar. En fyrir hálfri annari öld var
Reykjavík að miklu leyti dansk-
ur bær. Það er ekki lengra síðan
en það, að þegar ég var barn þá
töluðu Danir á íslandi dönsku,
og enga íslenzku. Danskir alþýðu
menn, sem atvinnu höfðu á Is-
landi og dvöldu hér langdvölum
töluðu eitt hræðilegt hrognamál.
Dönum datt ekki í hug á þeim
tímum að leggja sig niður við
það að læra íslenzku, nema einn
og einn vísindamaður.
Það er ekki minnsti vafi að
flestir Danir, sér í lagi danska
stjórnin, töldu íslendinga eins-
konar Dani, eins og K.A. lika
segir í síðara bindinu.
Það er fyrst þjóðfrelsis'barátt-1
an sem opnar augu þeirra og
breytir þvi viðhorfi smám saman.
Þá er og ekki nokkur vafi að
danska stjórnin dró greinilega
taum hmnar dansk-íslenzku em-
bættismannastéttar, en það er
það fólk sem var að nokkru
danskt að uppruna eða hafði
lagað sig eftir danskri menningu
og máli, t.d. með því að breyta
nöfnum sínum. Landshöfðingjarn
ir voru 3 og hétu Finsen, Thor-
berg og Stephensen. Aðeins hinn
fyrsti var Dani, hinir tveir síðast
nefndu íslendingar. í augum
danskra stjórnarvalda voru þeir
einskonar Danir, en í raun og
sannleika hreimr íslendingar.
Landið gerði með náttúru sinni
og þjóðin með framkomu sinni
allt þetta fólk að íslendingum.
En mennirnir með dönsku nöfn-
i in áttu greiðari aðgang að opin-
j berum embættum en hinir. Og
það sýndi sig líka að þeir áttu
■ hægar en aðrir íslendingar með
að fá áheyrn um málefni íslands
hjá dönskum stjórnarvöldum.
Schannongs minmsvarðar
Biðjið um ókeypis vcrðskrá
Kpbenhavn 0.
0 Farimagsgade 42
PAIIiX
LIMIÐ
FRÁ HENKEL
PATTEX LÍMIÐ FÆST NÚ AFTUR. STÓR -
LÆKKAÐ VERD PATTEX LÍMID ER PEKKT
GÆÐAVARA > PATTEX LÍMIR ALLT, BÆÐI
FUÓnOG VEL.PATTEX ER RÉTTA LÍMID,
SEM ALLIR GETA TREYST.
EINKAUMBOÐ
HANNES PORSTEINSSON
HEILDVERZLUN ..
HALLVEIGARSTÍG 10 SÍMI 24455