Morgunblaðið - 04.02.1964, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 04.02.1964, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 4. febr. 1964 MORGUNBLAÐIÐ 19 IR vann yfirburðasigur yfir KR 87:56 IsBandsmófið í körfuknattleik liófst á laugardag ÍSLANDSMEISTARAMÓTIÐ í körfuknattleik hófst að Háloga landi á laugardagskvöld. Bogi Þorsteinsson formaður Körfu- knattleikssamhandsins setti mót- ið með stuttri ræðu. Fyrsti leik- urinn var í 1. flokki karla milli U.M.F. Skallagríms í Borgar- nesi og Ármanns. íslandsmeist- arar Ármanns unnu leikinn með 49 stigum gegn 20. Síðari leik- urinn var í meistaraflokki karla milli íslandsmeistaranna lR og þeirra hörðustu keppinauta KR. Búizt hafði verið við sepnnandi leik en sú varð ekki raunin, ÍR sigraði léttilega 87—56. Ármann — Skallagrímui. Leikmenn voru heldur stirðir framan af og liðu næstum tvær mínútur áður en fyrsta karían var skcxruð. Það var Björn Am- órsson, Ármanni sem skoraði þar fyrstu körfu mótsins úr að- hlaupi. Skallagrímur svarar fljótlega er Guðmundur Sigur- steinsson jafnar með stökkskoti úr vinstra horninu, mjög laglegt skot. Bn botninn datt gersam- lega úr þeim Borgfirðingum og Ármenningar raða á þá nítján stigum og gerðu þar með algjör- lega út um leikinn. Rétt fyrir lok hálfleiksins skora Skalla- grímsmenn eina körfu en Bjöm Arnórsson hefur siðasta orðið og skorar 23. stig Ármanns og sitt 8. í leiknum. Þannig lauk fyrri hálfleik með 23—4 fyrir Ármann. Síðari hálfleikur virt- ist ætla að verða hrein endur- tekning á þeim fyrri. Armann skorar sex stig án svars. Þá er eins og eitthvert lif færist í Borgfirðingana og þeir skora sjö stig í röð, en það ógnar ekki vitund og þeir smá auka forskot sitt og vinna hálfleik- inn með tíu stigum og leikinn 49 gegn 20. Lið Ármanns er skipað að mesitu reyndum meistara- eða annairsflokksmönnum, svo sem Herði Kristinssyni fyrrum lands liðsmanni, Áma Samúelssyni og úr öðrum flokki Bimi Arnórs- syni. Allir áttu þeir ágætan leik og var Björn stigahæstur í leikn um með 17 stig, en hinir tveir voru geysidrjúgir við að hirða fráköst og koma af stað skyndi- upphlaupum, sem Bjöm svo sá um að skora úr. Ekki skal held- ur láta ógetið Davíðs Jónssonar sem skoraði 12 stig og var einn- ig harður við fráköstin. SkaHagrímsmenn koma nú í annað sinn til íslandsmóts og sýna þar lofsverðan áhuga og atorku því, eins og Bogi Þor- steinsson gat um í ræðu sinni, er ekkert grín að sækja alla leið til Reykjavíkur, um hávetur í óstöðugu tíðarfairi. Eins og að líkum lætur standa þeir ekki Reykvíkingum á sporði, enn sem komið er. Er þar einkum við að sakast lélegt húsnæði og lítil til- sögn. Þeir sýndu þó það sem þeir gátu og börðust allan tím- ann af ákveðni og leikgleði. — Liðið er nokkuð j af nt en Guðjón Karlsson sýndi einna beztan leik og virðist bezt heima í eðli leiksins. Einnig var Andrés Þór- arinsson harður í vörn og við að hirða fráköst. Dómarar vom Kristbjörn Albertsson og Hall- dór Sigurðsson og áttu þeir beld ur erfiðan dag. ÍR — KR. Almennt hafði verið búizt við jöfnum og skemmtilegum leik milli þessarra léttu og vel leik- andi liða. Svo varð þó ekki því að ÍR-ingarnir tóku leikinn þeg- ar í sínar hendur og höfðu frum- kvæðið allt Ul loka. Hólmsteinn byrjar að skora fimm stig áður en Einar BoUason svarar fyrir KR. Afiram skora ÍR menn stanz- laust þar til sex mínútur eru eft ir og hafia þá 28 stig gegn 10 hjá KR, hafði Einar Bollason skorað 8 af þessuim 10. Það sem eftir var hálfleiksins var bezti kafli KR-liðsins og skora þeir þá 16 stig gegn 8 og vom þeir Gunnar og Kolbeinn, sem áttu stærstan þáttinn í þeirri skorpu. Einnig tókst Kolbeini allvel upp við gæzlu Þorsteins, sem er eld- snöggur, og náði hann nokkrum sinnum að siá boltann frá áður en Þoirsteinn gat skotið. Hálf- leik lauk því svo að ÍR hafði yfir Togbraut vígð við Skíðahótelið við Akureyri NÝ togbraut fyrir skíðafólk var tekin í notkun við „strompinn" í Hlíðarfjalli um helgina. Er þar með náð langþráðum áfanga þó að hér sé aðeins um hráðahirgða lausn að ræða. Framtíðardraum- urinn er vönduð skíðalyfta frá skíðahótelinu og upp til keppn- issvæðisins og helzt upp á fjalls brún. Brautin er 370 m löng og hæð- armunur endastöðva 120 m. Kostnaður við framkvæmdina er orðinn rúmlega 200 þús. kr., að háspennulínu frá skíðahótelinu meðtalinni. En mikil sjálfboða- vinna hefur þó verið af hendi leyst og margir aðilar lagzt á eitt við að koma togbrautinni upp. Framkv.stjóri verksins og form. framkv.nefndar er Her- mann Sigtryggsson íþrótta- og æskulýðsleiðtogi Akureyrar. . Vígsla togbrautarinnar fór fram á laugardaginn og fór Ólafur Stefánsson form. SRA fyrstur upp. Skíðamót var hald- ið í tilefni vígslunnax og voru þáttttakendur frá . Akureyri, Si^lufi^ði, Ólafsfirði og Reykja- vík. Isfirðingar gátu ekki komið vegna samgönguerfiðleika. ÍBA bauð þátttakendum í mót- inu og nokkrum gestum til kaffi drykkju í Skíðahótelinu síðd. á laugardag. Ármann Dalmansson form. ÍBA stýrði hófinu, en Her- mann Sigtryggsson lýsti fram- kvæmdum í fjallinu að undan- förnu og þakkaði þeim sem unn- ið hafa að þeim. Lárus Jónsson varaform. SRR flutti snjallt ávarp og afhenti SRA að gjöf innrammað upphleypt landabréf af íslandi til minninga um vígslu mót togbrautarinnar. Einnig tal- aði form. SRR frú Ellen Sig- hvatsson og óskaði Akureyring- um til hamingju með hin mynd- arlegu íþróttamannvirki í Hlíðar fjalli. Úrslit mótsins urðu sem hér segir; Svig karla sek. Svanberg Þórðarson Ólafsf. 105.7 Ivar Sigmundsson Akureyri 108.2 Þorbergur Eysteinss. Rvík 115.2 Einar Jakobsson Ólafsf. 116.9 Otto Tuiinius Akureyri 117.2 Sveinn Stefánsson Ólafsf. 117.2 Alls luku 22 keppni. Brautar- lengd vóru 400 m, fallhæð 130 m, hlið 43. Framh. á bls. 8. Þorsteinn, Ilólmsteinn og Viðar 36—26. Síðari hálfleikur hófst nákvæimlega eins og sá fyrri, ÍR skorar fimm stig áður en KR svarar, en nú var það Guðmund- ur Þorsteinsson sem skoraði. ÍR liðið sýndi afburða leik í heild og á þrettán mínútum í síðari hálfleik skoraði það þrjátáu og fimm stig. Hraðupphlaup þeirra eru illstöðvanleg og þar að auki voru þeir allsráðandi í fráköst- um og voru þeir Þorsteinn og Guðmundur harðastir þar með SVONA glímdu þeir Kristmundu r og Guðmundur til úrslita: „Þetta er viðurstyggð — stöðvið ironnina í að bola svona“ kallaði einn af eldri áhorfendunum. Ljósm.: Sv. Þorm. IR, berjast við KR-vömina. — Ljósm.: Sv. Þorm. 15 fráköst hvor. KR ingiarnir áttu ekkert svar við þessum ósköp- um og voru í heild slakari en við mátti búast. Helzt voru það Hjört ur Hansson og Kristján Ragnans son sem gerðu meira en búizt var við af þeim fýrir leikinn. Seinni hluti síðari hálfleiks var heldur jafnari og höfðu 87 gegn 56 fyrir ÍR og hefur KR ekki fengið slíka útreið í langa-n tíma, Liðin: Hjá ÍR voru þeir áberandi bezt ir landsliðsmennirnir Þorsteinn og Guðmundur ásamt með Hólmsteini, einnig átti Agnar ágætan leik. Þeir fyrstniefndu skoruðu 23 stig og tóku 15 frá- köst hvor, sem er geysigott og hittu mjög vel Guðmundur 11 skotum af 15, og Þorsteinn 11 skotum af 16. Hólmsteinn tók 4 fráköst og hitti 9 skotum af 14, og eins og áður var sagt átti Agnar góðan leik og hitti allvel og var duglegur í vöm. KR-ingar áttu heldur slakan dag og voru þeir Kolbeinn, Gunnar, Hjörtur og Kristján Ragnaxs- synir skárstir. Eirnar Bollason var slakur og átti einnig slæman dag í vörninni, en hann átti að gæta Hólmsteins, sem fékk gott nseði til að skora 20 stig. Vísað var útaf fyrir fimm villur þeim Guðmundi Þorsteinssyni og Við- ari Ólafssyni hjá ÍR og Kristjáni Ragnarssyni hjá KR. Dómarar vom Björn Arnórsson og Guð- jón Magnússon. Þeir dæmdu nokkuð misjafnt og ættu að var- ast að blása í flauturnar án þess áð hafa nokkra aðstöðu til að sjá hvart brot hefur átt sér stað eða ekki, eins og oft kom fyrir sérstaklega hjá Birni. Kristmundur vann skjöldinn Misjafnar glímur á sunnudag 52. SKJALDARGLÍMA Ármanns var háð að Hálogalandi á sunnu- dag og var vel til hennar vand- að, enda liður í 75 ára afmælis- hátiðaliöldum félagsins. Buðu Ár menningar unglingum úr tveim skólum til að auka áhuga á þess ari þjóðaríþrótt og vel var til leikskrár vandað með ýmsum upplýsingum um glímuna. ★ Misjafnar glímur Tíu glímumenn kepptu um skjöldinn nú og var glíman á margan hátt góð og betri en oft áður, en allt of oft brá þó fyrir Iélégum glímum boli og jafnvel níði, þegár tveir jafnir áitúst við.' Kristmundur Guðmundsson Á vann skjöldinn að þessu sinni. Kristm-undur hafði lengstum fov- ystu í glímunni og lagði marga keppinauta sína eldsnöggt og fallega. Hreint og laglega lagði hann aðalkeppinauta sína í fyrstu. í síðustu glímunni mætti hann óþekktum KR-ingi Elíasi Árnasyni, ungum pilti en snagg- arlegum. Elías lagði hann mjög óvænt og fljótt. Þetta fall færði Elías í 6.—7- sæti en varð til þess að Krist- mundufi og Guðmundur Jónsson KR urðu að glíma aukaglímu um skjöldinn. Sú úrslitaglíma var næsta ljót, mikið böl og Ieið- indastaða til glímunnar hjá báð- um, ekki sízt Kristmundi. En um síðir fór svo að lagði Guðmund. Kristmundur A Efnilegur glímumaður Sérstaka athygli vöktu glímur Lárusar Lárussonar Á. Hann gekk ætíð hreint að sínum glím- um, bolaði aldrei, níddi þaðan af síður en vakti athygli fyrir snerpu, kraftalegt vaxtarlag og fjölbreytt glímubrögð. Lárus er sonur Lárusar Salómonssonar hins kunna glímukappa og kenn- ara og bróðir Ármanns sem oft- ast hefur orðið glímukóngur og Skjaldarhafi. Úrslit urðu þessi. Skjaldar- hafi Kristmundur Guðmundsson Á 8 vinninga plús 1. 2. Guðm. Jónsson KR 8 v. 3. Lráus Lárusson Á 7 — 4. Sigtryggur Sigurðss. KR 6 — 5. Hanites Þorkelsson KR 5 —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.